Bæjarráð

17. desember 2009 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 3249

Mætt til fundar

Ritari

  • Jóna Ósk Guðjónsdóttir ritari bæjarráðs
  1. Almenn erindi

    • 0805023 – Skógrækt ríkisins í Kapelluhrauni, samningur

      Tekinn fyrir að nýju úrskurður Matsnefndar eignarnámsbóta frá 23. 10. 2009.%0DStarfandi bæjarlögmaður mætti til fundarins.

      <DIV&gt;Bæjarráð felur starfandi bæjarlögmanni að vinna áfram að málinu í samræmi við umræður á fundinum.</DIV&gt;

    • 0909032 – Fjárhagsáætlun bæjarsjóðs 2010

      Til umræðu.

      <DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;

    • 0812029 – Framkvæmdasvið, fjárhagsáætlun 2009,

      Lögð fram afgreiðsla framkvæmdaráðs á endurskoðuðum fjárfestingaramma 2009 sem afgreidd var á fundi ráðsins 14.12. sl.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráðs&nbsp;vísar eftirfarandi tillögu til&nbsp;bæjarstjórnar:</DIV&gt;<DIV&gt;”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir tillögu að endurskoðuðum fjárfestingaramma vegna ársins 2009.”</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0912114 – HS Veitur hf, hluthafafundur 29.12.2009

      Lagt fram bréfi HS Veitna hf dags. 7. desember 2009 þar sem boðað er til hluthafafundar félagsins þriðjudaginn 29. desember 2009.

      <DIV&gt;Bæjarráð samþykkir að fela fulltrúa bæjarins í stjórn HS Veitum, Eyjólfi Sæmundssyni, að fara með umboð bæjarins á fundinum. </DIV&gt;

    • 0907055 – Útboð vöru- og þjónustukaupa

      Lagt fram svar við fyrirspurn VG frá fundi bæjarráðs 3.12. sl. varðandi prentkostnað.

      <DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;

    Umsóknir

    • 0912076 – Breiðhella 2, fyrirspurn

      Lagt fram erindi Bergplasts ehf dags. 11. desember 2009 þar sem óskað er eftir stækkun lóðar fyrirtækisins á Breiðhellu 2. Afgreiðsla skipulags- og byggingarsviðs liggur fyrir.

      <DIV&gt;Bæjarráð tekur jákvætt í erindið og felur skipulags- og byggingarsviði að ganga frá málinu. </DIV&gt;

    • 0911058 – Breiðhella 2, lóð fyrir HS Veitur

      Tekið fyrir að nýju erindi HS Veitna hf þar sem óskað er eftir lóð fyrir dreifistöð innan lóðarinnar Breiðhella 2. Umsögn skipulags- og byggingarsviðs liggur fyrir og samþykki lóðarhafa.

      <DIV&gt;Bæjarráð tekur jákvætt í erindið en bendir á að fyrir liggur að lóðarhafi Breiðhellu 2 hefur óskað eftir lóðarstækkun sem krefst deiliskipulagsbreytingar og verður erindið afgreitt samhliða þeirri breytingu. </DIV&gt;

    • 0911475 – Skipalón 27, fyrirspurn, stækkun lóðar

      Lagt fram erindi húsfélags Skipalóns 27 dags. 17.11.2009 þar sem sótt um stækkun ofangreindrar lóðar til að fjölga bílastæðum. %0DSkipulags- og byggingarsvið tekur neikvætt í erindið þar sem það er ekki í samræmi við gildandi deiliskipulag.%0DSkipulags- og byggingarfulltrúi mætti til fundarins.

      <DIV&gt;Bæjarráð óskar eftir frekari rökstuðningu umsækjandi fyrir beiðninni. </DIV&gt;

    • 0912113 – Gjáhella 1, afsal lóðar

      Lagt fram erindi Þ. Þorgrímssonar & Co. dags. 10. desember 2009 þar sem óskað er eftir að skila lóðinni Gjáhellu 1.%0DUmsögn skipulags- og byggingarsviðs liggur fyrir. %0DÁlögð lóðargjöld eru kr. 38.703.171 miðað við bygg.vt. 376,7.

      Bæjarráð synjar ofangreindu afsali fyrir sitt leyti og leggur til við bæjarstjórn:<BR&gt;”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar synjar framlögðu afsali í samræmi við umsögn skipulags- og byggingarsviðs og 8. gr. reglna um afsal lóöa&nbsp;”<BR&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;

    Styrkir

    • 0901252 – Styrkir bæjarráðs 2009

      Lagt fram yfirlit yfir stöðu styrkveitinga á árinu 2009.

      <DIV&gt;<P&gt;Bæjarráð samþykkir styrk að upphæð kr. 50.000 til Félags heyrnarlausra.sem takist af bókhaldslið 21-815 fjárveitingu bæjarráðs til styrkveitinga.</P&gt;<P&gt;Styrkbeiðnir vegna ársins 2010 verða afgreiddar á því ári.</P&gt;<P&gt;Öðrum beiðnum er synjað.</P&gt;<P&gt;<BR&gt;&nbsp;</P&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;

    Fundargerðir

    • 0901033 – Heilbrigðisnefnd Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis, fundargerðir 2009

      Lögð fram fundargerð heilbrigðisnefndar Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis frá 30. nóvember sl.

      <DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;

    • 0809322 – Jafnréttisfulltrúar sviða

      Lögð fram fundargerð fundar jafnréttisfulltrúa sviða frá 1. desember sl.

      <DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;

    • 0901031 – Strætó bs, fundargerðir 2009

      Lögð fram fundargerð frá Strætó bs. frá 27.11.2009

      <DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;

Ábendingagátt