Bæjarráð

31. mars 2011 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 3286

Mætt til fundar

Ritari

  • Jóna Ósk Guðjónsdóttir ritari bæjarráðs
  1. Almenn erindi

    • 1103157 – Icesave - kosningar 9. apríl 2011

      Lögð fram kjörskrá vegna kosninganna 9. apríl nk. $line$Á kjörskrá eru samtals 18.648, 9.447 konur og 9.201 karl.

      <DIV&gt;Lagt fram og verður kjörskrá undirrituð eins og lög kveða á.</DIV&gt;

    • 1101009 – Styrkir bæjarráðs 2011

      Tekin fyrir að nýju drög að reglum um styrkveitingar.

      <DIV&gt;Umræður.</DIV&gt;<DIV&gt;Afgreiðslu frestað til næsta fundar. </DIV&gt;

    • 0805185 – Strandgata 8-10, húsnæðismál

      Farið yfir stöðu húnsæðismála.$line$Forstöðumaður fasteignafélagsins mætti til fundarins og fór yfir málið.

      <DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;

    • 1103239 – Árshlutauppgjör 2011

      Fjármálastjóri kynnti rekstrarniðurstöðu janúar – febrúar 2011.

      <DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;

    • 11021352 – Ársreikningur, endurskoðun 2010

      Fjármálastjóri mætti til fundarins og kynnti stöðuna við gerð ársreiknings 2010.

      <DIV&gt;Til kynningar.</DIV&gt;

    • 1010873 – Skattframtal sveitarfélagsins 2010, fjármagnstekjuskattur

      Lögmenn bæjarins í málinu mættu til fundarins og kynntu úrskurð ríkisskattstjóra.

      <DIV&gt;Bæjarráð felur bæjarstjóra og fjármálastjóra að vinna áfram að málinu. </DIV&gt;

    Styrkir

    • 10022323 – Góði Hirðirinn, fasteignaskattur, styrkur

      Tekið fyrir nýtt erindi Góða hirðisins ehf dags. 15. mars 2011 þar sem óskað er eftir endurupptöku á styrkbeiðni vegna fasteignaskatts ársins 2010 sem bæjarráð synjaði á síðasta ári.

      <DIV&gt;Bæjarráð hafnar erindinu á ný&nbsp;með vísan til 1.&nbsp;og 2. gr. reglna um styrkveitingar vegna greiðslu fasteignaskatts, sbr.&nbsp;fyrri afgreiðslur frá 24. júní sl. og 2. desember sl. </DIV&gt;<DIV&gt;Afgreiðsla þessi er endanleg af hálfu bæjarráðs. </DIV&gt;

    • 11022892 – Heilsutengd ferðaþjónusta, styrkbeiðni

      Lagt fram erindi Steinunnar Guðnadóttur dags. 23.2. 2011 þar sem óskað er eftir styrk vegna ráðstefnu um heilsutengda ferðaþjónutu en fjölskylduráð vísaði erindinu til bæjarráðs á fundi sínum 16. mars sl.

      <DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;

Ábendingagátt