Bæjarstjórn

11. nóvember 2008 kl. 14:00

í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg

Fundur 1600

Ritari

  • Guðmundur Benediktsson bæjarlögmaður
  1. Fundargerðir

    • SB040377 – Fundargerðir skipulags- og byggingarfulltrúa

      Lagðar fram fundargerðir frá afgreiðslufundum skipulags- og byggingarfulltrúa 22.10.2008 og 29.10.2008.%0D%0DA-hluti fundargerðanna fer til samþykktar bæjarstjórnar.

      <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Bæjarstjórn samþykkti A-hluta fundargerðanna samhljóða með 11 atkv.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0809080 – Fundargerðir 2008, til kynningar í bæjarstjórn

      Fundargerð fræðsluráðs frá 3. nóv. sl.%0DFundargerð fjölskylduráðs frá 5. nóv. sl.%0Da. Fundargerðir forvarnarnefndar frá 22. og 23.okt. sl.%0Db. Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 29. okt. sl.%0Dc. Fundargerð menningar- og ferðamálanefndar frá 30. okt. sl.%0DFundargerð skipulags- og byggingaráðs frá 4. nóv. sl.%0Da. Fundargerð umhverfisnefndar/Staðardagskrá 21 frá 29. okt. sl.%0DFundargerð bæjarráðs frá 6.nóv. sl.%0Da. Fundargerð hafnarstjórnar frá 29. okt. sl.%0Db. Fundargerð miðbæjarnefndar frá 28.okt. sl.%0Dc. Fundargerðir stjórnar SORPU bs. frá 29.sept. og 27. okt. sl.%0Dd. Fundargerð stjórnar Strætó bs. frá 31. okt.sl.%0DFundargerð framkvæmdaráðs frá 3.nóv. sl.

      <DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;Eyjólfur Sæmundsson kvaddi sér hljóðs undir 7. lið í fundargerð bæjarráðs, atvinnu- og þróunarsetur. </DIV&gt;%0D<DIV&gt;Síðan Jón Páll Hallgrímsson, sem kvaddi sér hljóðs undir 6. lið í fundargerð íþrótta- og tómstundanefndarnefndar, jafnréttismál, skipan starfshóps, þá Margrét Gauja Magnúsdóttir undir sama lið.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Gísli Ó. Valdimarsson kvaddi sér hljóðs undir 4. lið í fundargerð skipulags- og byggingarráðs frá 4. nóv. sl., nýbyggingarsvæði, umferðarmál.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Rósa Guðbjartsdóttir kvaddi sér hljóðs undir 7. lið í fundargerð bæjarráðs, atvinnu- og þróunarsetur, og lagði spurningar fyrir Lúðvík Geirsson sem hann svaraði. Guðmundur Rúnar Árnason kvaddi sér hljóðs undir sama lið í fundargerð bæjarráðs. 2. varaforseti bæjarstjórnar, Almar Grímsson, annaðist fundarstjórn á meðan. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    Almenn erindi

    • 0703293 – Landsnet, háspennulínur, breyting

      Liður 6 í fundargerð BÆJH frá 6. nóv. sl.%0DTekið fyrir að nýju.%0DLögð fram drög að samkomulagi Landsnets og Hafnarfjarðarbæjar dags. 27.10. 2008%0D%0DBæjarráð vísar eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar:%0D”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir fyrirliggjandi samkomulag Landsnets og Hafnarfjarðar.”

      &lt;DIV&gt;&lt;DIV&gt;&lt;DIV&gt;&lt;DIV&gt;&lt;DIV&gt;&lt;DIV&gt;&lt;DIV&gt;&lt;DIV&gt;&lt;DIV&gt;&lt;DIV&gt;&lt;DIV&gt;Lúðvík Geirsson tók til máls. Þá Jón Páll Hallgrímsson, Almar Grímsson, Gísli Ó. Valdimarsson og Eyjólfur Sæmundsson. Jón Páll Hallgrímsson kom að andsvari. &lt;/DIV&gt;&lt;DIV&gt;&lt;br /&gt;&lt;/DIV&gt;&lt;DIV&gt;Bæjarstjórn samþykkti tillögu bæjarráðs og samþykkti því fyrirliggjandi samkomulag Landnets og Hafnarfjarðar með 10 atkv. 1 á móti.&lt;/DIV&gt;&lt;DIV&gt;&lt;br /&gt;&lt;/DIV&gt;&lt;DIV&gt;Jón Páll Hallgrímsson kom að svohljóðandi bókun:&lt;/DIV&gt;&lt;DIV&gt;”Fagna ber þeim árangri sem náðist í samningaferlinu, að minnka eigi umfang Hamranestengivirkis og að allar háspennulínur sem að því koma munu hverfa í áföngum fyrir augum þeirra sem um svæðið fara og búa. Einnig mun sjónmengun vegna háspennulína í landi Hafnarfjarðar fara minnkandi samkvæmt samkomulaginu. Þar að auki ber að fagna sérstaklega að tekist hafi að minnka þann kostnað sem mögulega getur fallið á Hafnarfjarðarbæ ef framkvæmdum verður flýtt. &lt;/DIV&gt;&lt;DIV&gt;Það breytir því samt ekki að það samkomulag sem hér er til afgreiðslu byggir á þeirri stóriðjustefnu sem hefur verið ríkjandi hér á landi í allt of langan tíma. Þær framkvæmdir sem samkomulagið segir til um eru að tryggja raforku fyrir álver í Helguvík, byggingu netþjónabúa og endurnýjun og endurbætur núverandi Álvers í Straumsvík. Einnig er gert ráð fyrir enn frekari uppbyggingu orkufreks iðnaðar eins og stækkun álvera á svæðinu.&lt;/DIV&gt;&lt;DIV&gt;Landsnet vísar í lög um stofnun Landsnets nr. 75/2004 og raforkulög nr. 65/2003 sem rök fyrir byggingu loftlína í stað jarðstrengja. Þar er kveðið á um að fyrirtækið skuli byggja flutningskerfi raforku upp á hagkvæman hátt að teknu tilliti til öryggis, skilvirkni, áreiðanleika afhendingar og gæða raforku. Í ljósi þverpólitískrar samstöðu á Alþingi um lagningu jarðstrengja í stað loftlína og þess sem fram kemur í Aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2005-2025, þar sem segir að “Hafnarfjarðarbær gerir þá kröfu að háspennulínur sem nú liggja að dreifistöð Landsvirkjunar í Hamranesi verði lagðar í jörð…” er ekki ásættanlegt að samþykkja að stærsti hluti flutningakerfisins sem hér um ræðir séu loftlínur en ekki jarðstrengir. &lt;/DIV&gt;&lt;DIV&gt;Á þessum forsendum greiðir bæjarfulltrúi Vinstri grænna atkvæði gegn samkomulagi um uppbyggingu flutningskerfis rarforku sem aðallega er ætluð til uppbyggingar enn frekari stóriðju á Suðvesturhorni landsins.&lt;/DIV&gt;&lt;DIV&gt;&lt;br /&gt;&lt;/DIV&gt;&lt;DIV&gt;Lúðvík Geirsson kom að svohljóðandi bókun fyrir hönd Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks:&lt;/DIV&gt;&lt;DIV&gt;&lt;P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt”&gt;&lt;SPAN lang=IS&gt;&lt;FONT face=Calibri size=3&gt;”Aðalskipulag Hafnarfjarðar 2005-2025 gerir ráð fyrir að núverandi tengivirki við Hamranes verði flutt frá íbúðabyggð inn á atvinnusvæðin í Hellnahrauni. Jafnframt að allar háspennulínur innan skipulagðar byggðar verði í jarðstrengjum. Þar er m.a. átt við Hamraneslínur 1 og 2 sem liggja við nýjustu íbúðahverfin á Völlum.&lt;/FONT&gt;&lt;/SPAN&gt;&lt;/P&gt;&lt;P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt”&gt;&lt;SPAN lang=IS&gt;&lt;FONT face=Calibri size=3&gt;Í um tvö ár hafa staðið yfir viðræður á mili bæjarins og Landsnets um breytingar á flutningskerfi raforku í landi Hafnarfjarðar. Þörf er á breytingum og uppbyggingu á flutningskerfinu m.a. samhliða frekari raforkuframleiðslu á Reykjanesi, flutningi raforku til og frá Reykjanesi og frekari uppbyggingu á atvinnustarfsemi á svæðinu. Í ágúst sl. var settur af stað sameiginlegur starfshópur bæjarráðs og skipulags- og byggingaráðs, skipaður fulltrúum allra flokka í bæjarstjórn. Hópnum var falið að ljúka viðræðum við Landsnet um fyrirkomulag breytinga á flutningskerfi raforku. Niðurstaða í þeim viðræðum liggur nú fyrir í samkomulagi um uppbyggingu flutningskerfis raforku dags. 27.10.2008.&lt;/FONT&gt;&lt;/SPAN&gt;&lt;/P&gt;&lt;P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt”&gt;&lt;SPAN lang=IS&gt;&lt;FONT face=Calibri size=3&gt;Í samkomulaginu er m.a. ákveðið að Hamraneslínur 1 og 2 verði teknar niður og færðar suður fyrir Helgafell í legu Búrfellslínu. Þeirri framkvæmd verður lokið á árunum 2010 og 2011. Einnig er ákveðið að færa núverandi tengivirki við Hamranes og byggja nýtt sunnan við skipulagða byggð skv. aðalskipulagi, á svæðinu við Hrauntungur. &lt;SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt;&lt;br /&gt;&lt;/SPAN&gt;Þeirri framkvæmd getur verið lokið ekki síðar en árið 2015.&lt;/FONT&gt;&lt;/SPAN&gt;&lt;/P&gt;&lt;P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt”&gt;&lt;SPAN lang=IS&gt;&lt;FONT face=Calibri size=3&gt;Framundan er viðamikið matsferli á umhverfisáhrifum þessara framkvæmda og því samhliða nauðsynlegar breytingar á aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2005-2025. Í því ferli verður umfangsmikil kynning&lt;SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt; &lt;/SPAN&gt;fyrir íbúa og hagsmunaaðila.&lt;SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt; &lt;/SPAN&gt;Bæjarfulltrúar Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks lýsa yfir stuðningi sínum við það samkomulag sem hér liggur fyrir og fagna því jafnframt að allar lykiláherslur sem fram koma í samþykktu aðalskipulagi eru staðfestar í þessu samkomulagi.”&lt;/FONT&gt;&lt;/SPAN&gt;&lt;/P&gt;&lt;/DIV&gt;&lt;DIV&gt;Lúðvík Geirsson (sign) Haraldur Þór Ólason (sign)&lt;/DIV&gt;&lt;DIV&gt;Guðmundur Rúnar Árnason (sign) Rósa Guðbjartsdóttir (sign)&lt;/DIV&gt;&lt;DIV&gt;Eyjólfur Sæmundsson (sign) Almar Grímsson (sign)&lt;/DIV&gt;&lt;DIV&gt;Margrét Gauja Magnúsdóttir (sign) Guðfinna Guðmundsdóttir (sign)&lt;/DIV&gt;&lt;DIV&gt;Ingimar Ingimarsson (sign9 Gísli Ó. Valdimarsson (sign)&lt;BR&gt;&lt;/DIV&gt;&lt;/DIV&gt;&lt;/DIV&gt;&lt;/DIV&gt;&lt;/DIV&gt;&lt;/DIV&gt;&lt;/DIV&gt;&lt;/DIV&gt;&lt;/DIV&gt;&lt;/DIV&gt;&lt;/DIV&gt;

    • 0712175 – Vellir 7. áfangi, úthlutun 2008

      Liður 9 í fundargerð BÆJH frá 6.nóv. sl.%0DLögð fram beiðni Braga Jóhannssonar og Árnýjar Steindórsdóttur um afsal á lóðinni Lerkivellir 13 og fá í staðinn úthlutað lóðinni Lerkivellir 15. %0D%0DEinnig lögð fram eftirtalin afsöl lóða:%0DValdimar Friðriksson 100248-3019 og Jóhanna María Valdórsdóttir 080150-6879 afsala sér lóðinni Lerkivellir 9%0DÞóra Gréta Þórisdóttir 130964-3469 og Sævar Guðmundsson 030965-3539afsala sér lóðinni Lerkivellir 17%0DKristinn Valgeir Sveinsson 290777-4029 og Brimrún Björgólfsdóttir 040780-5489 afsala sér lóðinni Lerkivellir 43%0DKarl Guðmundsson 031260-4699 og Unnur Harpa Hreinsdóttir 240362-7249 afsala sér lóðinni Línvellir 19%0DÞorvaldur Kristjánsson 190153-7119 og Anna Ruth Antonsdóttir 060156-2129 afsala sér lóðinni Línvellir 23%0DKarl Rúnar Þórsson 011067-5149 og Þórunn Erla Ómarsdóttir 130672-3379 afsala sér lóðinni Lækjarvellir 8%0DElín Gerður Sveinsdóttir 310775-5929 og Hrannar Freyr Arason 110776-4469 afsala sér lóðinni Rósavellir 31%0DÓskar Hafnfjörð Auðunsson 041080-4699 og Brynhildur Pálmarsdóttir 061080-6009 afsala sér lóðinni Lerkivellir 19%0D%0D%0DBæjarráð staðfestir ofangreind afsöl fyrir sitt leyti og leggur til við bæjarstjórn:%0D””Bæjarstjórn Hafnarfjarðar staðfestir framlögð afsöl í 9. lið fundargerðar bæjarráðs frá 6. nóvember sl. “%0D%0DJafnframt samþykkir bæjarráð að leggja til við bæjarstjórn:%0D”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að úthluta Braga Jóhannssyni kt.: 180769-3159 og Árnýju Steindórsdóttur kt.: 311270-4279 lóðinni Lerkivellir 15 í samræmi við nánari skilmála skipulags- og byggingarfulltrúa.”%0D

      <DIV&gt;Bæjarstjórn samþykkti báðar tillögur bæjarráðs samhljóða með 11 atkv.</DIV&gt;

    • 0803131 – Hesthúsalóðir, úthlutun apríl 2008

      Liður 10 í fundargerð BÆJH frá 6. nóv. sl.%0DLagt fram erindi Einar Ólafsson og Hörður Harðarsonar dags. 29.10. 2008 þar sem þeir óska eftir að afsala sér lóðinni Fluguskeið 10 og fá úthlutað Sörlaskeið 35 í staðinn.%0D%0DBæjarráð samþykkir að leggja til við bæjarstjórn:%0D”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir afsal lóðarinnar Fluguskeið 10 og jafnframt að úthluta Einari Ólafssyni og Herði Harðarsyni lóðinni Sörlaskeið 35 í samræmi við nánari skilmála skipulags- og byggingarfulltrúa.”

      <DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;Bæjarstjórn samþykkti tillögu bæjarráðs samhljóða með 11 atkv.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt