Bæjarráð

9. mars 2011 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 3284

Mætt til fundar

Ritari

  • Jóna Ósk Guðjónsdóttir ritari bæjarráðs
  1. Almenn erindi

    • 1006251 – Bæjarsjóður við upphaf kjörtímabils, úttekt á stöðu

      Fulltrúar Capacent mættu á fundinn og gerðu grein fyrir úttektina.

      <DIV>Bæjarráð þakkar greinargóða yfirferð. </DIV>

    • 1103138 – SSH, vinna framtíðarhóps

      Framkvæmdastjóri SSH mætti á fundinn og fór yfir vinnuna til þessa og hvað framundan er.

      <DIV&gt;Bæjarráð þakkar framkvæmdastjóranum kynninguna. </DIV&gt;

    • 11021352 – Ársreikningur, endurskoðun 2010

      Tekin fyrir að nýju lokaskýrsla vegna stjórnsýsluskoðunar við endurskoðun 2010.%0DFjármálastjóri mætti á fundinn og fór yfir skýrsluna.

      <DIV&gt;Lagt fram til kynningar. </DIV&gt;

    • 11023163 – Afskriftir 2010

      Tekin fyrir að nýju tillaga yfir afskriftir krafna ársins 2010.%0DFjármálastjóri gerði grein fyrir tillögunni.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi tillögu. </DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt