Bæjarstjórn

25. nóvember 2008 kl. 14:05

í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg

Fundur 1601

Ritari

  • Guðmundur Benediktsson bæjarlögmaður
  1. Almenn erindi

    • 0710119 – Atvinnulóðir, úthlutun nóvember 2007 og mars 2008

      7. liður úr fundargerð BÆJH frá 20.nóv. sl.%0DLagt fram afsal Iðnhúsa ehf kt.: 681299-4089 á lóðinni Einhella 7.%0DBæjarráð staðfestir ofangreint afsal fyrir sitt leyti og leggur til við bæjarstjórn:%0D”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar staðfestir afsal Iðnhúsa ehf á lóðinni Einhella 7.”

      <DIV&gt;Tillaga bæjarráðs var samþykkt samhljóða með 10 atkv.<BR&gt;</DIV&gt;

    • 0712175 – Vellir 7. áfangi, úthlutun 2008

      8. liður úr fundargerð BÆJH frá 20.nóv. sl.%0DLögð fram beiðni Ólafar Ernu Arnardóttur kt. 241274-5279 og Krisjáns Hilmars Sigurðssonar kt. 020575-4179 um afsal á lóðinni Möðruvellir 5 og fá í staðinn úthlutað lóðinni Möðruvellir 9.Einnig lögð fram eftirtalin afsöl:Bergur Arnarson kt. 100376-3859 og Þórhildur Sif Jónsdóttir kt. 270876-5609 afsala sér lóðinni Lerkivellir 11Guðmunda Alda Ingólfsdóttir kt. 070552-3459 og Jóhann Jóhannsson kt. 260852-3109 afsala sér lóðinni Lerkivellir 41Jóhann Kári Enoksson kt. 100773-5979 og Alma Pálsdóttir kt. 230280-479 afsala sér lóðinni Lerkivellir 49Jón Hendrik Bartels kt. 291271-5109 og Soffía Melsted Eyjólfsdóttir afsala sér lóðinni Mosavellir 1Guttormur Pálsson kt. 071069-4199 afsalar sér lóðinni Mosavellir 3Jón Þórðarson kt. 130566-3759 og Anna Kristín Tryggvadóttir kt. 010573-5569 afsala sér lóðinni Myntuvellir 2Jón Þór Björnsson kt. 170245-4749 og Hanna Brynja Axelsdóttir kt. 110749-4149 afsala sér lóðinni Myntuvellir 7Engilbert Hafsteinsson kt. 120576-5349 og Júlíana Jónsdóttir kt. 270479-5379 afsala sér lóðinni Möðruvellir 13Hulda Erla Ólafsdóttir kt. 010172-4469 og Víðir Stefánsson kt. 180673-5989 afsala sér lóðinni Möðruvellir 7%0D %0DBæjarráð staðfestir ofangreind afsöl fyrir sitt leyti og leggur til við bæjarstjórn:%0D”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar staðfestir framlögð afsöl í 8. lið fundargerðar bæjarráðs frá 20. nóvember sl.”%0D%0DJafnframt samþykkir bæjarráð að leggja til við bæjarstjórn:%0D”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að úthluta Ólöfu Ernu Arnardóttur kt. 241271-5279 og Kristjáni Hilmari Sigurðssyni kt. 020575-4179 lóðinni Möðruvöllum 9 í samræmi við nánari skilmála skipulags- og byggingarfulltrúa.”%0D

      <DIV&gt;Bæjarstjórn samþykkti báðar tillögur bæjarráðs samhljóða með 11 atkv.</DIV&gt;

    • 0803131 – Hesthúsalóðir, úthlutun apríl 2008

      9.liður úr fundargerð BÆJH frá 20. nóv. sl.%0DLögð fram eftirtalin afsöl lóða:Halldór Einarsson kt.: 131039-2639, Unnur Jónsdóttir kt.: 290442-3119, Þórdís Halldórsdóttir kt.: 240577-3569, Guðbjartur Magnússon kt.: 250377-3209, Pétur Einarsson kt.: 210656-4809 og Guðrún Harðardóttir kt.160364-2469 afsala sér lóðinni Fluguskeið 20. %0D %0DBæjarráð staðfestir ofangreind afsöl fyrir sitt leyti og leggur til við bæjarstjórn:%0D”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar staðfestir framlögð afsöl í 9. lið fundargerðar bæjarráðs frá 20. nóvember sl.”%0D

      <DIV&gt;Bæjarstjórn samþykkti tillögu bæjarráðs samhljóða með 11 atkv.</DIV&gt;

    • 0810302 – Áfengi og tóbak, frumvarp 2008 um sölu

      9. liður úr fundargerð FJÖH frá 19.nóv. sl.%0DÁ fundi forvarnarnefndar þ. 12. nóv. sl.var lögð fram neðangreind tillaga og fjölskylduráð á fundi sínum 19. nóv. sl., tók undir tilllöguna og vísar henni til bæjarstjórnar:%0D”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar mælir eindregið gegn því að frumvarp til laga um sölu áfengis og tóbaks (sala léttvíns og bjórs), 37. þingmál 136. löggjafarþings, verði samþykkt. Reynsla annarra þjóða af auknu aðgengi að áfengi með afnámi einkasölu sýnir aukna neyslu, ekki síst meðal ungmenna og þar af leiðandi mikla fjölgun félagslegra og heilsufarslegra vandamála. Þetta frumvarp stefnir því í þveröfuga átt eftir að náðst hefur mikilvægur árangur í forvörnum gegn notkun áfengis og annarra vímuefna, með markvissri vinnu í Hafnarfirði og víðar. Einnig er vakin athygli á að ekki hefur verið leitað formlegrar umsagnar þeirra aðila sem skv. frumvarpinu munu bera ábyrgð á framkvæmdinni.”%0D

      <DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<EM&gt;<SPAN lang=IS style=”FONT-STYLE: normal”&gt;</SPAN&gt;</EM&gt;Guðmundur Rúnar Árnason tók til máls. Þá Rósa Guðbjartsdóttir sem lagði spurningar fyrir Guðmund Rúnar Árnason sem hann svaraði. Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari sem ræðumaður svaraði. Rósa Gubjartsdóttir kom að andsvari öðru sinni og lagði fram svohljóðandi frávísunartillögu:</P&gt;%0D<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;”Lagt er til að málinu verði vísað frá að þessu sinni þar sem frumvarpið hefur ekki verið tekið fyrir á Alþingi og undirrituð telur það heldur ekki í verkahring bæjarstjórna að taka málið til afgreiðslu. </P&gt;%0D<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;Lögð er áhersla á að bæjarstjórn Hafnarfjarðar hefði fundi sínum getað fjallað um ályktun fjölskylduráðs án þess að til afgreiðslu þyrfti að koma.”</P&gt;%0D<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;Jón Páll Hallgrímsson tók til máls. Rósa Gubjartsdóttir&nbsp;veitti andsvar. Gunnar Svavarsson tók svo til máls. Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari sem ræðumaður svaraði. Almar Grímsson tók til máls. </P&gt;%0D<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;Frávísunartillagan var felld með 8 atkv. gegn 2, 1 sat hjá. </P&gt;%0D<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;Guðmundur Rúnar Árnason&nbsp;vék af fundi og tók Eyjólfur Sæmundsson hans sæti.</P&gt;%0D<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;Gunnar Svavarsson tók til máls. Rósa Guðbjartsdóttir veitti andsvar sem ræðumaður svaraði. Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari öðru sinni sem ræðumaður svaraði einnig. Eyjólfur Sæmundson tók til máls. Þá&nbsp;Guðfinna Guðmundsdóttir og Jón Páll Hallgrímsson.&nbsp;<BR&gt;Óskað var eftir nafnakalli:</P&gt;%0D<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;Haraldur Þór Ólason Já</P&gt;%0D<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;Lúðvík Geirsson Já</P&gt;%0D<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;Margrét Gauja Magnúsdóttir Já</P&gt;%0D<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;Rósa Guðbjartsdóttir Nei</P&gt;%0D<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;Almar Grímsson Já</P&gt;%0D<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;Eyjólfur Sæmundsson Já</P&gt;%0D<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;Guðfinna Guðmundsdóttir Já</P&gt;%0D<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;Ellý Erlingsdóttir Já</P&gt;%0D<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;Jón Páll Hallgrímsson&nbsp;Já</P&gt;%0D<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;Gísli Ó.&nbsp;Valdimarsson Já</P&gt;%0D<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;Gunnar Svavarsson Já&nbsp;</P&gt;%0D<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<EM&gt;<SPAN lang=IS style=”FONT-STYLE: normal”&gt;</SPAN&gt;</EM&gt;Bæjarstjórn samþykkti því&nbsp;tilllöguna með 10 atkv. gegn 1.</P&gt;%0D<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;Rósa Guðbjartsdóttir kom að svohljóðandi bókun:<BR&gt;</P&gt;%0D<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt”&gt;<SPAN lang=IS&gt;<FONT size=3&gt;<FONT face=Calibri&gt;”Það er afar fátítt og líklega einsdæmi að bæjar-eða sveitastjórnir taki einstök þingmál upp til afgreiðslu með þeim hætti sem bæjarstjórn Hafnarfjarðar gerir hér í dag. Tel ég tíma bæjarstjórnar betur varið til að fjalla um mál sem snertir hag bæjarbúa með skýrari hætti í þjóðfélaginu í dag. Ekki síst þegar um er að ræða mál sem ekki<SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt;&nbsp; </SPAN&gt;hefur verið mælt fyrir á Alþingi, og ekki verið tekið til umræðu þótt það hafi verið lagt fram í fimmta sinn í upphafi hausts. Það er sérkennilegt að bæjarstjórn Hafnarfjarðar setji<SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt;&nbsp; </SPAN&gt;slíkt mál í forgang í sínu starfi.”&nbsp;<SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt;&nbsp;</SPAN&gt;</FONT&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;%0D<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt”&gt;<SPAN lang=IS&gt;<FONT size=3&gt;<FONT face=Calibri&gt;<SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt;Rósa Guðbjartsdóttir (sign)</SPAN&gt;</FONT&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • SB040377 – Fundargerðir skipulags- og byggingarfulltrúa

      Lagðar fram fundargerðir frá afgreiðslufundum skipulags- og byggingafulltrúa frá 05.11.2008 og 12.11.2008.%0DA-hluti fundargerðanna fer til samþykktar bæjarstjórnar.

      <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Bæjarstjórn samþykkti A-hluta fundargerðanna samhljóða með 11 atkv.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0804072 – Norðurberg, umsókn um stækkun 2008

      4. liður úr fundargerð SBH frá 18. nóv. sl.%0DTekin fyrir að nýju tillaga að breytingu á deiliskipulagi fyrir leikskólasvæðið skv. uppdrætti ASK-arkitekta dags. 06.09.2008. Tillagan var auglýst 23.09.2008 skv. 26. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 og lauk athugasemdafresti 04.11.2008. Athugasemd barst. Áður lagðar fram innkomnar athugasemdir og drög að svari við þeim. Frestað á síðasta fundi.%0D%0DSkipulags- og byggingarráð gerir umsögn Skipulags- og byggingarsviðs að sinni, samþykkir deiliskipulagið og að málinu verði lokið samkæmt 26. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Skipulags- og byggingarráð vísar málinu til bæjarstjórnar með eftirfarandi tillögu:%0D %0D”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir tillögu að deiliskipulagi fyrir svæði leikskólans Norðurbergs dags. 06.09.2008 og að málinu verði lokið samkæmt 26. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.”%0D %0DSamþykkt með 3 atkvæðum. Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins og Vinstri grænna sitja hjá. %0D %0DFulltrúar VG og Sjálfstæðisflokks bóka eftirfarandi:%0DVið skiljum þörfina fyrir leikskólarými en teljum ekki ásættanlegt að ganga svo á opið svæði til sérstakra nota og festa í sessi byggingarreit á hefðbundnu útivistarsvæði íbúa. Við sitjum því hjá við afgreiðslu málsins.%0D %0DFulltrúar Samfylkingarinnar bóka eftirfarandi:%0DÁkvörðun um að setja niður færanlegar kennslustofur við leikskólann Norðurberg hefur verið ítarlega kynnt og rædd með íbúum á svæðinu á s.l. mánuðum. Um er að ræða stofnanasvæði á aðalskipulagi. Utan náverandi leikskólalóðar kemur nýr byggingarreitur 250 m2 að stærð. Að öðru leiti mun útivistarsvæði ekki skerðast, leikvöllur helst óbreyttur.%0D

      <DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;Gísli Ó. Valdimarsson tók til máls. Síðan Almar Grímsson.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Gísli Ó. Valdimarsson kom að andsvari. </DIV&gt;%0D<DIV&gt;Ósk barst&nbsp;um nafnakall:</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Eyjólfur Sæmundsson Já</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Guðfinna Guðmundsdóttir Já</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Gísli Ó. Valdimarsson Já</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Gunnar Svavarsson Já</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Haraldur Þór Ólason situr hjá</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Lúðvík Geirsson Já</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Margrét Gauja Magnúsdóttir Já</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Rósa Guðbjartsdóttir situr hjá&nbsp;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Almar Grímsson situr hjá</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Ellý Erlingsdóttir Já</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Bæjarstjórn samþykkti tillögu skipulags- og byggingarráðs með&nbsp;7 atkv., 4 sátu hjá.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Almar Grímsson vísaði í bókun minnhluta í skipulags- og byggingarráði um þetta mál.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Gísli Ó. Valdimarsson vísaði í bókun fulltrúa Samfylkingarinnar undir þessum lið.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0712102 – Öldugata, Öldutún, Ölduslóð, deiliskipulag

      6. liður úr fundargerð SBH frá 18.nóv. sl.%0DTekin fyrir að nýju tillaga að deiliskipulagi svæðis við Öldugötu Öldutún, Ölduslóð og Hringbraut 1 – 15. Haldinn var forstigskynningarfundur 21.04.2008 og voru hagsmunaaðilar boðaðir. Áður lagðir fram minnispunktar skipulags- og byggingarsviðs, dags. 21.04.2008 að framkomnum athugasemdum af fundinum. Tillagan hefur verið auglýst skv. 25. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 frá 24.06.2008 – 22.07.2008 með framlengdum athugasemdafresti til 27.08.2008. Athugasemdir bárust. Fyrir liggur samantekt skipulags- og byggingarsviðs á innkomnum athugasemdum og tillaga að svörum. Frestað á fundi 211.%0D%0DSkipulags- og byggingarráð samþykkir skipulagstillöguna með áorðnum breytingum og gerir umsögn Skipulags- og byggingarsviðs að sinni og að málinu verði lokið skv. 25. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Skipulags- og byggingarráð gerir eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar:%0D %0D”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir tillögu að deiliskipulagi fyrir Öldugötu, Öldutún og Ölduslóð og að málinu verði lokið skv. 25. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.”

      <DIV&gt;<DIV&gt;Gísli Ó. Valdimarsson tók til máls. Þá Almar Grímsson.</DIV&gt;<DIV&gt;Óskað var eftir nafnakalli.</DIV&gt;<DIV&gt;Gunnar Svavarsson kvaddi sér hljóðs um fundarsköp.</DIV&gt;<DIV&gt;Nafnakall: Allir bæjarfulltrúar svöruðu með jái.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn samþykkti tillögu skipulags- og byggingarráðs samhljóða með 11 atkv. </DIV&gt;</DIV&gt;

    Fundargerðir

    • 0809080 – Fundargerðir 2008, til kynningar í bæjarstjórn

      Fundargerð framkvæmdaráðs frá 17. nóv. sl.%0DFundargerð fræðsluráðs frá 17. nóv. sl.%0DFundargerð fjölskylduráðs frá 19.nóv. sl.%0Da. Fundargerð forvarnarnefndar frá 12.nóv. sl.%0Db. Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 10. nóv. sl.%0Dc. Fundargerð menningar- og ferðamálanefndar frá 13. nóv. sl.%0DFundargerð skipulags- og byggingaráðs frá 18. nóv. sl.%0Da. Fundargerð umhverfisnefndar/Staðardagskrá 21 frá 12.nóv.sl.%0DFundargerð bæjarráðs frá 20.nóv. sl.%0Da. Fundargerð lýðræðis- og jafnréttisnefndar frá 12.nóv. sl.%0Db. Fundargerð miðbæjarnefndar frá 11.nóv. sl.%0Dc. Fundargerð stjórnar Strætó bs. frá 22.okt. sl. %0D

      <DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;Haraldur Þór Ólason kvaddi sér hljóðs undir 4. lið í fundargerð bæjarráðs, fjárhagsáætlun bæjarsjóðs Hafnarfjarðar 2009. Síðan Lúðvík Geirsson undir sama lið. Haraldur Þór Ólason kom að andsvari. Jón Páll Hallgrímsson tók einnig til máls undir 4. lið bæjarráðs. Einnig Almar Grímsson. Lúðvík Geirsson kom að andsvari. Eyjólfur Sæmundsson kvaddi sér&nbsp;síðan hljóðs undir umræddum 4. lið í fundargerð bæjarráðs. Gunnar Svavarsson vék af fundi. Jón Páll Hallgrímsson kom að andsvari. Einnig kom&nbsp;Almar Grímsson að andsvari.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Haraldur Þór Ólason&nbsp;kvaddi sér hljóðs undir&nbsp;13. lið í fundargerð bæjarráðs, álverið í Straumsvík, bókun. Þá Lúðvík Geirsson undir sama lið í fundargerð bæjarráðs, Jón Páll Hallgrímsson og&nbsp;Eyjólfur Sæmundsson, sem kvaddi sér einnig hljóðs undir 13. lið í fundargerð skipulags- og byggingarráðs, aðalskipulag Hafnarfjarðar 2005-2025 Krýsuvík, beiðni um breytingu. Jón Páll Hallgrímsson kom að andsvari sem ræðumaður svaraði. Jón Páll Hallgrímsson kom að andsvari öðru sinni. Gísli Ó. Valdimarsson kom einnig að andsvari. </DIV&gt;%0D<DIV&gt;2. varaforseti, Almar Grímsson, tók við fundarstjórn. Ellý Erlingsdóttir kvaddi sér hljóðs undir 3. lið í fundargerð fræðsluráðs, leikskólar, starfsmannamál 2008-2009. Forseti tók við fundarstjórn að nýju.&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt