Bæjarráð

29. janúar 2009 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 3218

Mætt til fundar

Ritari

  • Jóna Ósk Guðjónsdóttir ritari bæjarráðs
  1. Almenn erindi

    • 0811157 – Titan Global ehf, lóð undir gagnaver

      Lagt fram erindi Titan Global ehf dags. 14. janúar sl. þar sem óskað er eftir viðræðum við fulltrúa bæjarins varðandi lóð til uppbyggingar gagnavers.

      Bæjarráð felur bæjarstjóra og sviðstjóra skipulags- og byggingarsviðs að vinna frekar að málinu í samráði við umsækjendur.

    • 0901131 – Lóðaafsöl 2009

      Lögð fram eftirtalin afsöl:%0DAlbert Sveinsson kt. 150354-7819 afsalar sér lóðinni Fífuvellir 4, %0Dálögð gjöld kr. 4.183.165 miðað við byggingarvísitölu 293,3%0D%0DLeiknir Ágústsson kt. 161273-3929 og Tinna Björk Halldórsdóttir kt. 120678-3619 afsala sér lóðinni Glitvellir 37,%0Dálögð lóðargjöld kr. 8.203.896 miðað við byggingarvísitölu 316,6%0D%0DHalldóra Hinriksdóttir kt. 060558-2649 og Sigurður Emil Ævarsson kt. 071162-4949 afsala sér lóðinni Hnoðravellir 8%0Dálögð lóðargjöld kr. 5.122.656 miðað við byggingarvísitölu 354,4%0D%0DJóhannes Þór Ævarsson kt. 300373-3649 og Herdís Rúnarsdóttir kt. 220474-5859 afsala sér lóðinni Hnoðravellir 10,%0Dálögð gjöld kr. 5.122.656 miðað við byggingarvísitölu 354,4 %0D%0DKristján Hilmar Sigurðsson kt. 020575-4179 og Ólöf Erna Arnardóttir kt. 241274-5279 afsala sér lóðinni Möðruvellir 9, %0Dálögð lóðargjöld kr. 9.427.130 miðað við byggingarvísitölu 403,1%0D%0DHellnahraun ehf kt. 520107-1260 afsala sér lóðunum Norðurhella 1 og 3,%0Dálögð lóðargjöld samtals kr. 27.052.099 %0D

      <P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt; TEXT-ALIGN: justify”&gt;<SPAN lang=DA style=”FONT-SIZE: 10pt; FONT-FAMILY: Arial; mso-ansi-language: DA”&gt;Bæjarráð samþykkir afsöl fyrir sitt leyti með vísan til umsagnar skipulags- og byggingarsviðs vegna Möðruvalla 9 og Norðurhellu 1 og 3 en synjar öðrum þar sem framkvæmdir er hafnar <SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt;<BR&gt;</SPAN&gt;og leggur til við bæjarstjórn:<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt; TEXT-ALIGN: justify”&gt;<SPAN lang=DA style=”FONT-SIZE: 10pt; FONT-FAMILY: Arial; mso-ansi-language: DA”&gt;”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar staðfestir afgreiðslu vegna afsala í 2. lið fundargerðar bæjarráðs frá 29. janúrar sl.”</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt; TEXT-ALIGN: justify”&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;

    • 0901204 – Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins bs, gjaldskrá

      Lagt fram erindi Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins dags. 19. janúar sl. þar sem gerð er grein fyrir að stjórn slökkviliðsins hefur samþykkt gjaldskrá Slökkviliðs höguðborgarsvæðisins bs. fyrir sitt leyti.%0DTil að hún öðlist gildi þarf samþykki allra aðildarsveitarfélaganna.

      Bæjarráð samþykkir gjaldskrána fyrir sitt leyti.

    • 0803138 – Styrkir bæjarráðs 2008

      Lagt fram yfirlit yfir styrkbeiðnir 2008.

      <DIV&gt;Bæjarráð synjar þeim styrkbeiðnum sem óafgreiddar eru.</DIV&gt;

    • 0803130 – Eftirlitsnefnd með fjármálum íþrótta- og æskulýðsfélaga

      Tekið fyrir erindi Finleikafélags Hafnarfjarðar varðandi framlengingu á samningi varðandi knatthúsið Risinn. Lögð fram umsögn eftirlitsnefndarinnar dags. 28. janúar sl.

      <DIV&gt;Bæjarráð felur fjármálastjóra og íþróttafulltrúa að ganga frá málinu í samræmi við tillögur eftirlitsnefndar og fyrri afgeiðslur sambærilegra mála. </DIV&gt;

    • 0709109 – Hitaveita Suðurnesja, eignarhlutur Hafnarfjarðarbæjar

      Gerð grein fyrir málarekstri í héraðsdómi Reykjaness vegna sölu á eignarhluta bæjarins. Málsnúmer í héraðsdómi er E-3120/2008 og verður síðari fyrirtaka föstudaginn 30. janúar nk.

      Kynning.

    Umsóknir

    • 0811039 – Selhella 4, skipti/úthlutun

      Lagt fram erindi Heklubyggða ehf sent í tölvupósti 27. janúar sl. þar sem óskað er eftir heimild til að skrá ofangreinda lóð á Selhellu 4 ehf sem verður í eigu sömu aðila.

      Bæjarráð samþykkir erindið.

    Styrkir

    • 0901221 – Norðurlandamót í skólaskák, einstaklingskeppni, styrkbeiðni

      Lagt fram erindi Skáksambands Íslands dags.21. janúar sl. þar sem óskað er eftir styrk vegna ferðakostnaðar fyrir þátttakanda frá Hafnarfirði í Norðurlandamóti í skólaskák.

      <DIV&gt;Bæjarráð vísar erindinu til afgreiðslu hjá íþróttafulltrúa.</DIV&gt;

    • 0901240 – Nýsköpunarsjóður námsmanna, styrkbeiðni

      Lagt fram erindi Nýsköpunarsjóðs námsmanna dags. 21. janúar sl. þar sem óskað er eftir styrk vegna ársins 2009.

      <DIV&gt;Bæjarráð vísar erindinu til umsagnar hjá þjónustu- og þróunarstjóra.</DIV&gt;

    Fundargerðir

    • 0901034 – Skíðasvæði höfuðborgarsvæðisins, fundargerðir 2009

      Lagðar fram fundargerðir stjórnar Skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins frá 18.12.2008 og 8.1.2009.

      Lagt fram.

    • 0901033 – Heilbrigðisnefnd Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis, fundargerðir 2009

      Lagðar fram fundargerðir Heilbrigðisnefndar Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis frá 19. og 20.1.2009

      Lagt fram.

    • 0901290 – Tillaga og fyrirspurnir fulltrúa Sjálfstæðisflokksins 29. janúar 2009

      Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins leggja fram eftirfarandi tillögu og fyrirspurnir:%0DTillaga%0DFulltrúar Sjálfstæðisflokksins í bæjarráði leggja til að stjórnsýsla Hafnarfjarðarbæjar verði einfölduð og gerð skilvirkari. Tillögur þar að lútandi verði lagðar fram eigi síðar en 31. mars 2009.%0D %0DGreinargerð: %0DBæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins hafa mörg undanfarin ár lagt til að stjórnkerfi Hafnarfjarðar verði endurskoðað með því markmiði að gera það einfaldara, skilvirkara og ódýrara. Viðurkennt er af öllum flokkum að stjórnsýsla þurfi að vera í sískoðun og sérstök ástæða er nú að sinna þessu verkefni. Enn á ný er lagt til að vinna verði hafin í þessu skyni og unnið hratt og ákveðið að því að skila tillögum eigi síðar en í marslok. Eðlilegt er að fela forsetanefnd þetta verkefni og fulltrúi VG komi að því einnig.%0D%0DFyrirspurn 1.:%0DÓskað er eftir upplýsingum um starfshópa á vegum einstakra ráða sem skipaðir hafa verið á yfirstandandi kjörtímabili.%0D %0DHvaða starfshópar hafa verið skipaðir undir hverju einstöku ráði.%0DHverjir þeirra eru enn að störfum%0DHve margir fulltrúar eru (voru) í hverjum starfshópi.%0DHversu margir fundir hafa verið haldnir í hverjum hópi%0DHve mikil þóknun hefur verið greidd hverjum starfshópi%0DHve mörg stöðugildi verkefnastjóra eru hjá Hafnarfjarðarbæ? Sundurgreint.%0D %0DFyrirspurn 2.: %0D1) Hver er fjöldi bæjarstarfsmanna sem laun verða skert hjá, talið í þeim launabilum sem tilgreind voru í tillögu í bæjarstjórn. Einnig, hve mikið sparast í launakostnaði við þessar breytingar?%0D2) Óskað er eftir yfirliti yfir fjölda þeirra samninga um fasta yfirvinnu sem sagt verður upp og hver sparnaðurinn er við þær aðgerðir? %0D

      Bæjarráð vísar tillögunni til bæjarstjórnar.

Ábendingagátt