Bæjarráð

18. febrúar 2010 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 3254

Mætt til fundar

Ritari

  • Jóna Ósk Guðjónsdóttir ritari bæjarráðs
  1. Almenn erindi

    • 10023226 – Bæjarstjórn, lausn frá störfum

      Lagt fram erindi Ellýjar Erlings Erlingsdóttur dags. 17. febrúar 2010 þar sem hún óskar eftir að verða leyst undan skyldum sem kjörinn bæjarfulltrúi og forseti bæjarstjórnar vegna breyttra aðstæðna.

      <DIV&gt;Bæjaráð leggur til við bæjarstjórn:</DIV&gt;<DIV&gt;”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að Ellý Erlings Erlingsdóttur verði veitt lausn frá störfum frá og með 24. febrúar 2010 og til loka kjörtímabilsins.”</DIV&gt;

    • 0901203 – Ráð og nefndir, kosning kjörtímabilið 2006-2010.

      Gerð grein fyrir breytingum í ráðum og nefndum og kosningu nýrra fulltrúa.

      <DIV&gt;Kosningu vísað til bæjarstjórnar.</DIV&gt;

    • 10021384 – Lánasjóður sveitarfélaga, staða lána

      Lagt fram erindi Lánasjóðs sveitarfélaga dags. 24. janúar 2010 þar sem óskað er eftir að sveitarstjórn veiti almenna heimild fyrir því að lánasjóðurinn birti upplýsingar um stöðu lána hjá sjóðnum.

      <DIV&gt;Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn:</DIV&gt;<DIV&gt;””Hér með veitir bæjarstjórn Hafnarfjarðar með vísan til 60. gr. laga nr. 11/2002 um fjármálafyrirtæki, Lánasjóði sveitarfélaga heimild að miðla upplýsingum um lán Hafnarfjarðarkaupstaðar hjá lánasjóðnum opinberlega og til fjárfesta, þ.m.t. upplýsingar um nafn skuldara, tilgang láns, stöðu láns, lánstíma og önnur kjör. Upplýsingunum er miðlað í þeim tilgangi að fjárfestar hafi sem besta mynd af útlánasafni og starfsemi lánveitanda og mun miðlunin einkum eiga sér stað í gögnum frá lánveitanda s.s. í ársreikningum , árshlutareikningum, fjárfestakynningum og afmælisritum.”</DIV&gt;

    • 0911549 – Hagræðingartillögur, útfærsla

      Starfsmannastjóri kynnti niðurstöðu vinnu vegna hagræðingar í starfsmannamálum.

      <DIV&gt;Kynning.</DIV&gt;

    • 0711142 – Lækjargata 2 sölutilboð og verðmat

      Tekið fyrir að nýju.%0DStarfandi bæjarlögmaður gerði grein fyrir málinu.

      <DIV&gt;Bæjarráð felur starfandi bæjarlögmanni að vinna áfram að málinu í samræmi við umræður á fundinum. </DIV&gt;

    • 0805023 – Skógrækt ríkisins í Kapelluhrauni, samningur

      Tekið fyrir að nýju.%0DStarfandi bæjarlögmaður gerði grein fyrir stöðu málsins og viðræðum við Skógræktina.

      <DIV&gt;Bæjarráð samþykkir að fá dómkvadda matsmenn til að meta verðmæti landsins. </DIV&gt;<DIV&gt;Starfandi bæjarlögmanni er falið að fylgja málinu eftir. </DIV&gt;

    • 0712004 – Lögreglusamþykktir, reglugerð

      Tekið fyrir að nýju.%0DStarfandi bæjarlögmaður gerði grein fyrir stöðu málsins og þeim umsögnum sem borist hafa.

      <DIV&gt;Bæjarráð felur starfandi bæjarlögmanni að vinna úr framkomnum umsögnum. </DIV&gt;

    • 1001275 – Björgunarsveit Hafnarfjarðar, húsnæðismál

      Lögð fram drög að viljayfirlýsingu milli Hafnarfjarðarbæjar og Björgunarsveitarinnar og Hraunprýði dags. í febrúar 2010. Framkvæmdaráð vísaði málinu til staðfestingar í bæjarráði á fundi sínum 15. febrúar sl.

      <DIV&gt;Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn:</DIV&gt;<DIV&gt;” Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir fyrirliggjandi viljayfirlýsingu milli Hafnarfjarðarbæjar og Björgunarsveitarinnar og Hraunprýði dags. í febrúar 2010.”</DIV&gt;

    • 10021106 – Fimleikafélagið Björk, rekstur

      Tekið fyrir að nýju.%0DLögð fram fundargerð eftirlitsnefndar með fjármálum íþrótta- og æskulýðsfélaga frá 16.2.2010.

      <DIV&gt;Bæjarráð&nbsp; felur fjármálastjóra og bæjarstjóra að vinna að lausn málsins með vísan til umsagnar eftirlitsnefndarinnar. </DIV&gt;

    • 0805185 – Strandgata 8-10, húsnæðismál

      Kynnt staða í viðræðum við Byr um húsnæðismál. %0DNánar verður fjallað um málið á næsta fundi Framkvæmdaráðs.

      <DIV&gt;Kynning.</DIV&gt;

    • 0811157 – Titan Global ehf, lóð undir gagnaver

      Tekið fyrir að nýju.%0DLögð fram drög að viljayfirlýsingu dags. 8. febrúar 2010 við Titan Global ehf um lóð undir gagnaver.

      <DIV&gt;Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn:</DIV&gt;<DIV&gt;” Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir fyrirliggjandi drög að viljayfirlýsingu milli Titan Global ehf og Hafnarfjarðarkaupstaðar dags. 8. febrúar 2010.”</DIV&gt;

    • 10021070 – Vinnumiðlun

      Lagður fram samningur Vinnumálastofnunar og Hafnarfjarðarbæjar um stofnun og rekstur atvinnumiðstöðvar í Hafnarfirði. Lögð fram bókun í fjölskylduráði 17. febrúar.%0DSviðstjóri fjölskyldusviðs mætti til fundarins vegna málsins og lagði fram svör við fyrirspurn sem fram komu á fundi fjölskylduráðs í gær 17. febrúar.

      <DIV&gt;Bæjarráð legggur til við bæjarstjórn:</DIV&gt;<DIV&gt;” Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir fyrirliggjandi drög að samningi Vinnumálastofnunar og Hafnfjarðarkaupstaðar.”</DIV&gt;

    • 0812095 – Hverfisgata 41A,mat

      Tekið fyrir að nýju mat á ofangreindri lóð.%0DBæjarstjóri gerði grein fyrir málinu.

      <DIV&gt;Bæjarráð felur bæjarstjóra að vinna áfram að málinu.</DIV&gt;

Ábendingagátt