Bæjarráð

5. nóvember 2009 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 3242

Mætt til fundar

Ritari

  • Jóna Ósk Guðjónsdóttir ritari bæjarráðs
  1. Almenn erindi

    • 09103073 – Cities for Life - Cities against the Death Penalty

      Tekið fyrir að nýju.

      <DIV&gt;Bæjarráð felur bæjarstjóra að ganga frá málinu. </DIV&gt;

    • 0911016 – Iðnskólinn í Hafnarfirði, sala

      Lagt fram erindi Rusors ehf eignarhaldsfélags 10 lífeyrissjóða dags. 2. nóvember 2009 þar sem gerð er grein fyrir því að Nýsir hf hefur selt Iðnskólann í Hafnarfirði til dótturfélags Rusors, Taper ehf, sem voru kröfuaðilar í Nýsi.%0DÓskað er eftir afstöðu bæjarins til aðilaskiptanna.

      &lt;DIV&gt;&lt;DIV&gt;Bæjarráð gerir fyrir sitt leyti ekki athugasemdir við aðilaskiptin. &lt;/DIV&gt;&lt;/DIV&gt;

    • 09103194 – Jöfnunarsjóður sveitarfélaga, aukaframlag 2009

      Lagt fram bréf Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga dags. 26. október 2009 þar sem gerð er grein fyrir áætlun um úthlutun aukaframlags 2009.

      <DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;

    • 0811157 – Titan Global ehf, lóð undir gagnaver

      Lagt fram erindi Titan Global ehf dags. 28. október 2009 þar sem óskað er eftir að undirrituð verði viljayfirlýsing milli félagsins og Hafnarfjarðarbæjar varðandi lóð í Kapelluhrauni.%0D

      <DIV&gt;Bæjarráð felur bæjarstjóra að ganga til viðræðna við fyrirtækið í samræmi við&nbsp;umræður á fundinum og&nbsp;á sama grunni og&nbsp; önnur sambærileg mál. </DIV&gt;

    • 09103079 – Hafnarfjörður í tölum

      Lagt fram yfirlit yfir ýmsa tölfræði varðandi rekstur Hafnarfjarðarbæjar.

      <DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;

    • 09103093 – Einhella 4, afsal lóðar

      Lagt fram erindi Hjálmars Magnússonar f.h. Borgarvirkis dags. 9. okt. 2009, þar sem óskað er eftir að skila inn lóðinni nr. 4 við Einhellu og að byggingarleyfið verði fellt niður.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð synjar afsalsbeiðninni fyrir sitt leyti og leggur til við bæjarstjórn: </DIV&gt;<DIV&gt;” Bæjarstjórn Hafnarfjarðar synjar beiðni Borgarvirkis ehf um afsal lóðarinnar Einhella 4 með hliðsjón af umsögn skipulags- og byggingarsviðs og 7. gr. reglna um afsal á lóðum.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0805023 – Skógrækt ríkisins í Kapelluhrauni, eignarnám

      Lagt fram bréf Lögmanna Hafnarfirði dags. 27.10.2009 og úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta frá 23.10.2009.%0DStarfandi bæjarlögmaður gerði grein fyrir málinu.

      <DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;

    • 0712004 – Lögreglusamþykktir, reglugerð

      Starfandi bæjarlögmaður gerði grein fyrir stöðu málsins.

      <DIV&gt;Bæjarráð felur starfandi bæjarlögmanni að vinna drög að nýrri lögreglusamþykkt fyrir Hafnarfjarðarkaupstað.</DIV&gt;

    • 09103148 – Sólvangsvegur 3, sala hlutdeildaríbúðar

      Á fundi framkvæmdaráðs 2. nóvember sl. var sölu á hlutdeildaríbúð á Sólvangsvegi 3 vísað til afgreiðslu bæjarráðs. Fjölskylduráð gerði ekki athugasemdir við söluna á fundi sínum miðvikudaginn 4. 11. nk.

      <DIV&gt;Bæjarráð heimilar sölu íbúðarinnar. </DIV&gt;

    • 0911015 – Sólvangsvegur 2, útgáfa á lóðarleigusamningi

      Lögð fram til staðfestingar drög að lóðarleigusamningi vegna Sólvangsvegar 2.

      <DIV&gt;Bæjarráð staðfestir fyrirliggjandi lóðarleigusamning. </DIV&gt;

    • 0911014 – Strandgata 53, útgáfa á lóðarleigusamningi

      Lögð fram til staðfestingar drög að lóðarleigusamningi vegna Strandgötu 53.

      <DIV&gt;Bæjarráð staðfestir fyrirliggjandi lóðarleigusamning. </DIV&gt;

    Umsóknir

    • 0910265 – Íshella 5a og b, fyrirspurn um lóð

      Tekið fyrir að nýju.%0DLagt fram minnisblað skipulags- og byggingarsviðs dags. 2.11.2009.

      <DIV&gt;Bæjarráð synjar erindinu eins og það liggur fyrir&nbsp;en felur sviðsstjóra skipulags- og byggingarsviðs að taka upp viðræður við fyrirtækið um áform þess. </DIV&gt;

    • 0808008 – Reykjavíkurvegur 70, lóðarleigusamningur

      Lagður fram til staðfestingar nýr og leiðréttur lóðaleigusamningur vegna ofangreindrar lóðar.

      <DIV&gt;Bæjarráð staðfestir fyrirliggjandi lóðarleigusamning. </DIV&gt;

    • 0905099 – Fléttuvellir 6, ósk um lóðarstækkun

      Tekið fyrir að nýju erindi Kristins Frantz Erikssonar um stækkun á ofangreindri lóð.%0DLögð fram afgreiðsla skipulags- og byggingarsviðs dags. 14.10.2009.

      <DIV&gt;Afgreiðslu frestað milli funda.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;

    Styrkir

    • 09103195 – Jafnréttishús, styrkbeiðni árið 2010

      Lagt fram erindi Jafnréttishúss dags. 27. október 2009 þar sem óskað er eftir styrk vegna starfseminnar fyrir árið 2010.

      <DIV&gt;Bæjaráð óskar eftir umsögnum frá lýðræðis- og jafnréttisfulltrúa, fjölskyldusviði og fræðslusviði. </DIV&gt;

    • 09103192 – Sjálfsbjörg, styrkbeiðni árið 2010

      Lagt fram erindi Sjálfsbjargar, félags fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu, dags. 20. október 2009 þar sem óskað er eftir rekstrarstyrk vegna ársins 2010.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Bæjaráð vísar erindinu til vinnu við styrkveitingar bæjarráðs árið 2010. </DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt