Bæjarráð

7. janúar 2010 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 3251

Mætt til fundar

Ritari

  • Jóna Ósk Guðjónsdóttir ritari bæjarráðs
  1. Almenn erindi

    • 1001015 – Fiskvinnslufyrirtækið Festi ehf, ályktun bæjarstjórnar

      Lögð fram ályktun bæjarstjórnar Hafnarfjarðar frá 22.12. 2009.

      <DIV&gt;Bæjarráð fagnar lyktum málsins og býður nýja rekstraraðila velkomna í bæinn. </DIV&gt;

    • 1001012 – HS Veitur hf, aukið samstarf

      Lagt fram afrit af erindi HS Veitna hf til sveitarfélagsins Voga dags. 29.12. 2009 varðandi eignarhluta í fyrirtækinu.

      <DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;

    • 0912196 – Útboð, samkeppni og samkeppnishindranir, álit

      Lagt fram álit Samkeppniseftirlits nr. 4/2009 varðandi opinber útboð, samkeppni og samkeppnishindranir.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð vísar álitinu til skoðunar hjá innkaupastjóra og lögmönnum bæjarins með tilliti til þeirrar endurskoðunar á innkaupareglum bæjarins sem er í gangi.&nbsp;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;<DIV style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt”&gt;Bæjarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokksins óska ennfremur eftir því að fá yfirlit yfir hvernig 4. kafli álits Samkeppnisstofnunar samræmist innkaupum Hafnarfjarðarbæjar árin 2007-2009. </DIV&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0912228 – Stjórnsýsla samkvæmt alþjóðlegum gæðastöðlum

      Lögð fram samþykkt bæjarstjórnar Hafnarfjarðar frá 22.12. 2009 þar sem tillögu varðandi ofangreint var vísað til bæjarráðs.

      <DIV&gt;Bæjarráð óskar eftir umsögn sviðsstjóra framkvæmdasviðs. </DIV&gt;

    • 0907055 – Útboð vöru- og þjónustukaupa

      Tekin fyrir að nýju fyrirspurn áheyrnarfulltrúa VG varðandi tilhögun kaupa á prentþjónustu. Upplýsingafulltrúi og innkaupastjóri mættu til fundarins og gerðu grein fyrir málinu.

      <DIV&gt;Kynning.</DIV&gt;

    • 0912108 – Endurskoðun, kynning

      Auðunn Guðjónsson og Halldór Hróarr Sigurðsson frá KPMG mættu til fundarins og kynntu tilhögun endurskoðunar ársreikninga.

      <DIV&gt;Til kynningar. </DIV&gt;

    • 0701088 – Málsmeðferðarreglur um almennar atkvæðagreiðslur og skoðanakannanir.

      Tekin fyrir að nýju drög að endurskoðuðum málsmeðferðarreglum um almennar atkvæðagreiðslur og skoðanakannanir.%0DStarfandi bæjarlögmaður mætti til fundarins og gerði grein fyrir málinu.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð vísar málinu aftur til forsetanefndar og felur henni að leita eftir umsögnum um reglurnar.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0711142 – Lækjargata 2 sölutilboð og verðmat

      Starfandi bæjarlögmaður gerði grein fyrir stöðu málsins.

      <DIV&gt;Bæjarráð felur starfandi bæjarlögmanni að vinna áfram að málinu í samræmi við umræður á fundinum. </DIV&gt;

    • 0911549 – Hagræðingartillögur, útfærsla

      Teknir fyrir að nýju 5. og 6. liður samþykktar bæjarráðs frá 26.11. 2009 varðandi hagræðingu í starfsmannamálum. %0DStarfsmannastjóri gerði grein fyrir stöðu málsins og lagði fram reglur varðandi launalaus leyfi og lækkað starfshlutfall.

      &lt;DIV&gt;Lagt fram. &lt;/DIV&gt;

    Umsóknir

    • 0807109 – Fluguskeið 18, afsal

      Lagt fram erindi Jóns Viðars Viðarssonar kt. 050779-5649 og Ástu Kristínar Victorsdóttur kt. 080881-5849 þar sem óskað er eftir að skila hesthúsalóð að Fluguskeiði 18. %0DLögð fram umsögn skipulags- og byggingarsviðs.%0DÁlögð gatnagerðargjöld eru kr. 2.866.720,- miðað við bvt. 403,1

      Bæjarráð staðfestir ofangreint afsal fyrir sitt leyti og leggur til við bæjarstjórn:<BR&gt;”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar staðfestir framlagt afsal í&nbsp;10. lið fundargerðar bæjarráðs frá 7. janúar sl.”<BR&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;

    Styrkir

    • 1001013 – Félag eldri borgara, styrkbeiðni

      Lagt fram erindi Félags eldri borgara í Hafnarfirði dags. 2.1. 2010 þar sem óskað er eftir styrk að upphæð kr. 800.000 fyrir sumarorlof aldraðra árið 2010.

      <DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;

    Fundargerðir

    • 0901034 – Skíðasvæði höfuðborgarsvæðisins, fundargerðir 2009

      Lagðar fram fundargerðir stjórnar Skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins frá 25. 11. og 16.12. 2009.

      <DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;

    • 0901030 – Sorpa bs, fundargerðir 2009

      Lögð fram fundargerð Sorpu bs. frá 14. desember 2009.

      <DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;

    • 0901031 – Strætó bs, fundargerðir 2009

      Lögð fram fundargerð Strætó bs. frá 17. desember 2009.

      <DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;

Ábendingagátt