Bæjarráð

6. nóvember 2008 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 3211

Mætt til fundar

Ritari

  • Jóna Ósk Guðjónsdóttir ritari bæjarráðs
  1. Almenn erindi

    • 0811036 – Fjármálaráðstefna sveitarfélaga

      Tilkynnt að fjármálaráðstefna sveitarfélaganna verður haldin 13. og 14. nóvember nk. á Hilton Reykjavík Nordica.

      Lagt fram til kynningar.

    • 0810276 – Jólatré til Hafnarfjarðar, frá Frederiksberg árið 2008

      Lagt fram erindi Frederiksberg kommune dags. 9. október sl. þar sem tilkynnt er að þeir muni senda bænum jólatré sem endranær.

      Lagt fram til kynningar. %0DBæjarráð færir Frederiksberg bestu þakkir fyrir vinsemdina.

    • 0810308 – Suðurnes, orkuflutningur

      Lagt fram bréf Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum dags. 23. október 2008 þar sem kynnt er ályktun frá aðalfundi þess varðandi orkuflutning á Suðurnesjum.

      Lagt fram til kynningar.

    • 0810132 – Knattspyrnufélagið Haukar, endurskoðun á eignarhaldi

      Tekið fyrir að nýju.

      Bæjarráð samþykkir að vísa erindinu til eftirlitsnefndar með fjármálum íþrótta- og æskulýðsfélaga.

    • 0811034 – Fimleikafélagið Björk, fjárhagsstaða

      Lagt fram minnisblað frá Fimleikafélaginu Björk dags. 29. október 2008 þar sem gerð er grein fyrir erfiðri fjárhagsstöðu félagsins.

      Bæjarráð samþykkir að vísa erindinu til eftirlitsnefndar með fjármálum íþrótta- og æskulýðsfélaga.

    • 0703293 – Landsnet, háspennulínur, breyting

      Tekið fyrir að nýju.%0DLögð fram drög að samkomulagi Landsnets og Hafnarfjarðarbæjar dags. 27.10. 2008

      Bæjarráð vísar eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar:%0D”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir fyrirliggjandi samkomulag Landsnets og Hafnarfjarðar.”%0D

    • 0811061 – Atvinnu- og þróunarsetur

      Bæjarstjóri kynnti hugmyndir um avinnu- og þróunarsetur sem samstarfsverkefni bæjarins, stjórnvalda og aðila vinnumarkaðar og atvinnulífs.

      Bæjarráð felur starfshópi bæjarráðs að vinna áfram að málinu.

    Umsóknir

    • 0811028 – Hafravellir 13 og 15, afsal

      Lagt fram erindi lóðarhafa á Hafravöllum 13 og 15 þar sem þau afsala sér ofangreindum lóðum.

      Bæjarráð synjar erindinu þar sem framkvæmdir eru hafnar á lóðunum.

    • 0712175 – Vellir 7. áfangi, úthlutun 2008

      Lögð fram beiðni Braga Jóhannssonar og Árnýjar Steindórsdóttur um afsal á lóðinni Lerkivellir 13 og fá í staðinn úthlutað lóðinni Lerkivellir 15. %0D%0DEinnig lögð fram eftirtalin afsöl lóða:%0DValdimar Friðriksson 100248-3019 og Jóhanna María Valdórsdóttir 080150-6879 afsala sér lóðinni Lerkivellir 9%0DÞóra Gréta Þórisdóttir 130964-3469 og Sævar Guðmundsson 030965-3539afsala sér lóðinni Lerkivellir 17%0DKristinn Valgeir Sveinsson 290777-4029 og Brimrún Björgólfsdóttir 040780-5489 afsala sér lóðinni Lerkivellir 43%0DKarl Guðmundsson 031260-4699 og Unnur Harpa Hreinsdóttir 240362-7249 afsala sér lóðinni Línvellir 19%0DÞorvaldur Kristjánsson 190153-7119 og Anna Ruth Antonsdóttir 060156-2129 afsala sér lóðinni Línvellir 23%0DKarl Rúnar Þórsson 011067-5149 og Þórunn Erla Ómarsdóttir 130672-3379 afsala sér lóðinni Lækjarvellir 8%0DElín Gerður Sveinsdóttir 310775-5929 og Hrannar Freyr Arason 110776-4469 afsala sér lóðinni Rósavellir 31%0DÓskar Hafnfjörð Auðunsson 041080-4699 og Brynhildur Pálmarsdóttir 061080-6009 afsala sér lóðinni Lerkivellir 19%0D

      Bæjarráð staðfestir ofangreind afsöl fyrir sitt leyti og leggur til við bæjarstjórn:%0D”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar staðfestir framlögð afsöl í 9. lið fundargerðar bæjarráðs frá 6. nóvember sl. “%0D%0DJafnframt samþykkir bæjarráðs að leggja til við bæjarstjórn:%0D”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að úthluta Braga Jóhannssyni kt.: 180769-3159 og Árnýju Steindórsdóttur kt.: 311270-4279 lóðinni Lerkivellir 15 í samræmi við nánari skilmála skipulags- og byggingarfulltrúa.”

    • 0803131 – Hesthúsalóðir, úthlutun apríl 2008

      Lagt fram erindi Einar Ólafsson og Hörður Harðarsonar dags. 29.10. 2008 þar sem þeir óska eftir að afsala sér lóðinni Fluguskeið 10 og fá úthlutað Sörlaskeið 35 í staðinn.

      Bæjarráð samþykkir að leggja til við bæjarstjórn:%0D”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir afsal lóðarinnar Fluguskeið 10 og jafnframt að úthluta Einari Ólafssyni og Herði Harðarsyni lóðinni Sörlaskeið 35 í samræmi við nánari skilmála skipulags- og byggingarfulltrúa.”

    Styrkir

    • 0810336 – Neytendasamtökin, styrkbeiðni 2009

      Lagt fram erindi Neytendasamtakanna dags. 29. október 2008 þar sem óskað er eftir styrk vegna ársins 2009.

      Lagt fram.

    Fundargerðir

    • 0810146 – Sorpa bs, 253. fundur 29.09.2008

      Lögð fram fundargerð stjórnar Sorpu bs. frá 29.9 sl.

      Lagt fram.

    • 0810309 – Sorpa bs, 254. fundur 27.10.2008

      Lögð fram fundargerð stjórnar Sorpu bs. frá 27.10. sl.

      Lagt fram.

    • 0811022 – Strætó bs, 110. fundur 31.10.2008

      Lögð fram fundargerð stjórnar Strætó bs. frá 31.10 sl.

      Lagt fram.

Ábendingagátt