Bæjarstjórn

30. júní 2009 kl. 14:00

í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg

Fundur 1617

Ritari

  • Guðmundur Benediktsson bæjarlögmaður
  1. Almenn erindi

    • SB040377 – Fundargerðir skipulags- og byggingarfulltrúa

      Lögð fram fundargerð frá afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa frá 10.06.2009.%0D%0DA-hluti fundargerðarinnar fer til samþykktar bæjarstjórnar.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn samþykkti A-hluta fundargerðanna samhljóða með 10 atkv.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0804073 – Rósavellir 38, úthlutun/afturköllun

      4. liður úr fundargerð BÆJH frá 25.júní sl.%0DLögð fram tillaga frá skipulags- og byggingarsviði um afturköllun lóðarúthlutunar vegna Rósavalla 38 þar sem ekki hefur verið staðið við 1. gr. úthlutunarskilmála og andmælarétti ekki verið sinnt.%0D %0DBæjarráð samþykkir að leggja til við bæjarstjórn:%0D”Bæjarstjórn samþykkir að afturkalla lóðarúthlutun, í samræmi við úthlutunarskilmála, til Valgerðar Guðbjargar Þórðardóttur, kt. 130352-2439, og Bryngeirs Ásbjörnssonar, kt. 080852-7469, vegna lóðarinnar Rósavellir 38.”%0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn samþykkti tillögu bæjarráðs samhljóða með 10 atkv.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0801310 – Strandgata 9, lóðamál

      5.liður úr fundargerð BÆJH frá 25.júní sl.%0DLögð fram drög að nýjum lóðarleigusamningi vegna Strandgötu 9.%0D%0DBæjarráð samþykkir að vísa drögunum til samþykktar í bæjarstjórn.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Gísli Ó. Valdimarsson tók til máls. </DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn samþykkti drögin samhljóða með 11 atkv.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0810052 – Nýsir hf, einkaframkvæmdasamningar

      1. liður úr fundargerð BÆJH frá 25. júní sl.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Lúðvík Geirsson tók til máls. Lagði hann til að málinu verði vísað til bæjarráðs til meðferðar og afgreiðslu,&nbsp;sem samþykkt var samhljóða með 11 atkv.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0801395 – Skólastefna Hafnarfjarðar, endurskoðun

      1. liður úr fundargerð FRÆH frá 22. júní sl.%0DLögð fram lokadrög að endurskoðaðri skólastefnu Hafnarfjarðar ásamt greinargerð sviðsstjóra.%0DSkólastefna Hafnarfjarðar, endurskoðuð útgáfa árið 2009, liggur nú fyrir. Hún er afrakstur vinnuferlis sem hófst í byrjun árs 2008 með samþykkt fræðsluráðs Hafnarfjarðar um endurskoðun hennar. Sú ákvörðun byggir á samþykkt í skólastefnu Hafnarfjarðar frá árinu 2005 að skólastefnuna skuli taka til formlegrar endurskoðunar á þriggja ára fresti í fræðsluráði.%0DÁætlað var að endurskoðunin tæki allt árið 2008 og gekk hún samkvæmt áætlun fram að hausti 2008 er fjármálaáfallið dundi yfir þjóðina. Við það tafðist vinnan og varð ferlið sem hér segir:%0DEndurskoðunarferli skilgreint og starfshópur skipaður af fræðsluráði.%0DUpplýsingaöflun og samræður við hagsmunaaðila.%0DDrög að endurskoðuðum texta skólastefnunnar unnin.%0DDrög nýrrar skólastefnu kynnt í fræðsluráði og óskað eftir athugasemdum.%0DAthugasemdir berast.%0DUnnið úr ábendingum og athugasemdum. Yfirlestur.%0DEndurskoðuð skólastefna samþykkt í fræðsluráði.%0D %0DFormaður fór yfir lokadrög að endurskoðaðri skólastefnu Hafnarfjarðar.%0D %0DFræðsluráð samþykkir endurkoðaða skólastefnu Hafnarfjarðar og vísar henni til afgreiðslu í bæjarstjórn.%0D %0DFræðsluráð þakkar þeim hagsmunaaðilum sem komu að vinnu við endurskoðun skólastefnu Hafnarfjarðar fyrir góðar ábendingar og samstarf.%0D %0DFulltrúi Sjálfstæðisflokks óskar bókað:%0DEndurskoðuð skólastefna Hafnarfjarðar 2009 er metnaðarfullt skjal sem gefur mikilvæga sýn á hvernig skólasamfélag við viljum þróa í bæjarfélaginu. Leggja ber þó skýra áherslu á að skólastefnan er einungis leiðarvísir og framtíðarsýn en ekki framkvæmdaáætlun. Þetta er ekki síst mikilvægt að hafa í huga næstu misserin þegar við blasir niðurskurður á ýmsum þáttum í rekstri bæjarins, en mörg verkefni og markmið sem koma fram í skólastefnunni eru kostnaðarsöm og þarfnast aukins fjármagns. Því er óraunhæft að ætla að allt sem þar kemur fram geti orðið að veruleika í nánustu framtíð. %0D %0D%0D %0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;1. varaforseti, Guðmundur Rúnar Árnason, tók við fundarstjórn. Ellý Erlingsdóttir tók til máls. Þá Guðrún Ágústa Guðmundsóttir.&nbsp;Ellý Erlingsdóttir veitti andsvar. Síðan tóku til máls Rósa Guðbjartsdóttir og Gunnar Svavarsson. Ellý Erlingsdóttir veitti andsvör.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Drögin að endurskoðaðri skólastefnu Hafnarfjarðar voru samþykkt samhljóða með 11 atkv.</DIV&gt;<DIV&gt;Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins vísuðu til bókunar fulltrúa flokksins í fræðsluráði.</DIV&gt;<DIV&gt;Forseti tók við fundarstjórn að nýju.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0809080 – Fundargerðir 2009, til kynningar í bæjarstjórn

      Fundargerð fjölskylduráðs frá 24. júní sl.%0Da.Fundargerð forvarnarnefndar frá 15. júní sl.%0Db. Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 16.júní sl.%0Dc. Fundargerð menningar- og ferðamálanefndar frá 18.júní sl.%0DFundargerð skipulags- og byggingafulltrúa frá 23. júní sl.%0Da. Fundargerð umhverfisnefndar/Staðardagskrá 21 frá 16. júní sl.%0DFundargerðir bæjarráðs frá 23. og 25.júní sl.%0Da.Fundargerð hafnarstjórnar frá 24. júní sl. %0Db. Fundargerð heilbrigðisnefndar Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis frá 15.júní sl.%0Dc. Fundargerð lýðræðis- og jafnréttisnefndar frá 10. júní sl.%0Dd. Fundargerðir stjórnar SSH frá 8. 15.júní sl.%0De. Fundargerðir stjórnar Strætó bs. frá 15. júní sl.%0DFundargerð framkvæmdaráðs frá 22. júní sl.%0DFundargerð fræðsluráðs frá 22. júní sl.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Enginn kvaddi sér hljóðs.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0906061 – Fjárhagsáætlun 2009, endurskoðun.

      Bæjarráð vísar eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar:%0D”Bæjarstjórn samþykkir framlagða tillögu að endurskoðun fjárhagsáætlunar Hafnarfjarðarkaupstaðar fyrir árið 2009 og felur sviðsstjórum og stjórnendum í samráði við ráð viðkomandi sviða að vinna að frekari útfærslu hagræðingar og annarri tillögugerð í samræmi við niðurstöðutölur þessarar samþykktar. Þeirri vinnu skal vera lokið í síðasta lagi 1. september nk.”

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;Lúðvík Geirsson tók til máls. Þá Haraldur Þór Ólason, Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir og Gunnar Svavarsson.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Fyrirliggjandi tillaga var samþykkt samhljóða með 11 atkv. </DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins komu að svohljóðandi bókun: <FONT face=Calibri size=2&gt;<SPAN lang=IS style=”FONT-SIZE: 11pt; LINE-HEIGHT: 115%”&gt;”Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokks og Vinstri grænna samþykkja framlagða tillögu um 511 milljón króna hagræðingu í rekstri bæjarfélagsins en benda jafnframt á að niðurskurðurinn sé alls ekki nægur. Nú þegar eru fyrirsjáanlegar hækkanir&nbsp; á tryggingagjaldi, aukin útgjöld í félagsþjónustunni og til æskulýðsmála sem nemur 257 milljónum króna.&nbsp; Grípa hefði þurft til enn frekari aðhaldsaðgerða strax við upphaflega afgreiðslu fjárhagsáætlunar til þess að ná endum saman auk þess sem ljóst er að við blasir enn þyngri rekstur og auknar afborganir lána á næsta ári. <?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</FONT&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;<P class=MsoNormal&gt;<FONT face=Calibri size=2&gt;<SPAN lang=IS style=”FONT-SIZE: 11pt; LINE-HEIGHT: 115%”&gt;Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokks og Vinstri grænna benda á að tillaga að endurskoðaðri fjárhagsáætlun er lítt útfærð og því óljóst hvaða rekstrarþætti eða þjónustu eigi að skera niður og áskilja sér því fullan rétt á að taka afstöðu til einstakra tillagna um niðurskurð og hagræðingar sem settar verða fram á næstu vikum og mánuðum í ráðum og nefndum bæjarins. Bent var á við afgreiðslu fjárhagsáætlunar 7. janúar sl. að í raun þyrfti um 800 milljóna króna aukna hagræðingu miðað við þá fjárhagsáætlun sem samþykkt var.” </SPAN&gt;</FONT&gt;<?xml:namespace prefix = st1 ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:smarttags” /&gt;<st1:PersonName w_st=”on”&gt;<FONT face=Calibri size=2&gt;<SPAN lang=IS style=”FONT-SIZE: 11pt; LINE-HEIGHT: 115%”&gt;Haraldur Þór Ólason</SPAN&gt;</FONT&gt;</st1:PersonName&gt;<SPAN lang=IS&gt;&nbsp;&nbsp;&nbsp; sign.</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal&gt;<SPAN lang=IS&gt;</SPAN&gt;<st1:PersonName w_st=”on”&gt;<FONT face=Calibri size=2&gt;<SPAN lang=IS style=”FONT-SIZE: 11pt; LINE-HEIGHT: 115%”&gt;Rósa Guðbjartsdóttir</SPAN&gt;</FONT&gt;</st1:PersonName&gt;<SPAN lang=IS&gt;&nbsp;&nbsp;&nbsp; sign.<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal&gt;<FONT face=Calibri size=2&gt;<SPAN lang=IS style=”FONT-SIZE: 11pt; LINE-HEIGHT: 115%”&gt;Almar Grímsson&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp; sign<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</FONT&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal&gt;<st1:PersonName w_st=”on”&gt;<FONT face=Calibri size=2&gt;<SPAN lang=IS style=”FONT-SIZE: 11pt; LINE-HEIGHT: 115%”&gt;Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir</SPAN&gt;</FONT&gt;</st1:PersonName&gt;<SPAN lang=IS&gt;&nbsp;&nbsp;&nbsp; sign.</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal&gt;<SPAN lang=IS&gt;Fundarhlé.</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal&gt;<SPAN lang=IS&gt;Lúðvík Geirsson kom að svohljóðandi bókun:</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal&gt;<SPAN lang=IS&gt;</SPAN&gt;<SPAN lang=IS&gt;<SPAN lang=EN-GB&gt;”Í tilefni af sameiginlegri bókun bæjarfulltrúa Vinstri grænna og Sjálfstæðisflokksins er full ástæða til kalla eftir frekari tillögum þessara flokka um hagræðingu og niðurskurð, en slíkar tillögur hafa ekki komi fram í þeirri vinnu sem fram hefur farið undanfarnar vikur við endurkoðun fjárhagsáætlunar.<SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt;&nbsp; </SPAN&gt;Þvert á móti hefur verið lagst eindregið gegn ákveðnum framkomnum tillögum.</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN lang=EN-GB&gt;<o:p&gt;&nbsp;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN lang=EN-GB&gt;Verulega hefur verið<SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt;&nbsp; </SPAN&gt;hagrætt í rekstri bæjarfélagsins á undanförnum mánuðum eins og öllum er ljóst.<SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt;&nbsp; </SPAN&gt;Sú hagræðing hefur verið í fullu samræmi við þá fjárhagsáætlun sem samþykkt var með atkvæðum bæjarfulltrúa Samfylkingar og Vinstri grænna.<SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt;&nbsp; </SPAN&gt;Bókun bæjarfulltrúa Vinstri grænna er því nokkuð sérstök með vísan til þeirrar afgreiðslu og bókunar fulltrúa flokksins við samþykkt fjárhagsáætlunar ársins 2009 í byrjun janúar sl.</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN lang=EN-GB&gt;<o:p&gt;&nbsp;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN lang=EN-GB&gt;Bæjarfulltrúar Samfylkingar fagna þeirri stefnubreytingu bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins að taka nú virkan þátt í gerð fjárhagsáætlunar og vænta þess að gott samstarf geti náðst í ráðum bæjarins og bæjarstjórn um frekari endurskoðun fjárhagsáætlunar.<SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt;&nbsp; </SPAN&gt;Samfylkingin mun ekki frekar en hingað til víkja sér undan ábyrgð í þeirri vinnu.”</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN lang=EN-GB&gt;<o:p&gt;&nbsp;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN lang=EN-GB&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN lang=EN-GB&gt;Lúðvík Geirsson</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<st1:PersonName w_st=”on”&gt;<st1:PersonName w_st=”on”&gt;<SPAN lang=EN-GB&gt;Ellý Erlingsd</SPAN&gt;</st1:PersonName&gt;<SPAN lang=EN-GB&gt;óttir</SPAN&gt;</st1:PersonName&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN lang=EN-GB&gt;Guðm. Rúnar Árnason</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<st1:PersonName w_st=”on”&gt;<SPAN lang=EN-GB&gt;Margrét Gauja Magnúsdóttir</SPAN&gt;</st1:PersonName&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN lang=EN-GB&gt;Helena Jóhannsdóttir</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<st1:PersonName w_st=”on”&gt;<SPAN lang=EN-GB&gt;Gunnar Svavarsson</SPAN&gt;</st1:PersonName&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN lang=EN-GB&gt;Gísli Ó. Valdimarsson</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal&gt;</SPAN&gt;&nbsp;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0706404 – Forsetanefnd.

      Fundargerð forsetanefndar frá 29.júní 2009.%0D

      <DIV&gt;Guðmundur Rúnar Árnason tók til máls. </DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn samþykkti fyrirliggjandi tillögu í fundargerð nefndarinnar samhljóða með 11 atkv.</DIV&gt;

    • 0906214 – Sumarleyfi bæjarstjórnar

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Lúðvík Geirsson tók til máls og lagði fram svohljóðandi tillögu:</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn samþykkir að bæjarráð annist fullnaðarafgreiðslu allra mála meðan á sumarleyfi bæjarstjórnar 2009 stendur í júlí og ágúst, með vísan til 65. gr. samþykktar um stjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar.”</DIV&gt;<DIV&gt;Lúðvík Geirsson (sign)</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Tillagan var samþykkt samhljóða með 11 atkv.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Forseti óskaði bæjarfulltrúum ánægjulegs sumarleyfis.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Almar Grímsson tók til máls og óskaði forseta og fjölskyldu hennar ánægjulegs sumarleyfis.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt