Bæjarráð

20. desember 2012 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 3338

Mætt til fundar

  • Gunnar Axel Axelsson formaður
  • Rósa Guðbjartsdóttir aðalmaður
  • Eyjólfur Sæmundsson aðalmaður
  • Kristinn Andersen aðalmaður
  • Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir varamaður
  • Geir Jónsson varamaður

Auk ofangreindra ráðsmanna sat Gunnar Rafn Sigurbjörnsson sviðsstjóri fundinn.

Ritari

  • Jóna Ósk Guðjónsdóttir ritari bæjarráðs

Auk ofangreindra ráðsmanna sat Gunnar Rafn Sigurbjörnsson sviðsstjóri fundinn.

  1. Almenn erindi

    • 1212163 – STH, ný stjórn 29.11.2012

      Lagt fram erindi Starfsmannafélags Hafnarfjarðar ódagssett þar sem tilkynnt er að á aðalfundi félagsins 29. nóvember sl. hafi verið kjörin ný stjórn.

      Lagt fram til kynningar.

    • 1212181 – Gjáhella 1, lóðaskil stefna

      Lögð fram stefna Þ. Þorgrímsson og co. vegna lóðaskila.

      Lagt fram.

    • 1202073 – Stefnumótun menningar- og ferðamálanefndar í ferðamálum.

      Menningar- og ferðamálanefnd vísar lokaútgáfu ferðamálastefnu Hafnarfjarðar til bæjarráðs á fundi 11.12. sl.

      Bæjarráð vísar eftirfarandi tillögu til bæjarsjórnar:$line$”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir fyrirliggjandi tillögu að ferðmálastefnu Hafnarfjarðar.”

    • 1212182 – Hafravellir 1, afsal lóðar

      Lagt fram erindi Guðjóns Sigurðssonar sent í tölvupósti 17. nóvember sl. þar sem óskað er eftir að skila ofangreindri lóð vegna breyttra forsenda.$line$Skipulags- og byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemdir við erindið.

      Bæjarráð staðfestir ofangreint afsal og vísar eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar. $line$”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir afsal lóðarinn Hafravellir 1.”

    • 1204413 – Ásvellir

      Farið yfir stöðu framkvæmda við Ásvelli og eignarhald.

      Til umfjöllunar.

    • 1207055 – Árshlutauppgjör 2012

      Lögð fram rekstrarniðurstaða bæjarsjóðs janúar – október 2012.$line$Fjármálastjóri fór yfir málið.

      Lagt fram til kynningar.

    • 1110256 – Fjárhagsáætlun bæjarsjóðs og fyrirtækja hans 2012-2015.

      Lagður fram viðauki V við fjárhagsáætlun bæjarsjóðs 2012.$line$Fjármálastjóri gerði grein fyrir viðaukanum.

      Bæjarráð vísar eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar:$line$”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir viðauka V við fjárhagsáætlun bæjarstjóðs Hafnarfjarðar.”

    • 1212202 – Sorpa bs, starfsreglur stjórnar

      Lagðar fram til kynningar starfsreglur stjórnar Sorpu sem stjórnin samþykkti á fundi 14. desember sl.

      Lagt fram til kynningar.

    Fundargerðir

    • 1201182 – Sorpa bs, fundargerðir 2012

      Lögð fram fundargerð frá Sorpu bs. frá 14.12.2012

      Lagt fram til kynningar.

    • 1212008F – Hafnarstjórn - 1419

      Lögð fram fundagerð hafnarstjórnar frá 13. 12. sl.

      Lagt fram til kynningar.

    • 1212005F – Menningar- og ferðamálanefnd - 192

      Lögð fram fundargerð menningar- og ferðamálanefndar frá 11.12.

      Lagt fram til kynningar.

Ábendingagátt