Bæjarstjórn

2. júní 2009 kl. 14:00

í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg

Fundur 1614

Ritari

  • Anna Jörgensdóttir hdl.
  1. Almenn erindi

    • SB040377 – Fundargerðir skipulags- og byggingarfulltrúa

      Lagðar fram fundargerðir frá afgreiðslufundum skipulags- og byggingafulltrúa 13.05.2009, 20.05.2009.%0D%0DSkipulags- og byggingarráð bendir á að Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála hefur fellt úr gildi þá breytingu á deiliskipulagi Hleina að Langeyrarmölum sem samþykkt fyrsta liðar fundar 259 frá 13. maí 2009 byggir á. %0DSkipulags- og byggingarráð gerir eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar: %0D”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir þau byggingarleyfi sem fram koma í A-hluta fundargerða frá afgreiðslufundum byggingarfulltrúa frá 13.05.2009 og 20.05.2009 að undanskildum lið 1 í fyrri fundargerðinni, Herjólfsgata 30 niðurrif, og er því máli vísað aftur til skipulags- og byggingarfulltrúa.”%0D%0DGísli Ó. Valdimarsson tók til máls.%0D

      <DIV&gt;Bæjarstjórn samþykkti tillöguna með&nbsp;11 samhljóða atkvæðum.</DIV&gt;

    • 0810131 – Upplýsingastefna Hafnarfjarðar, endurskoðun

      1.liður úr fundargerð BÆJH frá 28. maí sl.%0DTekið fyrir að nýju en afgreiðslu var frestað á síðasta fundi. Upplýsinga- og kynningarfulltrúi mætti á fundinn.%0D %0DBæjarráð leggur til við bæjarstjórn:%0D”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir fyrirliggjandi endurskoðaða upplýsingastefnu.”%0D%0DGuðmundur Rúnar Árnason tók við fundarstjórn.%0D%0DEllý Erlingsdóttir tók til máls. Þá Almar Grímsson, Jón Páll Hallgrímsson. %0D%0DEllý Erlingsdóttir tók til máls að nýju og lagði fram svohljóðandi tillögu til samþykktar: “Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir fyrirliggjandi endurskoðaða upplýsingastefnu og verklagsreglur um aðgengi bæjarfulltrúa að gögnum”. %0D%0DÞá tók til máls Gunnar Svavarsson. Ellý Erlingsdóttir kom að andsvari. Haraldur Þór Ólason tók til máls. Gunnar Svavarsson kom að andsvari.%0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn samþykkti tillöguna með 11 samhljóða atkvæðum.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0810052 – Nýsir hf, einkaframkvæmdasamningar

      6. liður úr fundargerð BÆJH frá 28.maí sl.%0DFjármálastjóri og skrifstofustjóri skipulags- og byggingarsviðs mættu til fundarins og gerðu grein fyrir yfirtöku á rekstrarsamningum vegna Lækjarskóla, Álfasteini og Bjarkarhúsi og uppkaup á búnaði.%0D %0DBæjarráð samþykkir að vísa málinu til afgreiðslu í bæjarstjórn.%0D%0DLúðvík Geirsson tók til máls og lagði fram til kynningar drög að samningi varðandi framsal stoðþjónustusamninga vegna Lækjarskóla, Álfasteins og Bjarkarhúss. Þá tók til máls Haraldur Þór Ólason. Lúðvík Geirsson tók til máls að nýju. Haraldur Þór Ólason kom að andsvari. Lúðvík Geirsson svaraði andsvari. %0D%0DEllý Erlingsdóttir tók við fundarstjórn að nýju.%0D%0DGunnar Svavarsson tók til máls. Haraldur Þór Ólason kom að andsvari. Gunnar Svavarsson svaraði andsvari. Jón Páll Hallgrímsson tók til máls. Haraldur Þór Ólason kom að andsvari. Gunnar Svavarsson tók til máls.%0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;Samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum að fresta afgreiðslu málsins&nbsp;til næsta bæjarstjórnarfundar.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0901131 – Lóðaafsöl 2009

      13. liður úr fundargerð BÆJH frá 28. maí sl.%0DLögð fram eftirtalin afsöl:%0DH.B.Harðarson ehf kt. 601299-2839 afsalar sér lóðum Selhella 8 og 10.%0DÁlögð gjöld kr. 14.278.293 og 12.483.450, samtals kr. 26.761.743 miðað við bygg.vt. 329,4%0D%0DÞórir Jónas Þórisson kt.170776-3729 og Þorkatla Elín Sigurðardóttir kt. 060877-5569 afsala sér lóðinni Fluguskeið 19.%0DÁlögð gjöld kr. 3.319.360 miðað við bygg.vt. 403,1%0D %0DBæjarráð staðfestir afsal vegna Fluguskeiðs 19 fyrir sitt leyti en synjar afsali vegna Selhellu 8 og 10 með vísan til umsagnar skipulags- og byggingarsviðs og leggur til við bæjarstjórn:%0D”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar staðifestir afgreiðslu vegna afsala í 13. lið fundargerðar bæjarráðs frá 28. maí sl.”%0D %0DAfsali vegna Selhellu 8 og 10 er synjað með tilliti til 8. gr. verklagsreglna um lóðaafsöl. %0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn samþykkti tillöguna með 11 samhljóða atkvæðum. </DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0709057 – Hjallastefnan, barnaskóli við Hjallabraut

      3. liður úr fundargerð FJÖH frá 25.maí sl.%0DLögð fram drög að samkomulagi milli fræðslusviðs og foreldrafélags Barnaskóla Hjallastefnunnar. Samkomulagið staðfestist af Hjallastefnunni ehf. %0D%0DSara Dögg Jónsdóttir, skólastjóri og Gestur Gestsson, talsmaður foreldra, mættu til fundarins.%0DFræðsluráð staðfestir samkomulagið fyrir sitt leyti með fyrirvara um að starfsleyfi fáist frá menntamálaráðuneytinu.%0DFram kom ósk frá fulltrúa VG, um að málinu yrði vísað til umræðu og afgreiðslu í bæjarstjórn með vísan í 7. grein erindisbréfs fræðsluráðs Hafnarfjarðar. %0D%0DFræðsluráð samþykkir fyrirliggjandi samkomulag fyrir sitt leyti með fjórum atkvæðum með einu mótatkvæði VG og samþykkir jafnframt þá ósk að málinu verði vísað til afgreiðslu í bæjarstjórn. %0DFulltrúi VG ítrekar bókun sína frá síðasta fræðsluráðsfundi 11. maí sl.%0D%0DGuðmundur Rúnar Árnason tók við fundarstjórn.%0D%0DEllý Erlingsdóttir tók til máls. Þá Jón Páll Hallgrímsson. Ellý Erlingsdóttir kom að andsvari. Jón Páll Hallgrímsson svaraði andsvari. Ellý Erlingsdóttir kom að andsvari öðru sinni. Jón Páll Hallgrímsson svarar andsvari öðru sinni. Haraldur Þór Ólason tók til máls.%0D%0DAlmar Grímsson tók við fundarstjórn. %0D%0DEllý Erlingsdóttir kom að andsvari. Haraldur Þór Ólason svaraði andsvari.%0D%0DGuðmundur Rúnar Árnason tók við fundarstjórn að nýju.%0D%0DEllý Erlingsdóttir kom að andsvari öðru sinni. Haraldur Þór Ólason svaraði andsvari öðru sinni. Ellý Erlingsdóttir kom að stuttri athugasemd. Þá tók til máls Rósa Guðbjartsdóttir. Jón Páll Hallgrímsson tók til máls öðru sinni. Ellý Erlingsdóttir kom að andsvari. Jón Páll Hallgrímsson svaraði andsvari. Haraldur Þór Ólason tók til máls öðru sinni.%0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;Bæjarstjórn samþykkir samkomulagið með 9 atkvæðum, 1&nbsp;bæjarfulltrúi sat hjá og 1&nbsp;bæjarfulltrúi&nbsp;greiddi atkvæði á móti.&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Jón Páll Hallgrímsson lagði fram svohljóðandi bókun fulltrúa Vinstri grænna:</DIV&gt;<DIV&gt;<P&gt;<FONT size=2&gt;Rekstur grunnskóla er lögbundin grunnþjónusta sveitarfélaga sem greidd er með skattfé en ekki skólagjöldum. Í samkomulagi fræðslusviðs og foreldrafélags Barnaskóla Hjallastefnunnar er gert ráð fyrir fjárframlagi foreldra til þess að brúa það kostnaðarbil sem þarf til þess að skólastarf í fjórða bekk Hjallastefnunnar&nbsp; við Hjallabraut geti farið fram. Þar er kominn fram vísir að skólagjöldum sem stríða gegn grundvallarhugsun um jafnrétti til náms og við Vinstri græn getum ekki samþykkt.</FONT&gt;</P&gt;<P&gt;<FONT size=2&gt;Einnig getur ekki talist ásættanlegt að það sé á ábyrgð foreldra eða foreldrafélags að útvega húsnæði til afnota fyrir skólastofnun barna sinna, eins og fram kemur í samkomulagi fræðslusviðs og foreldrafélagsins Barnaskóla Hjallastefnunnar.</FONT&gt;</P&gt;<P&gt;<FONT size=2&gt;Samkvæmt samkomulagi fræðslusviðs og foreldrafélagsins er það í samræmi við samkomulag foreldrafélagsins og Hjallastefnunnar ehf. Það samkomulag hins vegar fylgir ekki með þeim gögnum sem við höfum til að byggja ákvörðun okkar á.</FONT&gt;</P&gt;<P&gt;<FONT size=2&gt;Af þessum ástæðum greiðir bæjarfulltrúi Vinstri grænna atkvæði gegn samkomulagi fræðslusviðs og foreldrafélags Barnaskóla Hjallastefnunnar.</FONT&gt;</P&gt;<P&gt;<FONT size=2&gt;Jón Páll Hallgrímsson (sign)</FONT&gt; </P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0901062 – St.Jósefsspitali, heilbrigðisþjónusta og framtíðarstarfsemi

      2. liður úr fundargerð FJÖH frá 27. maí sl.%0DFjallað um stöðu málsins.%0D%0DTillaga til bæjarstjórnar:%0D”Í febrúar sl. óskaði heilbrigðisráðherra eftir því að bæjarstjórn Hafnarfjarðar tilnefndi þrjá fulltrúa í starfshóp til að fjalla um framtíðarskipulag heilbrigðiþjónustu í Hafnarfirði. Hópurinn hefur ekki verið kallaður saman.%0DBæjarstjórn áréttar mikilvægi málsins og nauðsyn þess að þessar viðræður hefjist hið fyrsta.”%0D%0DEllý Erlingsdóttir tók við fundarstjórn að nýju. %0D%0DGuðmundur Rúnar Árnason tók til máls. Þá Almar Grímsson, Gunnar Svavarsson. Guðmundur Rúnar Árnason tók til máls öðru sinni. Almar Grímsson tók til máls öðru sinni.%0D%0DGísli Ó. Valdimarsson vék af fundi kl. 17:02. Í hans stað tók sæti Eyjólfur Sæmundsson.

      <DIV&gt;Bæjarstjórn samþykkti tillöguna með 11 samhljóða atkvæðum.</DIV&gt;

    • 0808201 – Melabraut 17, gámur á bílastæði

      17. liður úr fundargerð SBH frá 26. maí sl.%0DÁ bílastæði hússins gegnt Suðurbraut hefur staðið gámur í heilt ár. Haft var samband við húseigendur, Bílamálun Minney, um að fjarlægja gáminn og lofuðu þeir að það yrði ekki bið á því. Gámurinn stendur enn, en samkvæmt deiliskipulagi er það óheimilt. Gámurinn er þarna á ábyrgð húseiganda/lóðarhafa, sem hefur ítrekað verið beðinn um að fjarlægja gáminn, og gert skylt á afgreiðslufundi 27.08.2008 að fjarlægja hann þá þegar. 18.03.2009 gerði skipulags- og byggingarfulltrúi húseiganda/lóðarhafa Melabrautar 17 skylt að fjarlægja umræddan gám innan tveggja vikna. Yrði ekki brugðist við erindinu innan þess tíma yrði gerð tillaga til skipulags- og byggingarráðs um að beitt verði dagsektum í samræmi við 57. grein skipulags- og byggingarlaga. Ekki hefur verið brugðist við þessu. Skipulags- og byggingarráð gerði 28.04.2009 húseiganda skylt að fjarlægja umræddan gám innan tveggja vikna. Yrði ekki brugðist við því mundi skipulags- og byggingarráð gera tillögu til bæjarstjórnar um að beitt verði dagsektum í samræmi við 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Annar gámur hefur bæst við á loðinni Suðurbrautarmegin.%0D%0DSkipulags- og byggingarráð gerir eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar:%0D”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að beitt verði dagsektum í samræmi við 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, 30 þúsund krónum á dag frá og með 1. júlí verði gámar á lóð hússins gegnt Suðurbraut ekki fjarlægðir fyrir þann tíma.” %0D%0DGuðfinna Guðmundsdóttir tók til máls.%0D

      <DIV&gt;Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 11 samhljóða atkvæðum.</DIV&gt;

    Fundargerðir

    • 0809080 – Fundargerðir 2009, til kynningar í bæjarstjórn

      Fundargerð bæjarráðs frá 28. maí sl.%0Da. Fundargerð hafnarstjórnar frá 13. maí sl.%0Db. Fundargerð miðbæjarnefndar frá 19. maí sl.%0Dc. Fundargerð Strætó bs. frá 20. maí sl.%0DFundargerð framkvæmdaráðs frá 25. maí sl.%0DFundargerð fræðsluráðs frá 25. maí sl.%0DFundargerð fjölskylduráðs frá 27. maí sl.%0Da. Fundargerð forvarnarnefndar frá 18. maí sl.%0Db. Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 18. maí sl.%0Dc. Fundargerð menningar- og ferðamálanefndar frá 19. maí sl.%0DFundargerð skipulags- og byggingaráðs frá 26. maí sl.%0Da. Fundargerð umhverfisnefndar/Staðardagskrá 21 frá 20. maí sl.%0D%0D

      <DIV&gt;Haraldur Þór Ólason kvaddi sér hljóðs undir 3. lið fundargerðar hafnarstjórnar,&nbsp;Ný lóð við Óseyrarbraut&nbsp;og 7. lið fundargerðar bæjarráðs, Ársreikningar 2008, 8. lið, Árshlutauppgjör 2009.</DIV&gt;<DIV&gt;Eyjólfur Sæmundsson kvaddi sér hljóðs undir 4. lið fundargerðar hafnarstjórnar, 100 ára afmæli Hafnarfjarðarhafnar. Haraldur Þór Ólason kom að andsvari.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Guðmundur Rúnar Árnason tók við fundarstjórn.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Gunnar Svavarsson kvaddi sér hljóðs undir 7. lið fundargerðar bæjarráðs.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Ellý Erlingsdóttir tók við fundarstjórn að nýju.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Haraldur Þór Ólason kom að andsvari. Gunnar Svavarsson svaraði andsvari. Almar Grímsson kom að andsvari. Gunnar Svavarsson svaraði andsvari. Almar Grímsson kom að andsvari öðru sinni. Gunnar Svavarsson svaraði andsvari öðru sinni.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Eyjólfur Sæmundsson kvaddi sér hljóðs undir 3. lið fundargerðar hafnarstjórnar. Haraldur Þór Ólason kvaddi sér hljóðs undir sama lið. Eyjólfur Sæmundsson kom að andsvari. </DIV&gt;

Ábendingagátt