Bæjarráð

15. apríl 2010 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 3259

Mætt til fundar

Ritari

  • Jóna Ósk Guðjónsdóttir ritari bæjarráðs
  1. Almenn erindi

    • 1003470 – Strætó, innanbæjarakstur

      Tilnefningar í starfshóp vegna innanbæjarakstur sem bæjarráð stofnaði á fundi sínum 31.3. sl.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Framkomu eftirfarandi tilnefningar.</DIV&gt;<DIV&gt;Frá bæjarráði, Guðmundur Rúnar Árnason, Rósa Guðbjartsdóttir og Jón Páll Hallgrímsson.</DIV&gt;<DIV&gt;Frá skólaskrifstofu Ingibjörg Einarsdóttir.</DIV&gt;<DIV&gt;Fulltrúi Hafnarfjarðarbæjar í stjórn Strætó bs. Guðfinna Guðmundsdóttir. </DIV&gt;<DIV&gt;Innkaupastjóri Guðmundur Ragnar Ólafsson.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0909237 – Íbúaþing 2010

      Upplýsinga- og kynningarfulltrúi kynnti tillögur frá íbúaþinginu sem haldið var 13.3. sl. Skipulags- og byggingarráð vísaði tillögunum til umfjöllunar í bæjarráði á fundi sínum 13. 4. sl.

      <P&gt;&nbsp;Bæjarráð felur sviðsstjóra stjórnsýslu- og fjármálasviðs að fylgja eftir úrvinnslu þeirra mála sem lúta að bæjarráði.&nbsp; Jafnframt er upplýsinga- og kynningarrfulltrúa falið að kynna hafnarstjórn sérstaklega þá þætti sem lúta að Hafnarfjarðarhöfn. </P&gt;

    • 0906162 – Eignaskráning

      Tekin fyrir að nýju skýrsla um samanburð á rekstri grunnskólamannvirkja 2006 – 2009 en bæjarstjórn vísaði málinu aftur til bæjarráðs á fundi sínum 7. apríl sl.%0DEinnig lagðar fram fyrirspurnir frá bæjarfulltrúum Sjálfstæðisflokksins sendar í tölvupósti 9.4. sl.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;<DIV&gt;Jafnframt er skýrslunni og gögn henni tengd vísað til umfjöllunar í starfshóp bæjarráðs sem skipaður var á síðasta fundi ráðsins varðandi hagræðingu og endurfjármögnun. </DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Fulltrúar Samfylkingar lögðu jafnframt&nbsp;fram fyrirspurnir á fundinum varðandi skýrsluna. </DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1003061 – HS Veitur hf, aðalfundur 2010

      Lagt fram fundarboð vegna framhaldsaðalfundar HS Veitna hf sem haldinn verður 16. apríl nk.

      <DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;

    • 1003436 – Skógarás 3, afsal lóðar

      Tekið fyrir að nýju.%0DLögð fram umsögn skipulags- og byggingarsviðs dags. 12.4 sl.%0DÁlögð lóðagjöld kr. 7.644.440 miðað við bvt. 329,4

      <DIV&gt;Bæjarráð staðfestir ofangreind afsöl fyrir sitt leyti og leggur til við bæjarstjórn:<BR&gt;”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar staðfestir afsal vegna Skógaráss 3 sem fram kemur í&nbsp;5. lið fundargerðar bæjarráðs frá 15. apríl 2010″<BR&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1004161 – Lóðaúthlutanir, afturkallað 2010

      Lagt fram yfirlit yfir lóðarhafa sem fengið hafa bréf með andamælarétti vegna vanefnda á úthlutunarskilmálum.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;<DIV style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn:</DIV&gt;<DIV style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;“Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að afturkalla lóðaúthlutanir til eftirtalinna aðila þar sem ákvæði úthlutunarskilmála hafa ekki verið uppfyllt:</DIV&gt;<DIV style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;Vaki hf , kt. 440174-0519, &nbsp;lóðirnar Tinhellla 2, 4 og 6</DIV&gt;<DIV style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;SE hús ehf., kt. 581019-1400, lóðin Álfhella 7</DIV&gt;<DIV style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;Heimahagar ehf., kr. 660101-2920, lóðin Einivellir 3</DIV&gt;<DIV style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;Heklubyggð ehf., kt. 640603-2750, lóðin Selhella 4.” </DIV&gt;<P&gt;&nbsp;</P&gt;<P&gt;&nbsp;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 10021349 – Norðurbær, skólafyrirkomulag

      Kynning á á stöðu og tillögum varðandi skólafyrirkomulag í Norðurbænum. %0DFulltrúar stýrihópsins mættu til fundarins og gerðu grein fyrir tillögunum. %0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð þakkar kynninguna. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0901244 – Ungt fólk án atvinnu

      Fjölskylduráð vísaði fjármögnun verkefna varðandi ungt fólk án atvinnu til bæjarráðs á fundi sínum 14. apríl sl.

      <DIV&gt;Bæjarráð samþykkir tillögu fjölskylduráðs. Kostnaður takist af fjárhagsliðnum “Sumarstörf ungs fólks.”</DIV&gt;

    Umsóknir

    • 0906077 – Akstursíþróttir , lóðarsamningur

      Tekið fyrir að nýju.%0DLögð fram drög að samningi vegna akstursíþróttasvæðis.

      <DIV&gt;Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn:</DIV&gt;<DIV&gt;”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að úthluta&nbsp;Akstursíþróttafélagi Hafnarfjarðar og Kvartmíluklúbbnum &nbsp;lóð um aksturíþróttasvæði í samræmi við fyrirliggjandi drög að lóðarleigusamningu og nánari skilmála skipulags- og byggingarsviðs.”</DIV&gt;

    • 1004212 – Skýrr, lóð fyrir gagnaver

      Lagt fram erindi Skýrr ehf dags. 12. apríl 2010 þar sem óskað er eftir vilyrði fyrir lóð undir uppbyggingu gagnavers.

      <DIV&gt;Bæjarráð felur bæjarstjóra og skipulags- og byggingarfulltrúa að hefja viðræður við bréfritara.</DIV&gt;

    Styrkir

    • 10023354 – Fasteignaskattur 2010, styrkir til félagasamtaka

      Tekið fyrir að nýju.%0DLagður fram nánar útfylltur listi yfir styrkbeiðnir.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð samþykkir að veita félagasamtökum skv. framlögðum lista styrk sem nemur fjárhæð fasteignaskatts á árinu 2010, samtals kr. 24.521.324</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð samþykkir jafnframt að fela stjórnsýslu- og fjármálasviði að afgreiða sambærilegar umsóknir sem kunna að berast síðar. </DIV&gt;<DIV&gt;Jafnframt er óskað eftir nánari gögnum vegna umsóknar Góða hirðisins. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    Fundargerðir

    • 1001023 – Sorpa bs., fundargerðir 2010

      Lögð fram fundargerð frá Sorpu bs frá 29.3.2010

      <DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;

    • 1001026 – Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis, fundargerðir 2010

      Lögð fram fundargerð frá Heilbrigðisnefnd Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis, 148. fundur 29.3.2010.%0DEinnig lagður fram til kynningar ársreikningur og ársskýrsla heilbrigðiseftirlitsins árið 2009

      <DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;

    • 1001024 – Strætó bs., fundargerðir 2010

      Lögð fram fundargerð frá Strætó bs. frá 26.3.2010

      <DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;

    • 1003454 – Endurfjármögnun skulda, stýrihópur

      Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í bæjarráði vísa til fyrirspurnar til fjármálastjóra dags. 7. apríl s.l. og óska eftir upplýsingum um stöðu allra lána Hafnarfjarðarbæjar og stofnana hans miðað við 1. apríl 2010%0DTilgreind verði:%0D- einstök lán%0D- upphafleg lánsfjárhæð%0D- eftirstöðvar%0D- lánstími %0D- mynt %0D- vextir %0D- afborganatíðni%0D- næsta afborgun og áætluð upphæð til greiðslu þá%0D%0D- Jafnframt er óskað eftir upplýsingum um stöðu bankareikninga bæjarins 1. apríl. %0D%0D %0D

      <DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;

Ábendingagátt