Bæjarráð

7. apríl 2011 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 3287

Mætt til fundar

Ritari

  • Jóna Ósk Guðjónsdóttir ritari bæjarráðs
  1. Almenn erindi

    • 1103157 – Icesave - kosningar 9. apríl 2011

      Lagðar fram leiðréttingar og viðbætur við kjörskrá.$line$Tveir einstaklingar hafa öðlast ríkisborgararétt síðan kjörskrárstofn var gefinn út og tveir hafa látist.

      <DIV&gt;Ofangreindar leiðréttingar eru staðfestar .</DIV&gt;

    • 1103333 – Sundhöll Hafnarfjarðar, mótmæli

      Lagður fram listi með nöfnum 1.180 einstaklinga þar sem mótmælt er lokun Sundhallar Hafnarfjarðar auk hugmynda hóps notenda að breyttum opnunartíma.

      <DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;

    • 0805185 – Strandgata 8-10, húsnæðismál

      Tekið fyrir að nýju.$line$Forstöðumaður Fasteignafélagsins gerði grein fyrir málinu.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;<DIV style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt”&gt;Til umræðu.</DIV&gt;<DIV style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt”&gt;Rósa Guðbjartsdóttir&nbsp;bókar eftirfarandi:</DIV&gt;<DIV style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt”&gt;Óskar eftir því að málið verði tekið til umfjöllunar í framkvæmdaráði og telur eðlilegra að málið hefði verið tekið þar fyrst til efnislegrar meðferðar og ákvörðunar.&nbsp;</DIV&gt;<DIV style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt”&gt;Bæjarráðsfulltrúar&nbsp;Samfylkingar og Vinstri&nbsp; grænna bóka:</DIV&gt;<DIV style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt”&gt;Leigusamningar eru á forræði bæjarráðs. &nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt