Bæjarráð

17. mars 2011 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 3285

Mætt til fundar

Ritari

  • Jóna Ósk Guðjónsdóttir ritari bæjarráðs
  1. Almenn erindi

    • 1005081 – Tjarnarvellir 11, nauðungarsala

      Tekið fyrir að nýju.%0DStarfandi bæjarlögmaður og skrifstofustjóri skipulags- og byggingarráðs mættu á fundinn og kynntu niðurstöðu hæstaréttar.%0DHæstiréttur staðfestir niðurstöðu héraðsdóms.

      <DIV&gt;Lagt fram til kynningar. </DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð felur starfandi bæjarlögmanni að vinna áfram að málinu. </DIV&gt;

    • 0812095 – Hverfisgata 41A, frágangur

      Tekið fyrir að nýju.%0DStarfandi bæjarlögmaður og skrifstofustjóri skipulags- og byggingarráðs mættu á fundinn og kynntu niðurstöðu hæstaréttar.%0DHæstiréttur vísaði málinu heim í hérað til efnislegrar meðferðar.

      <DIV&gt;Llagt fram til kynningar. </DIV&gt;

    • 0906213 – Alcan, vatnsgjald árin 2005-2009

      Lagður fram úrskurður innanríkisráðuneytisins dags. 22. febrúar 2011 í stjórnsýslumáli nr. 45/2011, Alcan á Íslandi hf gegn Vatnsveitu Hafnarfjarðar.%0DStarfandi bæjarlögmaður og skrifstofustjóri skipulags-og byggingarsviðs kynntu niðurstöðuna.%0DNiðurstaðan er Alcan í hag.

      <DIV&gt;Bæjarráð felur bæjarstjóra að leita eftir viðræðum við Alcan vegna málsins. </DIV&gt;

    • 1103236 – HS Veitur, aðalfundur 24.3.2011

      Lagt fram fundarboð aðalfundar HS Veitna sem haldinn verður 24.3. nk.

      <DIV&gt;Bæjaráð felur Eyjólfi Sæmundssyni fulltrúa bæjarins í stjórn HS Veitna að sitja fundinn. </DIV&gt;

    • 11023178 – Samband íslenskra sveitarfélaga, XXV. landsþing

      Tekið fyrir að nýju.%0DLögð fram dagskrá landsþingsins.

      <DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;

    • 1003470 – Strætó, innanbæjarakstur

      Lögð fram skýrsla starfshóps um innanbæjarakstur.

      &lt;DIV&gt;Bæjarráð vísar skýrslunni til umsagnar hjá fræðsluráði, framkvæmdaráði, fjölskylduráði, skipulags- og byggingarráði og umhverfisnefnd/Staðardagskrá 21. &lt;/DIV&gt;&lt;DIV&gt;Einnig verði&nbsp;skýrslan til kynningar á heimsíðu Hafnarfjarðarbæjar. &nbsp;&lt;/DIV&gt;

    • 1103241 – Strætó bs, ársreikningur 2010

      Lagður fram til kynningar ársreikningur Strætó bs vegna ársins 2010.

      <DIV&gt;Lagt fram til kynningar. </DIV&gt;

    • 1103234 – Sorpa bs, ársreikningur árið 2010

      Lagður fram til kynningar ársreikningur Sorpu bs. vegna ársins 2010.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram til kynningar.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 11021717 – Fasteignaskattur 2011, styrkir til félagasamtaka

      Tekið fyrir að nýju.%0DLagður fram uppfærður listi yfir umsóknir.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð samþykkir að veita félagasamtökum skv. framlögðum lista styrk sem nemur fjárhæð fasteignaskatts á árinu 2011, samtals kr. 24.163.482.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð samþykkir jafnframt að fela stjórnsýslu- og fjármálasviði að afgreiða sambærilegar umsóknir sem kunna að berast síðar. </DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð synjar umsókn Góða hirðisins ehf á grundvellir fyrirliggjandi reglna um styrkveitingar til greiðslu fasteignaskatts. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0807039 – Fluguskeið 4, úthlutun,heimild til framsals

      Lagt fram erindi Agnars Darra Gunnarssonar f.h. lóðarhafa Fluguskeiðs 4 sent í tölvupósti 9.3. sl. þar sem óskað er eftir heimild til að framselja lóðarúthlutunina til G.Á.bygginga.%0DLögð fram umsögn skipulags- og byggignarsviðs.

      <DIV&gt;Bæjarráð samþykkir erindið og felur skipulags- og byggingarsviði frágang málsins. </DIV&gt;

    • 1101009 – Styrkir bæjarráðs 2011

      Lögð fram frumdrög að reglum varðandi styrkveitingar bæjarráðs.

      <DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;

    • 1103292 – Hafnarfjarðarhöfn, lóðarleigusamningar

      Lagður fram til staðfestingar lóðarleigusamningur vegna Cuxhavengötu 2.

      <DIV&gt;Bæjarráð staðfestir fyrirliggjandi lóðarleigusamning.</DIV&gt;

    • 0906026 – Tartu, vinabæjamót 2011

      Tekið fyrir að nýju.%0DFormaður leggur fram eftirfarandi tillögu:%0DBæjarráðs samþykkir að senda 1 fullrúa meirihluta og 1 frá minnihluta ásamt 1 starfsmann á vinabæjarmótið.

      <DIV&gt;Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi tillögu með 3 atkvæðum. </DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokksins sitja hjá við afgreiðslu málsins og leggja fram eftirfarandi bókun:<DIV&gt;</DIV&gt;<DIV style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt”&gt;Í því árferði sem nú er, er það mat sjálfstæðismanna að ýmis önnur verkefni í sveitarfélaginu teljist brýnni en ferð bæjarfulltrúa eða embættismanna á vinabæjarmót með tilheyrandi kostnaði. Þó er ekki lagst gegn stuðningi bæjarins við þátttöku hafnfirskra ungmenna í vinabæjarmótinu.</DIV&gt;<DIV style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt”&gt;Bæjarráðsfulltrúar Samfylkingar og Vinstri grænna telja rétta að halda þessu áratuga vinabæjarsamstarfi áfram með lágmarkstilkostnaði eins og tillagan gerir ráð fyrir. </DIV&gt;<DIV style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt”&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1103157 – Icesave - kosningar 9. apríl 2011

      Lagður fram listi yfir undirkjörstjórnir í kosningum 9. apríl nk.

      <DIV&gt;Bæjarráð staðfestir framlagðan lista. </DIV&gt;

    • 1103239 – Árshlutauppgjör 2011

      Fjármálastjóri mætti á fundinn og gerði grein fyrir stöðunni.

      <DIV&gt;Til kynningar. </DIV&gt;

    Styrkir

    • 1103240 – Specialisterne á Íslandi, styrktarumsókn

      Lagt fram erindi Specialisterna á Íslandi dags. í mars þar sem óskað er eftir styrk vegna starfseminnar.

      <DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;

    Fundargerðir

    • 1101013 – Strætó bs, fundargerðir 2011

      Lögð fram fundargerð Strætó bs. frá 4. mars 2011.

      <DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;

    • 1101014 – Sorpa bs, fundargerðir 2011

      Lögð fram fundargerð frá Sorpu bs frá 7.3.2011

      <DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;

    • 1101012 – Skíðasvæði höfuðborgarsvæðisins, fundargerðir 2011

      Lögð fram fundargerð stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins frá 7. mars 2011

      <DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;

Ábendingagátt