Bæjarráð

31. mars 2010 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 3258

Mætt til fundar

Ritari

  • Jóna Ósk Guðjónsdóttir ritari bæjarráðs
  1. Almenn erindi

    • 1003095 – Jöfnunarsjóður, framlög árið 2010

      Lagt fram bréf Jöfunarsjóðs sveitarfélaga dags. 19. mars 2010 varðandi endurgreiðslu á hækkuðu tryggingargjaldi.

      <DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;

    • 1003350 – Gjáhella 1, stjórnsýslukæra

      Lagt fram erindi samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis dags. 16. mars 2010 þar sem óskað er eftir umsögn Hafnarfjarðarbæjar um ofangreinda stjórnsýslukæru.

      <DIV&gt;Bæjarráð felur skrifstofustjóra skipulags- og byggingarsviðs að skila ráðuneytinu umsögn. </DIV&gt;

    • 1003440 – Sveitarstjórnarlög, nr. 45/1998, frumvarp til laga, breyting

      Lagt fram til kynningar frumvarp til laga um breytingu á sveitarstjórnarlögum nr. 45/1998 með síðari breytingum.

      <DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;

    • 1003436 – Skógarás 3, afsal lóðar

      Lagt fram erindi Rósmundar H Rósmundssonar og Guðbjargar Oddsdóttur dags. 19.3. 2010 þar sem þau óska eftir að afsala sér lóðinni Skógarás 3.%0DÁlögð lóðagjöld eru kr. 7.644.440 miðað við bvt. 329,4.

      Bæjarráð óskar eftir umsögn skipulags- og byggingarsviðs.<BR&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1003452 – Rallýkrossbrautin, staða

      Lagt fram erindi LEX lögmannsstofu dags. 23. mars 2010 þar sem óskað er eftir upplýsingum um stöðu rallýkrossbrautarinnar gagnvart Hafnarfjarðarbæ.

      <DIV&gt;Bæjarráð felur skrifstofustjóra skipulags- og byggingarsviðs að upplýsa bréfritara um stöðu málsins. </DIV&gt;

    • 1001028 – Styrkir bæjarráðs 2010

      Lagt fram yfirlit yfir óafgreiddar styrkbeiðnir.%0D%0DAlmar Grímsson vék af fundi við umfjöllun og afgreiðslu þessa máls.

      <DIV&gt;Bæjarráð afgreiddi eftirfarandi styrkbeiðnir:</DIV&gt;<DIV&gt;Víkingahátíð í Hafnarfirði kr. 350.000.</DIV&gt;<DIV&gt;Útvarpsþáttur um atvinnuleit synjað.</DIV&gt;<DIV&gt;Nýsköpunarsjóður námsmanna synjað.</DIV&gt;<DIV&gt;Kvikmyndafélagið Einstefna fær heimild til myndatöku og vinnframlag frá Vinnuskólanum. </DIV&gt;

    • 1003454 – Endurfjármögnun skulda, stýrihópur

      Lögð fram tillaga bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins og Vinstri grænna um samstarf í bæjarstjórn Hafnarfjarðar um endurfjámögnun skulda Hafnarfjarðarbæjar. Bæjarstjórn vísaði tillögunni til bæjarráðs á fundi sínum þann 24. mars sl.%0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;”Bæjarráð samþykkir með vísan til tillögu bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokks og Vinstri grænna að fela þremur fulltrúum bæjarráðs, einum úr hverjum flokki, auk bæjarstjóra og fjármálastjóra að fara yfir núverandi verkáætlun og stöðu varðandi hagræðingu og&nbsp; endurfjármögnun á lánum bæjarsjóðs í samræmi við fjárhagsáætlun ársins 2010 og langtímaáætlun fyrir árin 2011 – 2013. </DIV&gt;<DIV&gt;Í fjárhagsáætlun fyrir árið 2010 er gert ráð fyrir skv. fjármagnshreyfingum að greidd verði upp eldri lán á þessu ári fyrir 4,2 milljarða og endurfjármagnað þar af fyrir 3,0 milljarða. Þessi yfirferð verði m.a. unnin í samvinnu við ráðgjafa Hafnafjarðarbæjar&nbsp; varðandi lánamál og endurfjármögnun.<BR&gt;Jafnframt er starfshópnum falið að yfirfara þriggja mánaða rekstraruppgjör bæjarins sem lagt verður fram í lok apríl n.k. og ef ástæða þykir til að leggja fram tillögur að endurskoðun fjárhagsáætlunar fyrir bæjarráð eigi síðar en þann 13. maí n.k.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins leggja fram eftirfarandi bókun:</DIV&gt;<DIV&gt;”<SPAN lang=IS&gt;Fulltrúar Sjálfstæðisflokks í bæjarráði&nbsp; líta svo á að tillaga Sjálfstæðisflokksins og VG sem lögð var fram í bæjarstjórn&nbsp; 24. mars&nbsp; s.l.&nbsp; hafi hlotið afgreiðslu með þeirri samþykkt sem bæjarráð hefur gert og sá verkefnalisti sem tilgreindur er í tillögunni&nbsp; verði hafður&nbsp; til hliðsjónar í vinnu starfshópsins.”<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</DIV&gt;<P&gt;Bæjarráð tilnefnir Gunnar Svavarsson, Harald Þór Ólason og Guðrún Ágústu Guðmundsdóttur. <BR&gt;</P&gt;</DIV&gt;

    • 1003458 – Árshlutauppgjör 2010

      Lagð fram rekstrarniðurstaða miðað við 28.2.2010

      &lt;DIV&gt;Lagt fram. &lt;/DIV&gt;

    • 10021106 – Fimleikafélagið Björk, rekstur

      Bæjarstjóri gerði grein fyrir stöðu málsins.

      <DIV&gt;Bæjarráð felur bæjarstjóra og fjármálastjóra að vinna áfram að málinu í samræmi við umræður á fundinum. </DIV&gt;

    • 0906162 – Eignaskráning

      Lögð fram skýrsla um samanburð á rekstri grunnskólamannvirkja 2006-2009.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð vísar skýrslunni til umfjöllunar í bæjarstjórn. </DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0906060 – Kattahald, endurskoðun á samþykkt um kattahald í Hafnarfirði.

      Tekið fyrir að nýju.%0DStarfandi bæjarlögmaður gerði grein fyrir málinu.

      <DIV&gt;Bæjarráð samþykkir að leita eftir samráði við nágrannasveitarfélögin varðandi samþykkt um kattahald. </DIV&gt;

    • 0711142 – Lækjargata 2 sölutilboð og verðmat

      Tekið fyrir að nýju sölutilboð Sjónvers ehf dags. 16. mars 2010 en afgreiðslu var frestað á fundi bæjarráðs 18. mars sl.

      <DIV&gt;Bæjarráð felur starfandi bæjarlögmanni að gera gagntilboð í samræmi við umræður á fundinum. </DIV&gt;

    • 1001023 – Sorpa bs., ársreikningur 2009

      Lagður fram til kynningar ársreikningur Sorpu bs. árið 2009.

      <DIV&gt;Lagt fram til kynningar. </DIV&gt;

    • 1003470 – Strætó, innanbæjarakstur

      Yfirferð yfir innanbæjarakstur almenningsvagna í bænum, svo sem skólakstur, frístundabíll og almennt innanbæjarkerfi.

      <DIV&gt;Bæjarráð samþykkir að&nbsp;stofna starfshóp sem&nbsp;yfirfari &nbsp;þessi mál í heild sinni.&nbsp;&nbsp;Í starfshópnum verði 3 fulltrúar bæjarráðs, fulltrúi frá skólaskrifstofu, fulltrúi bæjarins í stjórn Strætó bs og innkaupastjóri. </DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Tilnefningar liggi fyrir strax eftir páska. </DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;

    Fundargerðir

    • 1001024 – Strætó bs., fundargerðir 2010

      Lögð fram fundargerð frá Strætó bs frá 17.3.2010.%0DJafnframt lagt fram yfir stöðu og h0rfur í rekstri Strætó bs. janúar – mars 2010.

      <DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;

    • 1001025 – Skíðasvæði höfuðborgarsvæðisins, fundargerðir 2010

      Lögð fram fundargerð frá stjórn Skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins frá 5.3.2010

      <DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;

Ábendingagátt