Bæjarstjórn

16. júní 2009 kl. 14:00

í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg

Fundur 1616

Ritari

  • Anna Jörgensdóttir lögmaður.
  1. Almenn erindi

    • SB040377 – Fundargerðir skipulags- og byggingarfulltrúa

      Lagðar fram fundargerðir frá afgreiðslufundum skipulags- og byggingafulltrúa 27.05.2009 og 03.06.2009.%0DA-hluti fundargerðanna fer til samþykktar bæjarstjórnar.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn samþykkir A-hluta fundargerðanna með 11 samhljóða atkvæðum.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0709106 – Ný lóð við Óseyrarbraut.

      5. liður úr fundargerð SBH frá 10.júní sl.%0DTekin til umræðu tillaga hafnarstjórnar að nýrri lóð nr. 33 við Óseyrarbraut. Hafnarstjórn samþykkti að ganga formlega frá skipulagi lóðarinnar samkvæmt yfirlitsteikningu Al-Ark arkitekta sem lögð var fram á 1327. fundi hafnarstjórnar 23. janúar 2008. Bæjarráð vísaði erindinu 16.03.2009 til umfjöllunar og afgreiðslu í skipulags- og byggingarráði. Frestað á fundi 222. Nýr deiliskipulagsuppdráttur dags. 02.04.2009 lagður fram. Hafnarstjórn samþykkti 13.05.2009 að óska eftir breytingu á aðalskipulagi, þannig að megin stofnbraut hafnarsvæðisins þ.e. Óseyrarbrautin verði felld út af aðalskipulaginu í þeirri mynd sem hún er sýnd þar eða að hún verði færð inná skipulagið í þeirri mynd sem hún er í dag.Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 27.05.2009, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs.%0D %0DSkipulags- og byggingarráð samþykkir að fela skipulags- og byggingarsviði að vinna tillögu að umbeðinni breytingu á Aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2005 – 2025. Skipulags- og byggingarráð gerir eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar:%0D%0D”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að unnin verði tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2005 – 2025 hvað varðar legu Óseyrarbrautar.”%0D%0DTil máls tók Haraldur Þór Ólason. Þá Eyjólfur Sæmundsson.%0D

      <DIV&gt;Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 11 samhljóða atkvæðum.</DIV&gt;

    • 0810052 – Nýsir hf, einkaframkvæmdasamningar

      6. liður úr fundargerð BÆJH frá 28. maí sl.%0DAfgreiðslu frestað á fundi bæjarstjórnar þ. 9.júní sl.%0DTekið fyrir á ný.%0D%0DLúðvík Geirsson, bæjarstjóri, tók til máls. Gert stutt fundarhlé. Lúðvík Geirsson tók til máls að nýju og lagði fram svohljóðandi tillögu:%0D”Bæjarstjórn felur bæjarstjóra, fjármálastjóra ásamt bæjarráði að vinna áfram að samningagerð varðandi yfirtöku bæjarins á eignarhaldi og rekstri á þeim eignum sem tilheyra einkaframkvæmdarsamningum við Nýsi. Stefnt verði að því að ljúka samningum hið fyrsta.%0DLúðvík Geirsson (sign)%0DGuðrún Ágústa Guðmundsdóttir (sign)%0DHaraldur Þór Ólason (sign)

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 11 samhljóða atkvæðum</DIV&gt;<DIV&gt;Gunnar Svavarsson gerði grein fyrir atkvæði sínu. Lúðvík Geirsson tók til máls.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    Fundargerðir

    • 0809080 – Fundargerðir 2009, til kynningar í bæjarstjórn

      Fundargerð skipulags- og byggingaráðs frá 9. júní sl.%0Da. Fundargerð umhverfisnefndar/Staðardagskrá 21 frá 3. júní sl.%0DFundargerð bæjarráðs frá 11. júní sl.%0Da. Fundargerð hafnarstjórnar frá 3.júní sl.%0Db. Fundargerð heilbrigðisnefndar Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis frá 25. maí sl.%0Dc.Fundargerð lýðræðis- og jafnréttisnefndar frá 27. maí sl.%0Dd.Fundargerðir miðbæjarnefndar frá 2. og 8. júní sl.%0De. Fundargerðir stjórnar SORPU bs. frá 25.maí sl.%0DFundargerðir framkvæmdaráðs frá 8. og 10. júní sl.%0DFundargerð fræðsluráðs frá 8. júní sl.%0DFundargerð fjölskylduráðs frá 10.júní sl.%0Da.Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 2.júní sl.%0Db.Fundargerð menningar- og ferðamálanefndar frá 19. maí sl.%0Dc.Fundargerðir stjórnar Hafnarborgar frá 17. febr., 28. apríl, 19. maí og 2. júní sl.%0D%0DGuðrún Ágústa Guðmundsdóttir kvaddi sér hljóðs undir 18. lið í fundargerð skipulags- og byggingaráðs frá 9. júní sl. – Reykjanesbraut, deiliskipulag, 3. lið í fundargerð heilbrigðisnefndar frá 25. maí sl. – Tóbakssala til unglinga og 3. lið í fundargerð fjölskylduráðs frá 10. júní sl. – Starfsendurhæfing Hafnarfjarðar. Almar Grímsson kvaddi sér hljóðs undir 18. lið í fundargerð skipulags- og byggingaráðs, 11. lið í sömu fundargerð – Umhverfisnefnd/staðardagskrá 21, 1. lið í fundargerð framkvæmdaráðs frá 10. júní sl. – Ársreikningar 2008. Gunnar Svavarsson kvaddi sér hljóðs undir 18. lið í fundargerð skipulags- og byggingaráðs og 1. lið í fundargerð framkvæmdaráðs frá 10. júní sl. Almar Grímsson kom að andsvari. María Kristín Gylfadóttir kvaddi sér hljóðs undir 18. lið í fundargerð skipulags- og byggingaráðs. Gunnar Svavarsson kom að andsvari.%0D

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    Áætlanir og ársreikningar

    • 0905055 – Ársreikningar 2008 - síðari umræða.

      Bæjarstjórn samþykkti á fundi sínum þ. 9. júní sl. að vísa ársreikningnum f. Hafnarfjarðarbæ og stofnanir hans fyrir 2008 til síðari umræðu í bæjarstjórn.%0D%0DLagðir fram að nýju til síðari umræðu:%0DA-hluti%0DÁrsreikningur (A-hluta) Aðalsjóðs;%0DÁrsreikningur Eignasjóðs.%0DB-hluti%0DÁrsreikningur Hafnarfjarðarhafnar;%0DÁrsreikningur Húsnæðisskrifstofu;%0DÁrsreikningur Fráveitu;%0DÁrsreikningur Vatnsveitu.%0D%0DLúðvík Geirsson tók til máls. %0D%0DGuðmundur Rúnar Árnason tók við fundarstjórn.%0D%0DÞá tók til máls Haraldur Þór Ólason.%0D%0DEllý Erlingsdóttir tók við fundarstjórn að nýju.%0D%0DGuðrún Ágústa Guðmundsdóttir tók til máls. Haraldur Þór Ólason kom að andsvari. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir svaraði andsvari. Almar Grímsson tók til máls. Gunnar Svavarsson kom að andsvari. Almar Grímsson svaraði andsvari. Gunnar Svavarsson kom að andsvari öðru sinni. Almar Grímsson svaraði andsvari öðru sinni. Eyjólfur Sæmundsson tók til máls. Haraldur Þór Ólason kom að andsvari. Eyjólfur Sæmundsson svaraði andsvari. Haraldur Þór Ólason kom að andsvari öðru sinni. Almar Grímsson kom að andsvari við ræðu Eyjólfs Sæmundssonar. Eyjólfur Sæmundsson svaraði andsvari. María Kristín Gylfadóttir tók til máls. Lúðvík Geirsson tók til máls. Haraldur Þór Ólason kom að andsvari. Lúðvík Geirsson svaraði andsvari. Haraldur Þór Ólason kom að andsvari öðru sinni. Lúðvík Geirsson svaraði andsvari öðru sinni. María Kristín Gylfadóttir kom að andsvari við ræðu Lúðvíks Geirssonar. Lúðvík Geirsson svaraði andsvari. María Kristín Gylfadóttir kom að andsvari öðru sinni. Lúðvík Geirsson svaraði andsvari öðru sinni. Gunnar Svavarsson tók til máls.

      <DIV&gt;Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti ársreikning (A-hluta) Aðalsjóðs og ársreikning Eignasjóðs með 7 atkvæðum, 4 sátu hjá.<BR&gt;Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti ársreikning Hafnarfjarðarhafnar,<BR&gt;ársreikning húsnæðisskrifstofu; ársreikning Fráveitu og ársreikning Vatnsveitu með 7 atkvæðum, 4 sátu hjá.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti sameiginlegan ársreikning A- og B-hluta með 7 atkvæðum, 4 sátu hjá.<BR&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Haraldur Þór Ólason kom að svohljóðandi bókun fulltrúa Sjálfstæðisflokks vegna afgreiðslu ársreikninga 2009:</DIV&gt;<DIV&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN lang=IS style=”mso-ansi-language: IS”&gt;”Niðurstöður ársreiknings 2008 sýna í hnotskurn að fjármálastjórn Samfylkingarinnar í Hafnarfirði hefur beðið skipbrot. Frá upphafi valdatíma hennar í bæjarstjórn Hafnarfjarðar, árið 2002, ríkti stöðugt góðæri með síhækkandi atvinnustigi, stórauknum kaupmætti og kröftugri uppbyggingu atvinnufyrirtækja. Á þessum tíma hélt Samfylkingin uppi háskattastefnu og sást ekki fyrir í að framkvæma umfram getu og fjármagnaði með nýjum erlendum lánum. Tillögum bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um að láta bæjarbúa njóta góðærisins með hófstilltum sköttum og þjónustugjöldum og að gæta hófs í framkvæmdum var endurtekið hafnað af Samfylkingunni.<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN lang=IS style=”mso-ansi-language: IS”&gt;<o:p&gt;&nbsp;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN lang=IS style=”mso-ansi-language: IS”&gt;Gengisþróun<SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt;&nbsp; </SPAN&gt;var hagstæð allt fram til loka árs 2007 en svo seig á ógæfuhlið. Meirihluti Samfylkingarinnar sinnti engum viðvörunum en var þess í stað uppfullur af sýndarmennsku sem náði hámarki þegar boðað var mesta framkvæmdaár sögunnar í tilefni 100 ára afmælis Hafnarfjarðar árið 2008. Til að fullkomna sjónarspilið voru tekin ný erlend lán þvert ofan í gefin loforð um að taka ekki frekari lán á árinu 2008. Við hið mikla efnahagshrun í október síðastliðinn hrundi síðan spilaborgin.<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN lang=IS style=”mso-ansi-language: IS”&gt;<o:p&gt;&nbsp;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN lang=IS style=”mso-ansi-language: IS”&gt;Í ársreikningnum er söluhagnaður af eignarhlut bæjarins í Hitaveitu Suðurnesja tekjufærður þrátt fyrir að niðurstaða Hæstaréttar liggi ekki fyrir. Þótt hægt sé að réttlæta tekjufærsluna út frá reikningsskilum, er þetta engu að síður mjög umdeilanleg færsla. <SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt;&nbsp;</SPAN&gt;<SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt;&nbsp;&nbsp;</SPAN&gt;Nauðsynlegt er að benda á að eigið fé sem reiknað er rúmlega 2,5 milljarðar króna verður neikvætt um 5 milljarða ef söluhagnaðurinn skilar sér ekki. <SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt;&nbsp;</SPAN&gt;Sömuleiðis er sérstök ástæða til að upplýsa að ef Samfylkingin hefði samþykkt tillögu bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í september 2007 um að selja eignarhlutinn þá strax og nota söluhagnaðinn til niðurgreiðslu skulda í erlendri mynt væri skuldastaða Hafnarfjarðarbæjar 1<U&gt;6-17 milljörðum króna lægri </U&gt;en raunin er. Þess í stað er skuldaaukning frá 2007 15,4 milljarðar króna eða yfir 77%.<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN lang=IS style=”mso-ansi-language: IS”&gt;<o:p&gt;&nbsp;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN lang=IS style=”mso-ansi-language: IS”&gt;Veltufé frá rekstri er sá mælikvarði á afkomu bæjarfélagsins sem sýnir hver geta bæjarins er til að framkvæma og greiða afborganir og vexti af lánum. Samkvæmt ársreikningum fyrir árið 2008 er veltufé frá rekstri A og B hluta 586 milljónir króna. Ef horft er til þess að afborganir af langtímaskuldum eru áætlaðar 1,1 milljarður króna 2009 og 5,4 milljarðar 2010 er ljóst að bæjarfélagið getur með engu móti staðið straum af skuldbindingum sínum nema til komi stóraukin hagræðing í rekstri eða aukin skatttaka sem er leið sem Samfylkingunni hefur ávallt hugnast vel. Fjárhagsáætlun fyrir 2008 sem meirihlutinn samþykkti í árslok 2007 og endurskoðaði í október 2008 skeikar 15,4 % til hækkunar á gjöldum og þrátt fyrir augljósa knýjandi þörf fyrir strangt aðhald sýnir bráðabirgðauppgjör fyrir 1. ársfjórðung 2009 framúrkeyrslu um 663 milljónir króna og 2,5 milljarða króna halla á þessu ári.<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN lang=IS style=”mso-ansi-language: IS”&gt;<o:p&gt;&nbsp;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN lang=IS style=”mso-ansi-language: IS”&gt;Nú er mál að linni. Endurreisn Hafnarfjarðar þarf að hefjast nú þegar.<SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt;&nbsp; </SPAN&gt;Sjálfstæðisflokkurinn er sem fyrr reiðubúinn að leggja sitt af mörkum með virkri þátttöku í störfum bæjarins.”<SPAN style=”COLOR: black”&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN lang=IS style=”COLOR: black; mso-ansi-language: IS”&gt;<o:p&gt;&nbsp;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<?xml:namespace prefix = st1 ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:smarttags” /&gt;<st1:PersonName w_st=”on”&gt;<SPAN lang=IS style=”COLOR: black; mso-ansi-language: IS”&gt;Haraldur Þór Ólason</SPAN&gt;</st1:PersonName&gt;<SPAN lang=IS style=”COLOR: black; mso-ansi-language: IS”&gt;<SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt;&nbsp; (</SPAN&gt;sign).<SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt;&nbsp;&nbsp; </SPAN&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN lang=IS style=”COLOR: black; mso-ansi-language: IS”&gt;<SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt;</SPAN&gt;Almar Grímsson<SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt;&nbsp; (</SPAN&gt;sign)</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN lang=IS style=”COLOR: black; mso-ansi-language: IS”&gt;María Kristín Gylfadóttir<SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt;&nbsp; (</SPAN&gt;sign)<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN lang=IS style=”mso-ansi-language: IS”&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;&nbsp;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN lang=IS style=”mso-ansi-language: IS”&gt;<o:p&gt;Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að svohljóðandi bókun fulltrúa Vinstri grænna vegna afgreiðslu ársreikninga 2009:</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN lang=IS style=”mso-ansi-language: IS”&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;<SPAN lang=IS style=”mso-ansi-language: IS”&gt;<o:p&gt;<SPAN lang=IS style=”FONT-SIZE: 12pt; LINE-HEIGHT: 115%”&gt;”Við afgreiðslu á ársreikningi gefst tækifæri til að líta yfir farinn veg og skoða hversu vel tókst til við að fylgja eftir gerðri fjárhagsáætlun og með hvaða hætti hugmyndafræði og stefna meirihluta bæjarstjórnar endurspeglast í uppgjöri ársreiknings síðasta árs. Einnig kallar hún á að skoðað sé hvort endurskoða eigi með hvaða hætti fjárhagsáætlanir eru unnar og þeim framfylgt. </SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal&gt;<SPAN lang=IS style=”FONT-SIZE: 12pt; LINE-HEIGHT: 115%”&gt;Ársreikningur Hafnarfjarðarbæjar fyrir árið 2008 sýnir að afkoma sveitarfélagsins er mjög slæm. Rétt er að ytri skilyrði hafa verið óhagstæð frá seinni hluta síðasta árs, en það breytir því ekki að ábyrgðin fyrir stöðu sveitarfélagsins hvílir á herðum bæjarstjórnar og ekki hægt að skella skuldinni einvörðungu á það efnahagsástand sem nú er í íslensku samfélagi. Staða sveitarfélagsins er í beinu sambandi við þá stefnu sem meirihluti bæjarstjórnar hefur rekið undanfarin ár. Sú stefna hefur einkennst af mikilli útþenslustefnu í uppbyggingu nýrra íbúða- og atvinnusvæða sem kemur nú í bakið á Hafnarfirði eins og öðrum sveitarfélögum sem tekið hafa þátt í samkeppni um að bjóða sem flestar lóðir til sölu í sínu sveitarfélagi. Þetta er sérstaklega áberandi hér á höfuðborgarsvæðinu þar sem sveitarfélög hafa verið í grimmri samkeppni hvert við annað um framboð á íbúðarlóðum. Í dag eru, bara í Hafnarfirði, 170 fjölbýlis-, raðhúsa-, parhúsa- og einbýlishúsalóðir tilbúnar til afhendingar og 119 atvinnuhúsalóðir. Þessar lóðir eru í hverfum sem búið er að leggja í mikla fjármuni og eru litlar líkur á því að einhverjum fjölda lóða verði úthlutað á næstunni. Fyrir utan þessar lóðir þá er fjöldinn allur af tilbúnu, óseldu, húsnæði í sveitarfélaginu. </SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal&gt;<SPAN lang=IS style=”FONT-SIZE: 12pt; LINE-HEIGHT: 115%”&gt;Niðurstaða ársreiknings Hafnarfjarðarbæjar fyrir árið 2008 sýnir að nú er kjörið tækifæri til að endurskoða vinnu við fjárhagsáætlanagerð og með hvaða hætti henni er framfylgt. Í þeirri vinnu þarf að endurskilgreina grunnþjónustu bæjarins, í hverju hún felst og stefna að því að hún sé greidd úr sameiginlegum sjóðum. Bæjarstjórn þarf að gæta að jöfnum rétti allra til aðgengis að þjónustu, hvetja til þátttöku og gera hana mögulega. Bæjarstjórn þarf að tryggja að Hafnarfjörður sé bær þar sem félagslegt réttlæti, jöfnuður, sjálfbær þróun, mannréttindi og kvenfrelsi eru í öndvegi. Þannig bær er ekki bara góður fyrir suma heldur alla. Þess vegna er rangt að úthýsa verkefnum til einkaaðila því með því getum við ekki tryggt félagslegt réttlæti, jöfnuð og mannréttindi fyrir alla. </SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal&gt;<SPAN lang=IS style=”FONT-SIZE: 12pt; LINE-HEIGHT: 115%”&gt;Vinstri græn vonast til að meirihluta og minnihluta bæjarstjórnar Hafnarfjarðar takist að vinna saman að því að finna leiðir til að bæta fjárhagslega stöðu sveitarfélagsins og að áframhaldandi uppbyggingu Hafnarfjarðar sem bæjarfélags fyrir alla.”</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal&gt;<SPAN lang=IS style=”FONT-SIZE: 12pt; LINE-HEIGHT: 115%”&gt;Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir (sign) </SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal&gt;<SPAN lang=IS&gt;&nbsp;</SPAN&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;<SPAN lang=IS style=”mso-ansi-language: IS”&gt;<o:p&gt;Lúðvík Geirsson kom að svohljóðandi bókun fulltrúa Samfylkingar vegna afgreiðslu ársreikninga 2009:</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal&gt;<SPAN lang=IS style=”mso-ansi-language: IS”&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;<SPAN lang=IS style=”mso-ansi-language: IS”&gt;<o:p&gt;<SPAN lang=EN-GB style=”FONT-SIZE: 11pt; COLOR: black”&gt;”Almennur rekstur Hafnarfjarðarbæjar á árinu 2008, var í góðu samræmi við samþykkt áætlun ársins, bæði hvað varðar tekjuhlið og almenn rekstrarútgjöld.<SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt;&nbsp; </SPAN&gt;Umtalsverð frávik urðu hins vegar í reiknuðum stærðum og fjármagskostnaði, líkt og hjá öðrum sveitarfélögum. Það er bein afleiðing af hruni efnahagskerfisins á sl. hausti, stórfelldri veikingu íslensku krónunnar og verðlagsþróun sem var langt umfram fyrri spár og áætlanir.<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN lang=EN-GB style=”FONT-SIZE: 11pt; COLOR: black”&gt;<SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt;&nbsp;&nbsp; </SPAN&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN lang=EN-GB style=”FONT-SIZE: 11pt; COLOR: black”&gt;Rekstrarniðurstaða aðalsjóðs Hafnarfjarðarbæjar eftir fjármagnsliði&nbsp; er jákvæð um &nbsp;6,2 milljarða króna, sem skýrist að stærstum hluta af söluhagnaði af sölu hlutabréfa bæjarins í Hitaveitu Suðurnesja. <o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN lang=EN-GB style=”FONT-SIZE: 11pt; COLOR: black”&gt;Fjármagnsgjöld eignasjóðs eru á hinn bóginn neikvæð uppá um 8,4 milljarða króna &nbsp;sem skýrist af verulegri lækkun á gengi &nbsp;íslensku krónunnar og verðlagsbreytingum. &nbsp; Heildarafkoma A hluta bæjarsjóðs er því neikvæð um tæpa 2,1 milljarða króna.<SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt;&nbsp; </SPAN&gt;Þar er innifalin áfallin hækkun lífeyrisskuldbindinga sem er að stærstum hluta bein afleiðing af þróun á vísitölum og leiðir til um 1,2 milljarða króna gjaldfærslu í rekstrarreikningi. <o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN lang=EN-GB style=”FONT-SIZE: 11pt; COLOR: black”&gt;<o:p&gt;&nbsp;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN lang=EN-GB style=”FONT-SIZE: 11pt; COLOR: black”&gt;Rekstrarniðurstaða B hluta fyrirtækja bæjarins fyrir fjármagnsliði er jákvæð um 470 milljónir króna, en fjármagnsliðir eru neikvæðir vegna gengisþróunar &nbsp;og verðlagsbreytinga um rúma 2,5 milljarða króna.&nbsp;&nbsp; Samantekin niðurstaða bæjarsjóðs og B-hluta fyrirtækja bæjarins eftir fjármagnsliði er því neikvæð um tæpa 4,2 milljarða króna.&nbsp; Handbært fé frá rekstri nam 1,38 milljörðum fyrir samstæðu bæjarins, en 712 milljónum fyrir A hlutann.<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN lang=EN-GB style=”FONT-SIZE: 11pt; COLOR: black”&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN lang=EN-GB style=”FONT-SIZE: 11pt; COLOR: black”&gt;Fjárfestingar á árinu 2008 námu samtals 5.381&nbsp; milljónum króna og námu heildareignir sveitarfélagsins í árslok 39.548 millj.kr. og hafa aukist um 11.201 millj.kr. á milli ára eða um 40%.&nbsp; </SPAN&gt;<SPAN lang=NO-BOK style=”FONT-SIZE: 11pt; COLOR: black; mso-ansi-language: NO-BOK”&gt;Heildarskuldir námu 36.999 í árslok og hækkuðu um&nbsp; 15.416 millj.kr. &nbsp;milli ára.&nbsp; Þar af eru um 8.885 millj.kr. vegna gengisbreytinga og verðlagsbreytinga en tekin voru ný langtímalán að fjárhæð &nbsp;6.643 millj.kr. á árinu 2008. Heildar peningalegar eignir hækka hins vegar á móti um 8.202 millj.kr &nbsp;á milli ára og nema &nbsp; 12.010 millj.kr.&nbsp; í árslok. <SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt;&nbsp;</SPAN&gt;Eigið fé lækkaði um 4.215 millj.kr. og nam 2.548 millj.kr. í árslok. <o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN lang=NO-BOK style=”FONT-SIZE: 11pt; COLOR: black; mso-ansi-language: NO-BOK”&gt;<o:p&gt;&nbsp;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN style=”FONT-SIZE: 11pt; COLOR: black; mso-ansi-language: IS”&gt;Þá eru ótaldar umtalsverðar duldar eignir sveitarfélagsins í tilbúnum lóðum fyrir bæði íbúða- og atvinnuhúsnæði á nýbyggingarsvæðum sem eru metnar vel á tíunda milljarð króna. Því miður hafa hvorki einstaklingar né fyrirtæki <SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt;&nbsp;</SPAN&gt;haft bolmagn til að mæta þeim efnahagsbreytingum sem orðið hafa á landinu, þar sem lánsfé hefur orðið dýrara og aðgangur að lánsfé takmarkaður. Skil á lóðum hafa því verið óumflýjanleg og í ríkari mæli en nokkru sinni í sögu sveitarfélagsins.<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN style=”COLOR: black; mso-ansi-language: IS”&gt;<o:p&gt;&nbsp;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN style=”COLOR: black; mso-ansi-language: IS”&gt;Ytri aðstæður og margvísleg áhrif efnhagshrunsins frá því á sl. hausti hafa þrengt mjög að stöðu og rekstri sveitarfélaganna í landinu eins og ársreikningar þeirra fyrir sl. ár og rekstrarstaða á yfirstandandi ári bera glögglega vitni.<SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt;&nbsp; </SPAN&gt;Skuldir hafa hækkað vegna gengis-og verðlagsþróunar, tekjur hafa dregist saman vegna stórfellds atvinnuleysis og samdráttar í framkvæmdum og útgjöld að sama skapi aukist vegna félagslegrar aðstoðar við þá sem búa við kröppust kjörin.<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN style=”COLOR: black; mso-ansi-language: IS”&gt;<o:p&gt;&nbsp;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN style=”COLOR: black; mso-ansi-language: IS”&gt;Á þessum tíma hefur Hafnarfjarðarbær líkt og sum önnur sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu, þurft að greiða peningalegar færslur út úr sjóðum bæjarins á þriðja milljarð króna vegna skila lóðarhafa á íbúar- og atvinnulóðum.<SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt;&nbsp; </SPAN&gt;Í heildina tekið eru bakfærð gatnagerðar- og byggingaréttargjöld vegna afsala á lóðum uppá nær 5 milljarða króna á árinu 2008.<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN style=”COLOR: black; mso-ansi-language: IS”&gt;<o:p&gt;&nbsp;</o:p&gt;</SPAN&gt;<SPAN style=”FONT-SIZE: 12pt; COLOR: black; FONT-FAMILY: “Times New Roman”,”serif”; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: “Times New Roman”; mso-fareast-language: EN-GB; mso-bidi-language: AR-SA”&gt;<BR style=”PAGE-BREAK-BEFORE: always” clear=all&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN style=”COLOR: black; mso-ansi-language: IS”&gt;Þessar gjörbreyttu aðstæður í rekstrar- og framkvæmdaumhverfi hafa haft víðtæk áhrif sem bæjarfélagið hefur þurft að mæta með aðhalds og hagræðingaraðgerðum.<SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt;&nbsp; </SPAN&gt;Lykiláherslur í fjárhagsáætlun árins 2009 bera þess skýr merki en þar er jafnframt lögð rík áhersla á að standa vörð um grunn- og velferðarþjónustu samfélagsins og tryggja atvinnustig sem kostur er.<SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt;&nbsp;&nbsp; </SPAN&gt;Til að ná því markmiði er brýnt að góð sátt og samstarf sé meðal kjörinna fulltrúa, starfsmanna sem og allra bæjarbúa um þær áherslur og aðgerðir sem grípa þarf til á næstu misserum. Aðhald í opinberum rekstri blasir við, jafnframt því sem standa verður vörð um velferð og grunnþjónustu til að mæta þörfum bæjarbúa, ekki hvað síst hinna verst settu.<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN style=”COLOR: black; mso-ansi-language: IS”&gt;<o:p&gt;&nbsp;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN style=”COLOR: black; mso-ansi-language: IS”&gt;Með góðu og samræmdu átaki hefur náðst góður árangur í þeirri hagræðingarvinnu en halda verður áfram á sömu braut til að treysta og tryggja rekstur bæjarins.<SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt;&nbsp; </SPAN&gt;Mikilvægur áfangi er nú að nást með yfirtöku eignarhalds og rekstrar á þeim skóla- og íþróttamannvirkjum sem voru í einkaframkvæmdasamningformi við fyrirtækið Nýsir.<SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt;&nbsp; </SPAN&gt;Með þeirri yfirtöku bæjarins á þeim eignum og rekstri mun<SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt;&nbsp; </SPAN&gt;nást fram veruleg hagræðing í bæði lengd og bráð sem skiptir miklu.<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN style=”COLOR: black; mso-ansi-language: IS”&gt;<o:p&gt;&nbsp;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN style=”COLOR: black; mso-ansi-language: IS”&gt;Það skiptir ekki síður miklu við þær aðstæður sem nú eru uppi að á undanförnum árum hefur bæjarstjórn nýtt þau sóknarfæri sem voru fyrir hendi með öflugri og ábyrgri uppbyggingu til að gera bæjafélagið að bæði öflugri og hagkvæmari rekstrareigningu. </SPAN&gt;<SPAN style=”FONT-SIZE: 11pt; COLOR: black; mso-ansi-language: IS”&gt;Mikil íbúafjölgun hefur verið í Hafnarfirði á undanförnum árum og voru íbúar bæjarins samtals 25.837 &nbsp; þann 1. desember &nbsp;2008 og hafði fjölgað um 998 á árinu.<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN style=”FONT-SIZE: 11pt; COLOR: black; mso-ansi-language: IS”&gt;<o:p&gt;&nbsp;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN style=”FONT-SIZE: 11pt; COLOR: black; mso-ansi-language: IS”&gt;Þessi fjölgun markast af mörgum þáttum. Kraftmiklu hafnfirsku atvinnulífi, góðri samfélagslegri uppbyggingu, virku bæjarsamfélagi, ríkri eftirspurn eftir íbúa- og atvinnubúsetu í Hafnarfirði og ekkert síður öflugum starfsmannahópi hjá Hafnarfjarðarbæ, sem sýnt hefur á umliðnum mánuðum samstillingu og dug í erfiðum aðstæðum sem tengjast þeim gríðarlegu umbreytingum sem orðið hafa hér á landi.<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN style=”COLOR: black; mso-ansi-language: IS”&gt;<o:p&gt;&nbsp;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN style=”COLOR: black; mso-ansi-language: IS”&gt;Niðurstöður ársreikninga árins 2008 sýna þrátt fyrir þau miklu efnhagslegu áföll sem þjóðarbúið, sveitarfélögin og heimilin í landinu hafa orðið fyrir að staða Hafnarfjarðarbæjar er sterk og hefur styrkst á undanförnum árum.<SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt;&nbsp; </SPAN&gt;<SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt;&nbsp;&nbsp;</SPAN&gt;Hafnarfjörður er bæjarfélag sem hefur verið í mikilli sókn á síðustu árum og nýtt góðar ytri aðstæður undanfarinna ára til að byggja upp og styrkja grunnstoðir bæjarfélagsins.<SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt;&nbsp; </SPAN&gt;Þessi vinna hefur skilað góðum árangri og er sá grunnur sem bæjarfélagið mun byggja á til komandi framtíðar, ekki síst við þær þröngu aðstæður sem nú þarf að takst á við í efnahagsmálum þjóðarinnar. <o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN style=”COLOR: black; mso-ansi-language: IS”&gt;<o:p&gt;&nbsp;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN style=”COLOR: black; mso-ansi-language: IS”&gt;Ábyrgð bæjarstjórnar á verkum sínum á hverjum tíma er mikil. Mikil samstaða í bæjarstjórn hefur ríkt um uppbyggingu á svæðum, lóðum og öðrum stofnframkvæmdum á umliðnum árum. Allir flokkar hafa stutt þá ákvörðun að hafa til reiðu nægjanlegt framboð lóða og um leið að skóla- og íþróttamannvirki fylgi í kjölfar slíkra nýbyggingaframkvæmda einstaklinga og atvinnulífs. Ekki var fyrirséð sú mikla umbreyting sem þjóðfélagið varð fyrir sl. haust og einstaklingar og fyrirtæki urðu einnig fyrir í efnahagslegu tilliti. Mikil lóðaskil setja Hafnarfjarðarbæ í tímabundna erfiðleika en gefa um leið tækifæri til framtíðar. Við þá stöðu verða allir flokkar í bæjarstjórn að kannast, ekki hvað síst Sjálfstæðisflokkurinn sem hefur stutt dyggilega ríkt lóðaframboð, en um leið verið leiðandi sem forystuflokkur í ríkisstjórn umliðin 14 ár, verið flokkur efnahagstjórnunar. Það er því ómaklegt af flokksmönnum Sjálfstæðisflokksins að reyna á óbilgjarnan hátt að víkja sér frá stefnumarkmiðum sínum og leita í skjól, flýja af vettvangi þegar samstaða og ábyrgð bæjarstjórnar skiptir jafn miklu máli í erfiðleikum sem og á þenslutíma. Það er aumur sá flokkur sem kannast ekki við eigin orðræðu á síðastliðnum árum. Samfylkingin harmar þá afstöðu sem Sjálfstæðisflokkurinn sýnir á þessum tíma.”</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN style=”COLOR: black; mso-ansi-language: IS”&gt;</SPAN&gt;&nbsp;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN style=”COLOR: black; mso-ansi-language: IS”&gt;Lúðvík Geirsson (sign)</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN style=”COLOR: black; mso-ansi-language: IS”&gt;Ellý Erlingsdóttir (sign)</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN style=”COLOR: black; mso-ansi-language: IS”&gt;Guðmundur Rúnar Árnason (sign)</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN style=”COLOR: black; mso-ansi-language: IS”&gt;Margrét Gauja Magnúsdóttir (sign)</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN style=”COLOR: black; mso-ansi-language: IS”&gt;Guðfinna Guðmundsdóttir (sign)</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN style=”COLOR: black; mso-ansi-language: IS”&gt;Gunnar Svavarsson (sign)</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN style=”COLOR: black; mso-ansi-language: IS”&gt;Eyjólfur Sæmundsson (sign)</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;&nbsp;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN lang=IS style=”mso-ansi-language: IS”&gt;<o:p&gt;&nbsp;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt