Bæjarráð

9. júlí 2009 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 3234

Mætt til fundar

Ritari

  • Jóna Ósk Guðjónsdóttir ritari bæjarráðs
  1. Almenn erindi

    • 0907052 – Bæjarráð, kosning júlí 2009

      Á fundinn bæjarstjórnar 1. júlí sl. var kosið í bæjarráð.%0DKosningu hlutu:%0DAðalmenn.%0DGuðmundur Rúnar Árnason sem jafnframt var kosinn formaður%0DEllý Erlingsdóttir%0DGísli Ó. Valdimarsson%0DHaraldur Þór Ólason%0DRósa Guðbjartsdóttir%0DGuðrún Ágústa Guðmundsdóttir sem áheyrnarfulltrúi%0DVaramenn.%0DGunnar Svavarsson%0DMargrét Gauja Magnúsdóttir%0DGuðfinna Guðmundsdóttir%0DAlmar Grímsson%0DMaría Kristín Gylfadóttir%0DJón Páll Hallgrímsson áheyrnarfulltrúi.%0D%0DKosning varaformann fer fram á fundinum.

      <DIV&gt;Fram kom tillaga um Ellý Erlingsdóttur sem varaformann.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Fleiri tillögur komu ekki fram og skoðast hún rétt kjörin sem varaformaður.</DIV&gt;

    • 0906060 – Kattahald, endurskoðun og yfirferð á samþykkt um kattahald í Hafnarfirði.

      Tekið fyrir að nýju.

      <DIV&gt;Bæjarráð samþykkir að óska eftir umsögn heilbrigðiseftirlits Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis. </DIV&gt;

    • 0906237 – Miðbær, grænt Thorsplan

      Tekið fyrir erindi miðbæjarnefndar varðandi þökulagningu Thorsplans. Framkvæmdaráð vísar erindinu til bæjarráðs á fundi sínum 6. júlí sl.

      <DIV&gt;Bæjarráð telur&nbsp;að ekki sé unnt að framkvæma þessa hugmynd að svo stöddu. </DIV&gt;

    • 0906216 – Skipulagsmál og lóðaúthlutanir, beiðni um upplýsingar

      Lagt fram erindi Samkeppniseftlirlits dags. 24. júní 2009 þar sem óskað er eftir upplýsingum varðandi skipulagsmál og lóðaúthlutanir.

      <DIV&gt;Bæjarráð vísar málinu til umfjöllunar og afgreiðslu á skipulags- og byggingarsviði.</DIV&gt;

    • 0812160 – Álverið í Straumsvík, undirskriftarlistar vegna stækkunar

      Lagðar fram viðbótarundirskriftir vegna áskorunar um nýjar kosningar vegna stækkunar álversins.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð samþykkir að fela bæjarlögmanni að yfirfara framlagða lista og gefa umsögn um málið í heild með tilliti til gildandi samþykkta. </DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0805256 – Hundaæfingasvæði

      Tekið fyrir að nýju erindi um lokað æfingarsvæði fyrir hunda.

      <DIV&gt;Bæjarráð felur skipulags- og byggingarsviði að koma með tillögu að slíku svæði fyrir 1. október nk.</DIV&gt;

    • 0907038 – Gjaldskrár 2009

      Lagðar fram tillögur frá fjölskyldu-, fræðslu- og framkvæmdaráði að breytingum á gjaldskrám sviðanna.

      <P&gt;Bæjarráð í umboði bæjarstjórnar Hafnarfjarðar samþykkir með 3 atkvæðum framlagðar tillögur að gjaldskrárbreytingum. </P&gt;<P&gt;Jafnframt áréttar bæjarráð að ekki eru fyrirhugaðar frekari hækkanir á gjaldskrám á komandi skólaári. <BR&gt;</P&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0907048 – Landsfundur jafnréttisnefnda 2009

      Lagður fram tölvupóstur Ísafjarðarbæjar frá 2.7.2009 með eyðublaði fyrir skráningu á landsfund jafnréttisnefnda 2009.

      <DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;

    • 0904072 – Sjálfstæðisflokkurinn, fyrirspurn ráðgjafaþjónusta, 080409

      Lagðar fram viðbótarupplýsingar vegna framkominnar fyrirspurnar.

      <DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;

    • 0906182 – Höfn, fulltrúaráðsfundur

      Kosning 3 aðalmanna og 3 varamanna á fulltrúaráðsfund Öldrunarsamtakanna Hafnar.

      <DIV&gt;Framkom tillaga um eftirtalda:</DIV&gt;<DIV&gt;Aðalmenn</DIV&gt;<DIV&gt;Valgerður Sigurðardóttir</DIV&gt;<DIV&gt;Guðfinna Guðmundsdóttir</DIV&gt;<DIV&gt;Sigurður Magnússon</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Varamenn</DIV&gt;<DIV&gt;Almar Grímsson</DIV&gt;<DIV&gt;Guðmundur Rúnar Árnason</DIV&gt;<DIV&gt;Klara Hallgrímsdóttir</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Fleiri tilnefningar komu ekki fram og skoðast þau réttkjörin. </DIV&gt;

    • 0907039 – Hlutafélag vegna Nýsissamninga

      Lögð fram tillaga að stofnun hlutafélags vegna yfirtöku á eignum Nýsis. Jafnframt gerð tillaga um stjórn félagsins.

      <DIV&gt;Bæjarráð í umboði bæjarsjórnar samþykkir að stofna hlutafélag, GN-eignir, vegna yfirtöku eignanna.</DIV&gt;<DIV&gt;Jafnframt samþykkir bæjarráð að stjórn félagsins verði skipuð eftirtöldum:</DIV&gt;<DIV&gt;Lúðvík Geirsson sem jafnframt verður formaður</DIV&gt;<DIV&gt;Haraldur Þór Ólason</DIV&gt;<DIV&gt;Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir</DIV&gt;<DIV&gt;Gerður Guðjónsdóttir</DIV&gt;<DIV&gt;Sigurður Haraldsson</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Varmenn:</DIV&gt;<DIV&gt;Ellý Erlingsdóttir</DIV&gt;<DIV&gt;Rósa Guðbjartsdóttir</DIV&gt;<DIV&gt;Jón Páll Hallgrímsson </DIV&gt;

    • 0810052 – Nýsir hf, einkaframkvæmdasamningar

      Fjármálastjóri mætti til fundarins og gerði grein fyrir samningum við skiptastjóra þrotabúsins og fjármögnun samninganna.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð í umboði bæjarstjórnar felur stjórn hlutafélagsins GN-eignir að ganga frá samngunum og fjármögnum þeirra í samræmi við umræður á fundinum. </DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0906131 – Lántökur, fyrirspurn

      Lagt fram svar við fyrirspurn áheyrnarfulltrúa VG á fundi bæjarráðs 11. júní sl.

      <DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;

    • 0901122 – Lánsfjárheimildir bæjarsjóðs 2009

      Fjármálastjóri gerði grein fyrir málinu.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 6pt; TEXT-ALIGN: justify”&gt;<SPAN lang=IS style=”FONT-FAMILY: Garamond”&gt;Í<FONT face=Arial&gt; samræmi við fjárhagsáætlun 2009 samþykkir bæjarráð Hafnarfjarðar í umboði bæjarstjórnar með 3 atkvæðum hér með að taka lán að fjárhæð 1.000.000.000 kr. til tuttugu og fimm ára, í samræmi við samþykkta skilmála lánveitingarinnar.<SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt;&nbsp; </SPAN&gt;Til tryggingar láninu stendur Íþróttamiðstöðin Kaplakriki Lánin eru tekin til að fjármagna framkvæmdir hennar og endurgreiðslu lóða. <?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt; TEXT-ALIGN: justify”&gt;<SPAN lang=IS&gt;<FONT face=Arial&gt;Jafnframt er Lúðvíki Geirssyni, kt. 210459-3839 og/eða hans staðgengli Guðmundi Benediktssyni, kt. 090253-2989, veitt fullt og ótakmarkað umboð til þess f.h. Hafnarfjarðarkaupstaðar<SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt;&nbsp; </SPAN&gt;að undirrita lánasamninga og veðskuldabréf<SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt;&nbsp; </SPAN&gt;sbr. framangreint, sem og til þess að móttaka, undirrita og gefa út, og afhenda hvers kyns skjöl, fyrirmæli og tilkynningar, sem tengjast lántöku þessari.</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt; TEXT-ALIGN: justify”&gt;<SPAN lang=IS&gt;</SPAN&gt;<FONT face=Arial&gt;&nbsp;</FONT&gt;</P&gt;<SPAN lang=IS&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 6pt; TEXT-ALIGN: justify”&gt;<SPAN lang=IS&gt;<FONT face=Arial&gt;Í samæmi við fjárhagsáætlun 2009 samþykkir bæjarráð Hafnarfjarðar í umboði bæjarstjórnar með 3 atkvæðum jafnframt hér með að taka lán að fjárhæð 800.000.000 kr. til sex ára, í samræmi við samþykkta skilmála lánveitingarinnar.<SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt;&nbsp; </SPAN&gt;Til tryggingar lánanna standa lóðir í eigu Hafnarfjarðar. Lánin eru tekin til að fjármagna framkvæmdir og endurgreiðslu lóða. <o:p&gt;</o:p&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt; TEXT-ALIGN: justify”&gt;<SPAN lang=IS&gt;<FONT face=Arial&gt;Jafnframt er Lúðvíki Geirssyni, kt. 210459-3839 og/eða hans staðgengli Guðmundi Benediktssyni, kt. 090253-2989, veitt fullt og ótakmarkað umboð til þess f.h. Hafnarfjarðarkaupstaðar<SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt;&nbsp; </SPAN&gt;að undirrita lánasamninga og veðskuldabréf<SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt;&nbsp; </SPAN&gt;sbr. framangreint, sem og til þess að móttaka, undirrita og gefa út, og afhenda hvers kyns skjöl, fyrirmæli og tilkynningar, sem tengjast lántöku þessari.</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt; TEXT-ALIGN: justify”&gt;<SPAN lang=IS&gt;<FONT face=Arial&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;&nbsp;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt; TEXT-ALIGN: justify”&gt;<SPAN lang=IS&gt;<FONT face=Arial&gt;Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins sitja hjá við afgreiðslu málsins. </FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt; TEXT-ALIGN: justify”&gt;<SPAN lang=IS&gt;<o:p&gt;<FONT face=Arial&gt;&nbsp;</FONT&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt; TEXT-ALIGN: justify”&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;<FONT face=Arial&gt;&nbsp;</FONT&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0812105 – Kapelluhraun 2. áfangi geymslusvæði og deiliskipulag

      Lögð fram tillaga skipulags- og byggingarráðs frá fundi 1. júlí sl. %0D”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir deiliskipulag fyrir 2. áfanga Kapelluhrauns skv. uppdrætti dags. 01.07.2009 og að afgreiðslu málsins verði lokið samkvæmt 25. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.” %0D%0DSkipulags- og byggingarráð samþykkir þetta með þremur atkvæðum. Trausti Baldursson situr hjá við afgreiðslu málsins.

      Bæjarráð í umboði bæjarstjórnar Hafnarfjarðar samþykkir tillöguna.<BR&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0809375 – Ásvellir, Haukasvæði, breyting á deiliskipulagi.

      Lögð fram tillaga skipulags- og byggingarráðs frá fundi 1. júlí sl. %0D”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir breytingu á deiliskipulagi Ásvalla, Haukasvæðis skv. uppdrætti 02.04.2009 og að málinu verði lokið skv. 26. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.”

      Bæjarráð í umboði bæjarstjórnar Hafnarfjarðar samþykkir tillöguna.<BR&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0707015 – Aðalskipulag Hafnarfjarðar 2005-2025 Krýsuvík, beiðni um breytingu

      Lögð fram tillaga skipulags- og byggingarráðs frá fundi 1. júlí sl.: %0D”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að gerð verði tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2005 – 2025, hluti Krýsuvík, fyrir tilraunaborholur hitaveitu.”

      Bæjarráð í umboði bæjarstjórnar Hafnarfjarðar samþykkir tillöguna.<BR&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0810289 – Skútahraun 11, girða lóð.

      Lögð fram tillaga skipulags- og byggingarráðs frá 1. júlí sl.: %0D”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar fellir úr gildi byggingarleyfi fyrir girðingu á lóð Skútahrauns 11 sem samþykkt var í bæjarstjórn 11.03.2009.”

      Bæjarráð í umboði bæjarstjórnar Hafnarfjarðar samþykkir tillöguna. <BR&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0901130 – Reykjavíkurvegur 50, breyting verslun

      Lögð fram tillaga skipulags- og byggingarráðs frá 1. júlí sl.:%0D”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að lagðar verði dagsektir á eiganda frá og með 1. ágúst 2009 í samræmi við 57 gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 hafi umbeðin gögn ekki borist fyrir þann tíma.”

      <DIV&gt;Bæjarráð í umboði bæjarstjórnar Hafnarfjarðar samþykkir tillöguna. <BR&gt;</DIV&gt;

    • SB050418 – Klukkuberg 32

      Lögð fram tillaga skipulags- og byggingarráðs frá 1. júlí sl.:%0D”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að lagðar verði dagsektir á eiganda og byggingarstjóra frá og með 1. ágúst 2009 í samræmi við 57 gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 verði ekki bætt úr umgengni á lóðinni innan þess tíma.”

      <DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð í umboði bæjarstjórnar Hafnarfjarðar samþykkir tillöguna. <BR&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0903275 – Dalshraun 15, þinglýstur húsaleigusamningur og skráning á lögheimili

      Lögð fram tillaga skipulags- og byggingarráðs frá 1. júlí sl.:%0D”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að lagðar verði dagsektir á eiganda frá og með 1. ágúst 2009 í samræmi við 57 gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 verði búsetu ekki lokið fyrir þann tíma.”

      <DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð í umboði bæjarstjórnar Hafnarfjarðar samþykkir tillöguna. <BR&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0812107 – Vesturgata 18-20, framkvæmdir

      Lögð fram tillaga skipulags- og byggingarráðs frá fundi 1. júlí sl.:%0D”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að lagðar verði dagsektir á eiganda frá og með 1. ágúst 2009 í samræmi við 57 gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 hafi umbeðnar upplýsingar ekki borist fyrir þann tíma.”%0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð í umboði bæjarstjórnar Hafnarfjarðar samþykkir tillöguna. <BR&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0907055 – Útboð vöru- og þjónustukaupa

      Fjármálastjóri gerði grein fyrir tillögu varðandi útboð á vöru- og þjónustkaupum.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð felur fjármálastjóra og viðkomandi sviðstjórum að fylgja málinu eftir í samræmi við framlagt minnisblað. </DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0805038 – Hafnargjöld í Straumsvík.

      Lögð fram drög að bréfi til iðnaðarráðuneytis þar sem óskað er eftir að Hafnarfjarðarbær og Hafnarfjarðarhöfn eigi aðildi að samningum varðandi starfsmi álversins í Straumsvík en þeir renna út 2014.

      <DIV&gt;Bæjarráð í umboði bæjarstjórnar samþykkir drögin. </DIV&gt;

    Umsóknir

    • 0903268 – Breiðhella 14, lóðarumsókn

      Tekið fyrir að nýju. %0DLagðir fram minnispunktar sviðsstjóra skipulags- og byggingarsviðs frá 27. maí sl.

      <DIV&gt;Bæjarráð tekur undir umsögn skipulags- og byggingarsviðs og synjar erindinu eins og það liggur fyrir. </DIV&gt;

    • 0906058 – Austurgata 33, lóðarstækkun

      Lagt fram erindi Dagbjartar L. Þorsteinsdóttur dags. 28.apríl 2009 þar sem hún óskar eftir stækkun á ofangreindri lóð. Umsögn skipulags- og byggingarsviðs liggur fyrir.

      Bæjarráð í umboði bæjarstjórnar Hafnarfjarðar samþykkir stækkun á lóðinni Austurgata 33 í samræmi við fyrirliggjandi gögn og nánari skilmála skipulags- og byggingarfulltrúa. <BR&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0904212 – Skútahraun 2, lóðaumsókn fyrir dreifistöð HS veitna

      Tekið fyrir að nýju.Lögð fram umsögn skipulags- og byggingarsviðs.

      <DIV&gt;Bæjarráð óskar eftir frekari umsögn skipulags- og byggingarsviðs m.a. vegna eignarhalds á lóðinni. </DIV&gt;

    • 0901131 – Lóðaafsöl 2009

      Lögð fram lóðasfsöl sem borist hafa.%0DFlotmúr ehf. kt. 690502-2910 afsalar sér lóðinni Gjáhellu 3.%0DHörður Þorsteinsson kt. afsalar sér lóðinni Hafravellir 4.%0D

      Bæjarráð í umboði bæjarstjórnar staðfestir afsöl vegna Hafravalla 4 en synjar afsala vegna Gjáhellu 3 þar sem framkvæmdir eru hafnar á lóðinni. <BR&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;

    Styrkir

    • 0906201 – Náttúruvika á Reykjanesskaga, styrkbeiðni

      Lagt fram erindi SJF menningarmiðlunar ehf dags. 23. júní 2009 varðandi fjárstuðning við verkefnið “Náttúruvika á Reykjanesskaga.”

      <DIV&gt;Bæjarráð synjar erindinu. </DIV&gt;

    Fundargerðir

    • 0903263 – Reykjanesfólkvangur, fundargerðir 2009

      Lagðar fram fundargerði stjórnar Reykjanesfólkvangs frá 28. maí og 11. júní sl.

      <DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;

    • 0901030 – Sorpa bs, fundargerðir 2009

      Lögð fram fundargerð frá Sorpu bs frá 29.6.2009

      <DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;

    • 0706404 – Forsetanefnd

      Lögð fram fundargerð forsetanefndar frá 29. 6. sl.

      <DIV&gt;Bæjarráð í umboði bæjarstjórnar samþykkir tillögu forsetanefndar um breyttan fundartíma bæjarstjórnar frá og með næstu áramótum. </DIV&gt;

    • SB040377 – Fundargerðir skipulags- og byggingarfulltrúa

      Lögð fram fundargerð afgreiðslufundar skipulags- og byggingarfulltrúa frá 24. júní og 1. júlí%0DA-hluti fundargerðanna er til samþykktar í bæjarráði í umboði bæjarstjórnar.

      Bæjarráð í umboði bæjarstjórnar Hafnarfjarðar samþykkir A-hluta fundargerðarinnar. <BR&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0809080 – Fundargerðir 2009, til kynningar í bæjarstjórn

      Lagðar fram eftirtaldar fundargerði:%0DFundargerð fjölskylduráð frá 8. júlí sl.%0DFundagerð framkvæmdaráðs frá 6. júlí sl.%0DFundargerð fræðsluráðs frá 8. júlí sl.%0DFundargerð skipulags- og byggingarráðs frá 7. júlí sl. %0D

      <DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt