Bæjarstjórn

27. október 2009 kl. 14:00

í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg

Fundur 1622

Ritari

 • Anna Jörgensdóttir starfandi bæjarlögmaður
 1. Almenn erindi

  • SB040377 – Fundargerðir skipulags- og byggingarfulltrúa

   Lagðar fram fundargerðir frá afgreiðslufundum skipulags- og byggingarfulltrúa 07.10.2009 og 14.10.2009.$line$ $line$A-hluti fundargerðanna fer til samþykktar bæjarstjórnar.$line$

   <DIV>Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti tillöguna með 11 samhljóða atkvæðum.</DIV>

  • 0702005 – Aðalskipulag Hafnarfjarðar, raflínur og tengivirki.

   9.liður úr fundargerð SBH frá 20.okt sl.$line$Tekin fyrir að nýju tillaga skipulags- og byggingarsviðs að breytingu á Aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2005 – 2025 hvað varðar flutningskerfi raforku til samræmis við áætlanir Landsnets um styrkingu raforkuflutningskerfis á Suðvesturlandi og samkomulag Hafnarfjarðar og Landsnets þar um, sem samþykkt var af bæjarstjórn 11.11.2008. Breytingarnar eiga við raflínur og jarðstrengi frá Geithálsi og Sandskeiði að núverandi og fyrirhuguðum tengivirkjum í Hafnarfirði og áfram þaðan að álverinu í Straumsvík og til Suðurnesja. Aðalskipulagstillagan byggir á samþykkt bæjarstjórnar um gerð skipulagsins dags. 11.11.2008. Lögð fram umhverfisskýrsla Eflu verkfræðistofu dags. 18.10.2009. Haldinn var forstigskynningarfundur 07.09.2009. Áður lagt fram álit Skipulagsstofnunar á frummatsskýrslu dags. 17.09.2009 og endanleg matsskýrsla Eflu og Landsnets dags. 10.08.2009. Frestað á síðasta fundi.$line$ $line$Skipulags- og byggingarráð samþykkir að senda aðalskipulagstillöguna í auglýsingu skv. 18. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Skipulags- og byggingarráð gerir eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar:$line$”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að senda tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Hafnarfjarðar hvað varðar flutningskerfi raforku, dags. 10.08.2009 ásamt umhverfisskýrslu dags. júlí 2009 í auglýsingu skv. 18. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.” $line$$line$

   <DIV>Til máls tók Gísli Ó. Valdimarsson. Þá Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir sem lagði fram svohljóðandi frestunartillögu: <BR>”Bæjarfulltrúi Vinstri grænna leggur til að tillögu skipulags- og byggingaráðs, um að senda tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Hafnarfjarðar hvað varðar flutningskerfi raforku í auglýsingu, verði frestað þar sem umhverfisráðherra hefur fellt úr gildi ákvörðun Skipulagsstofnunar um að ekki skuli fara fram sameiginlegt mat á umhverfisáhrifum framkvæmda vegna Suðvesturlínu og öðrum tengdum framkvæmdum. Málinu hefur verið vísað aftur til Skipulagsstofnunar til efnislegrar meðferðar og úrlausnar. Þeirri efnislegu meðferð er ekki lokið. Skipulags- og byggingarráð taki málið upp að nýju þegar þeirri vinnu er lokið.”</DIV><DIV><BR>Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir (sign)<BR></DIV><DIV> </DIV><DIV>Þá tók til máls Gísli Ó. Valdimarsson. Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að andsvari. Eyjólfur Sæmundsson tók til máls. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að andsvari. Þá tók til máls Haraldur Þór Ólason. Guðrún Ágústa kom að andsvari. Haraldur Þór Ólason svaraði andsvari. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir svaraði andsvari. Eyjólfur Sæmundsson kom að andsvari við ræðu Haraldar Þór Ólasonar. Til máls tók Gísli Ó. Valdimarsson. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að andsvari. Haraldur Þór Ólason kom að andsvari við ræðu Gísla Ó. Valdimarssonar. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir tók til máls öðru sinni. Eyjólfur Sæmundsson kom að andsvari. Haraldur Þór Ólason kom að andsvari við ræðu Guðrúnar Ágústu Guðmundsdóttur.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Bæjarstjórn Hafnarfjarðar greiddi atkvæði um frestunartillögu Guðrúnar Ágústu Guðmundsdóttur. Tillagan felld með 10 atkvæðum. </DIV><DIV> </DIV><DIV>Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti með 10 atkvæðum framlagða tillögu sem vísað var úr skipulags- og byggingarráði til bæjarstjórnar þ. 20. október sl. 1 bæjarfulltrúi greiddi atkvæði gegn tillögunni. </DIV><DIV> </DIV><DIV>Rósa Guðbjartsdóttir óskaði eftir að koma að svohljóðandi bókun f.h. bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokks:</DIV><DIV><P style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal><SPAN style=”mso-ansi-language: IS”><FONT face=Calibri>”Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins lýsa yfir áhyggjum af ákvörðun ríkisstjórnarinnar að seinka flutningi raflína á Suðurnesin.<SPAN style=”mso-spacerun: yes”>  </SPAN>Eins og kunnugt er hefur ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri Grænna sett málið í algjöra óvissu með því að fella úr gildi ákvörðun Skipulagsstofnunar um að ekki skuli fara fram sameiginlegt mat á umhverfisáhrifum Suðvesturlínu og öðrum tengdum framkvæmdum. Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins telja það mikið hagsmunamál fyrir Hafnfirðinga, að hafist verði handa sem fyrst við flutning Suðvesturlínu, sérstaklega fyrir íbúa á Völlum. Við ákvörðun ríkisstjórnarinnar hefur málið frestast um ófyrirséðan tíma og óljóst hvort og hvenær íbúar á Völlum losna við rafmagnslínur úr hverfi sínu. <SPAN style=”mso-spacerun: yes”> </SPAN><SPAN style=”mso-spacerun: yes”> </SPAN>Athyglisvert er þó að Samfylkingin skuli ekki beita sér fyrir að nema úr gildi ákvörðun ráðherrans eins brýnt og það er fyrir íbúa Hafnarfjarðar einkum á Völlunum að málinu sé hraðað eins og hægt er. Því er skorað á bæjarstjóra Hafnarfjarðar að beita áhrifum sínum í þessum efnum.”</FONT></SPAN></P><P style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal><SPAN style=”mso-ansi-language: IS”><FONT face=Calibri>Rósa Guðbjartsdóttir (sign)</FONT></SPAN></P><P style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal><SPAN style=”mso-ansi-language: IS”><FONT face=Calibri>Haraldur Þór Ólason (sign)</FONT></SPAN></P><P style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal><SPAN style=”mso-ansi-language: IS”><FONT face=Calibri>Helga Ragnheiður Stefánsdóttir (sign)</FONT></SPAN></P></DIV><DIV> </DIV><DIV>Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, fulltrúi Vinstri grænna, óskaði eftir að koma að svohljóðandi bókun :</DIV><DIV> </DIV><DIV><P style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal><SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: ” Verdana?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 10pt?>”Umhverfisráðherra hefur fellt úr gildi ákvörðun Skipulagsstofnunar um að ekki skuli fara fram sameiginlegt mat á umhverfisáhrifum framkvæmda vegna Suðvesturlínu og öðrum tengdum framkvæmdum og vísað málinu aftur til Skipulagsstofnunar til efnislegrar meðferðar og úrlausnar. </SPAN><BR><BR><SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: ” Verdana?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 10pt?>Bæjarfulltrúi Vinstri grænna styður eindregið þá ákvörðun. Það er ljóst að breyting á Aðalskipulagi Hafnarfjarðar, hvað varðar flutningskerfi raforku, fellur undir ákvörðun umhverfisráðherra þar sem þessi breyting á Aðalskipulagi tengist fleiri en einni matsskyldri framkvæmd á sama svæði og framkvæmdirnar eru háðar hver annarri. Skipulagsstofnun að höfðu samráði við viðkomandi framkvæmdaraðila og leyfisveitendur getur ákveðið að umhverfisáhrif þeirra skuli metin sameiginlega. </SPAN><BR><BR><SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: ” Verdana?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 10pt?>Það er skoðun bæjarfulltrúa Vinstri grænna að ávallt beri að leitast við að fá sem skýrasta mynd af áhrifum framkvæmda ekki síst þegar þær eru af þeirri stærðargráðu sem hér um ræðir. Slíkt er dæmi um vandaða stjórnsýslu.”</SPAN></P><P style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal><FONT face=Calibri>Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir (sign)</FONT></P></DIV><DIV>Guðfinna Guðmundsdóttir óskaði eftir að gera grein fyrir atkvæði sínu.</DIV>

  • 0706396 – Aðalskipulag Hafnarfjarðar, Ásvellir, breyting

   14. liður úr fundargerð SBH frá 20.okt. sl.$line$Lögð fram tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2005 – 2025 vegna sjálfsafgreiðslustöðvar fyrir bensín á Ásvöllum dags. 14.05.2007. Skipulagstillagan var auglýst 24.08.2009 skv. 18. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 og lauk athugasemdafresti 06.10.2009. Engar athugasemdir bárust.$line$ $line$Skipulags- og byggingarráð samþykkir aðalskipulagsbreytinguna og að málinu verði lokið skv. 18. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Skipulags- og byggingarráð gerir eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar:$line$”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir tillögu að breytingu á Aðalskipulagi – Hafnarfjarðar 2005 2025 hvað varðar Ásvelli svæði Hauka dags. 14.05.2007 og að málinu verði lokið skv. 18. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.”$line$

   <DIV>Gísli Ó. Valdimarsson tók til máls.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti framlagða tillögu með 11 samhljóða atkvæðum.</DIV>

  • 0707015 – Aðalskipulag Hafnarfjarðar 2005-2025 Krýsuvík, beiðni um breytingu

   17. liður úr fundargerð SBH frá 20.okt. sl.$line$Tekin fyrir að nýju tillaga skipulags- og byggingarsviðs að breytingu á Aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2005 – 2025, Krýsuvík, hvað varðar staðsetningu tilraunaborhola, endurskoðaður uppdráttur dags. 22.09.2009. Lagt fram á síðasta fundi.$line$$line$Skipulags- og byggingarráð samþykkir að senda aðalskipulagstillöguna í auglýsingu skv. 18. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Skipulags- og byggingarráð gerir eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar:$line$”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að senda tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Hafnarfjarðar hvað varðar staðsetningu borhola í Krýsuvík, dags. 22.09.2009 í auglýsingu skv. 18. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.” $line$ $line$

   <DIV><DIV>Gísli Ó. Valdimarsson tók til máls. Þá Eyjólfur Sæmundsson. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að andsvari. Þá tók til máls Guðfinna Guðmundsdóttir.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti framlagða tillögu með 11 samhljóða atkvæðum.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að svohljóðandi bókun: </DIV><DIV> </DIV><DIV><P style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal><SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-SIZE: 12pt”><FONT face=Calibri>”Mikilvægt er að Hafnarfjarðarbær kalli eftir viðhorfum bæjarbúa um nýtingu Krýsuvíkursvæðisins og marki sér stefnu í samráði við íbúa sveitarfélagsins, stefnu sem samræmist sjónarmiðum umhverfisverndar og sjálfbærrar þróunar. Til að geta farið í slíka vinna getur verið gagnlegt að fá niðurstöður úr rannsóknarborunum HS Orku. Undirrituð greiðir því atkvæði með því að senda tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Hafnarfjarðar, í auglýsingu, hvað varðar staðsetningu tilraunaborhola í Krýsuvík. Samþykki þetta nær eingöngu til tilraunaborunar og veitir engin frekari fyrirheit umstuðning við framhald málsins. Þegar rannsókn er lokið og niðurstöður hennar liggja fyrir mun undirrituð taka frekari afstöðu til framhalds málsins.”<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /><o:p></o:p></FONT></SPAN></P><P style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal><SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-SIZE: 12pt”><FONT face=Calibri>Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir (sign)<o:p></o:p></FONT></SPAN></P></DIV></DIV>

  • 0805175 – Ferðaþjónusta í Hafnarfirði, reglur

   5. liður úr fundargerð FJÖH frá 21. okt. sl.$line$Lagðar fram öðru sinni tillögur að breytingum á reglum um ferðaþjónustu fatlaðra.$line$Fjölskylduráð samþykkir að leggja til við bæjarstjórn:$line$”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir framlagðar reglur um ferðaþjónustu fatlaðra”.

   <DIV><DIV>Til máls tók Guðfinna Guðmundsdóttir. Þá Haraldur Þór Ólason. Guðfinna Guðmundsdóttir kom að andsvari. Haraldur Þór Ólason svaraði andsvari. Guðfinna Guðmundsdóttir kom að andsvari öðru sinni.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti framlagða tillögu með 11 samhljóða atkvæðum.</DIV></DIV>

  • 0705184 – Ásvellir, starfshópur v/uppbyggingar

   3. liður úr fundargerð BÆJH frá 22.okt. sl.$line$Tekið fyrir að nýju.$line$Lagðar fram umbeðnar umsagnir. Annars vegar frá íþrótta- og tómstundanefnd og hins vegar frá eftirlitsnefnd með fjármálum íþróttafélaga.$line$Íþróttafulltrúi mætti á fundinn og gerði grein fyrir málinu.$line$ $line$Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn:$line$”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir fyrir sitt leyti að heimila Haukum að fara í flýtiframkvæmdir á Ásvöllum samanber beiðni þeirra frá 1. september 2009 um sætispalla með 500 sætum. Heimildin er á þeim forsendum og með þeim rökum sem koma fram í erindi Hauka til þess að uppfylla undanþáguskilyrði KSÍ um keppnisleyfi fyrir meistaraflokka félagsins þannig að leikir þeirra geti farið fram á Ásvöllum í efstu deild karla og kvenna í knattspyrnu. $line$Fyrirkomulag og framkvæmd verksins verði í samræmi við samþykktir framkvæmdaráðs.”$line$$line$$line$$line$

   <DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Haraldur Þór Ólason tók við fundarstjórn. </DIV><DIV> </DIV><DIV>Ellý Erlingsdóttir tók til máls. Þá Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir. Margrét Gauja Guðmundsdóttir kom að andsvari. Ellý Erlingsdóttir kom að andsvari við ræðu Guðrúnar Ágústu Guðmundsdóttur. Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari við ræðu Guðrúnar Ágústu Guðmundsdóttur.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Ellý Erlingsdóttir tók við fundarstjórn að nýju.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Haraldur Þór Ólason tók til máls. Margrét Gauja Magnúsdóttir kom að andsvari. Haraldur Þór Ólason svaraði andsvari. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að andsvari við ræðu Haraldar Þórs Ólasonar. Gísli Ó. Valdimarsson tók til máls. </DIV><DIV> </DIV><DIV>Haraldur Þór Ólason tók við fundarstjórn.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Ellý Erlingsdóttir tók til máls.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Ellý Erlingsdóttir tók við fundarstjórn að nýju. </DIV><DIV> </DIV><DIV>Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti með 10 atkvæðum svohljóðandi tillögu vegna málsins:</DIV><DIV>”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir fyrir sitt leyti að heimila Haukum að fara í flýtiframkvæmdir á Ásvöllum samanber beiðni þeirra frá 1. september 2009 um sætispalla með 500 sætum. Heimildin er á þeim forsendum og með þeim rökum sem koma fram í erindi Hauka til þess að uppfylla undanþáguskilyrði KSÍ um keppnisleyfi fyrir meistaraflokka félagsins þannig að leikir þeirra geti farið fram á Ásvöllum í efstu deild karla og kvenna í knattspyrnu. <BR>Fyrirkomulag og framkvæmd verksins verði í samræmi við samþykktir framkvæmdaráðs. Áhersla er lögð á að haldið verði áfram viðræðum forystumanna Hauka og FH undir stjórn íþróttafulltrúa um sameiginlegar áherslur og sýn á samstarf félaganna um nýtingu íþróttamannvirkja í bænum og framtíðarþróun og uppbyggingu á því sviði.”</DIV><DIV> </DIV><DIV>1 bæjarfulltrúi greiddi atkvæði gegn tillögunni.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Rósa Guðbjartsdóttir lagði fram svohljóðandi bókun:</DIV><DIV><P style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal><SPAN style=”mso-ansi-language: IS”><FONT face=Calibri>”Undirritaðar telja að jafnræðis verði að gæta í stuðningi bæjarfélagsins til íþróttafélaga í bænum. Bæjarráð samþykkti 24. sept. sl. aukinn rekstrarstyrk til Fimleikafélags Hafnarfjarðar, FH, sem nemur um 12 milljónum króna á ári og<SPAN style=”mso-spacerun: yes”>  </SPAN>9. júlí sl. tók bæjarfélagið eins milljarðs króna lán sem að mestu leyti verður notað til að ljúka framkvæmdum við nýtt frjálsíþróttahús við Kaplakrika. Sú framkvæmd sem hér er til umfjöllunar er til að fullnægja lágmarksaðstöðu fyrir alla flokka knattspyrnudeildar Hauka og gerir knattspyrnuvöllinn að löglegum keppnisvelli fyrir efstu deild. Kostnaður nemur um 10 milljónum króna í 3 ár. Einnig er vert að benda á að eftirlitsnefnd með fjármálum íþróttafélaga Hafnarfjarðarbæjar gerir engar athugasemdir við framkvæmdina. <SPAN style=”mso-spacerun: yes”> </SPAN>Þó er ljóst að stuðningur til íþróttafélaga, eins og til annarra félaga og stofnana bæjarins, verður allur til endurskoðunar í yfirstandandi fjárhagsáætlunargerð.”</FONT></SPAN></P><P style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal><SPAN style=”mso-ansi-language: IS”><FONT face=Calibri>Rósa Guðbjartsdóttir (sign)</FONT></SPAN></P><P style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal><SPAN style=”mso-ansi-language: IS”><FONT face=Calibri>Helga Ragnheiður Stefánsdóttir (sign)<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /><o:p></o:p></FONT></SPAN></P></DIV><DIV> Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir lagði fram svohljóðandi bókun:</DIV><DIV><P style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal><SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-SIZE: 12pt”><FONT face=Calibri>”Bæjarfulltrúi Vinstri grænna greiðir atkvæði með því að heimila Haukum að fara í flýtiframkvæmdir á Ásvöllum og treystir því að með því að heimila umrædda flýtiframkvæmd skuldbindi Haukar sig til að leika heimaleiki meistaraflokka sinna í knattspyrnu á Ásvöllum sumarið 2010.”<o:p></o:p></FONT></SPAN></P><P style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal><SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-SIZE: 12pt”><FONT face=Calibri>Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir (sign)</FONT></SPAN><BR></P></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>

  • 0904196 – Kvartmíluklúbburinn, bílaplan

   4. liður úr fundargerð BÆJH frá 22.okt. sl.$line$$line$Tekið fyrir að nýju.$line$Lagðar fram umbeðnar umsagnir. Annars vegar frá íþrótta- og tómstundanefnd og hins vegar frá eftirlitsnefnd með fjármálum íþróttafélaganna.$line$Íþróttafulltrúi mætti á fundinn og gerði grein fyrir málinu.$line$ $line$Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn:$line$ $line$”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir fyrir sitt leyti að heimila Kvartmíluklúbbnum að fara í flýtiframkvæmdir á svæði sínu í Kapelluhrauni samanber beiðni klúbbsins frá 3. september 2009. $line$Fyrirkomulag og framkvæmd verksins verði í samræmi við samþykktir framkvæmdaráðs.” $line$$line$$line$$line$

   <DIV><DIV><DIV><DIV>Haraldur Þór Ólason tók við fundarstjórn</DIV><DIV> </DIV><DIV>Ellý Erlingsdóttir tók til máls. </DIV><DIV> </DIV><DIV>Ellý Erlingsdóttir tók við fundarstjórn að nýju. </DIV><DIV> </DIV><DIV>Haraldur Þór Ólason tók til máls. Þá Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir. Þá Gísli Ó. Valdimarsson.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti framlagða tillögu með 10 atkvæðum. 1 greiddi atkvæði gegn tillögunni.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Rósa Guðbjartsdóttir kom að athugasemd og óskaði eftir að vísa til framlagðrar bókunar í 6. lið fundargerðarinnar. </DIV></DIV></DIV></DIV>

  • 0908064 – HS Orka hf og HS Veitur hf, sala hlutabréfa

   8. liður úr fundargerð BÆJH frá 22. okt. sl.$line$Tekið fyrir að nýju erindi HS Orku hf þar sem tilkynnt er um sölu á 0,32298% hlut Sandgerðisbæjar og 31,22911% hlut Orkuveitu Reykjavíkur í félagninu.$line$ $line$Bæjarráð vísar eftirfrandi til bæjarstjórnar:$line$”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að falla frá forkaupsrétti á hlutabréfum Sandgerðis og Orkuveitu Reykjavíkur í HS Orku hf.”$line$

   <DIV><DIV>Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir tók til máls og lagði fram svohljóðandi frávísunartillögu:</DIV><DIV><P style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal><SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-SIZE: 12pt”><FONT face=Calibri>”Eðlilegt er að bæjarstjórn Hafnarfjarðar viðhafi samskonar stjórnsýslu og við fyrri tilkynningar um sölu hlutabréfa í HS Orku hf og leyfi forkaupsréttarfrestum að líða í staðinn fyrir að afsala sér forkaupsrétti sínum.<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /><o:p></o:p></FONT></SPAN></P><P style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal><SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-SIZE: 12pt”><FONT face=Calibri>Bæjarfulltrúi Vinstri grænna leggur því til að bæjarstjórn samþykki að vísa frá tillögu um samþykki að falla frá forkaupsrétti á hlutabréfum Sandgerðis og Orkuveitu Reykjavíkur í HS Orku hf. Eðlilegt er að láta forkaupsréttarfresti í samræmi við 9. gr. samþykkta HS Orku hf þar sem m.ma kemur fram að forkaupsréttarhafar hafi tveggja mánaða frest til að beita forkaupsrétti sínum.” <o:p></o:p></FONT></SPAN></P><P style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal><SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-SIZE: 12pt”><FONT face=Calibri>Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir (sign)<o:p></o:p></FONT></SPAN></P></DIV><DIV>Haraldur Þór Ólason tók við fundarstjórn.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Ellý Erlingsdóttir tók til máls. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að andsvari. Ellý Erlingsdóttir svaraði andsvari. Eyjólfur Sæmundsson tók til máls.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Ellý Erlingsdóttir tók við fundarstjórn að nýju.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að andsvari við ræðu Eyjólfs Sæmundssonar. Eyjólfur Sæmundsson svaraði andsvari. Haraldur Þór Ólason tók til máls. Eyjólfur Sæmundsson kom að andsvari. Haraldur Þór Ólason svaraði andsvari. Eyjólfur Sæmundsson kom að andsvari öðru sinni. Ellý Erlingsdóttir kom að andsvari við ræðu Haraldar Þórs Ólasonar.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Bæjarstjórn Hafnarfjarðar greiddi atkvæði um framlagða frávísunartillögu Guðrúnar Ágústu Guðmundsdóttur. Hún var felld með 7 atkvæðum, 4 greiddu atkvæði með tillögunni.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti með 7 atkvæðum framlagða tillögu sem vísað var úr bæjarráði 22. október sl. til bæjarstjórnar. 4 greiddu atkvæði gegn tillögunni. </DIV><DIV> </DIV><DIV>Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að svohljóðandi bókun: </DIV><DIV><P style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal><SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-SIZE: 12pt”><FONT face=Calibri>”Bæjarfulltrúi Vinstri grænna getur ekki samþykkt að Hafnarfjörður falli frá forkaupsrétti áður en hefðbundnir forkaupsréttarfrestir líða. Hér er annars vegar um að ræða sölu á 0,32298% hlut Sandgerðisbæjar  til Magma Energy, þar sem forkaupsréttur rennur út 23. nóvember og hins vegar er um að ræða sölu á 31,22911% hlut Orkuveitu Reykjavíkur  til sama fyrirtækis, þar sem forkaupsréttur rennur út 25. nóvember.<BR>Eðlilegt er að Hafnarfjörður haldi forkaupsrétti sínum  opnum ekki síst í ljósi þess að enn eru viðræður í gangi til að reyna að tryggja að HS Orka verði áfram að mestu leiti í samfélagslegri eigu m.a. með aðkomu lífeyrissjóða. Slíkt væri í anda þeirrar hugmyndafræði sem lá að baki upphaflegri sölu Hafnarfjarðarbæjar á hlut sínum til Orkuveitu Reykjavíkur. Hafnarfjörður seldi Orkuveitu Reykjavíkur hlut sinn vegna þess að stjórnvöld í Hafnarfirði töldu mikilvægt að tryggja að fyrirtækið héldist í opinberri eigu. <BR>Undirrituð sér því enga ástæðu til að rjúka til og greiða atkvæði með því að Hafnarfjörður afsali sér forkaupsrétti áður en hefðbundnir forkaupsréttarfrestir líða.”<o:p></o:p></FONT></SPAN></P><P style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal><SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-SIZE: 12pt”><FONT face=Calibri>Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir (sign)<o:p></o:p></FONT></SPAN></P></DIV></DIV>

  • 0809080 – Fundargerðir 2009, til kynningar í bæjarstjórn

   Fundargerð fjölskylduráðs frá 21. okt. sl.$line$a. Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 7. okt. sl.$line$b. Fundargerð menningar- og ferðamálanefndar frá 14. okt. sl. $line$Fundargerð skipulags- og bygggingaráðs frá 20.okt. sl.$line$a. Fundargerð umhverfisnefndar frá 14. okt. sl.$line$Fundargerð bæjarráðs frá 22. okt. sl.$line$a. Fundargerð hafnarstjórnar frá 7. okt. sl.$line$b. Fundargerð heilbrigðisnefndar Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis frá 5. okt. sl.$line$Fundargerð framkvæmdaráðs frá 19. okt. sl.$line$Fundargerð fræðsluráðs frá 19. okt. sl.

   <DIV></DIV>

Ábendingagátt