Bæjarstjórn

15. desember 2009 kl. 14:00

í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg

Fundur 1626

Ritari

  • Anna Jörgensdóttir starfandi bæjarlögmaður
  1. Almenn erindi

    • 0903036 – Aðalskipulag Hafnarfjarðar, breyting Sléttuhlíð

      5.liður úr fundargerð SBH frá 1.des.sl.%0DÁður frestað á fundi bæjarstjórnar þ. 8.des.sl.%0DTekin fyrir að nýju tillaga skipulags- og byggingarsviðs dags. 04.03.2009 að breytingu á Aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2005 – 2025 hvað varðar aukningu byggðar í Sléttuhlíð. Textabreyting. Skipulagstillagan var auglýst 24.08.2009 skv. 18. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 og lauk athugasemdafresti 09.10.2009. Athugasemdir bárust. Lögð fram endurskoðuð samantekt skipulags- og byggingarsviðs dags. 20.11.2009 á innkomnum athugasemdum og tillaga að svörum við þeim.%0D%0DSkipulags- og byggingarráð tekur undir umsögn skipulags- og byggingarsviðs. Skipulags- og byggingarráð gerir eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar:%0D%0D”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir breytingu á Aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2005 – 2025 hvað varðar aukningu byggðar í Sléttuhlíð dags. 04.03.2009 og að málinu verði lokið skv. 18. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.”%0D%0D %0D%0D %0D %0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;Gísli Ó. Valdimarsson tók til máls</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti framlagða tillögu með 11 samhljóða atkvæðum.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0909032 – Fjárhagsáætlun bæjarsjóðs 2010 og þriggja ára áætlun 2011-2013, - fyrri umræða.

      1. liður úr fundargerð BÆJH frá 14.des.sl.%0DFramhald umræðu.%0DFjármálastjóri og hafnarstjóri mættu til fundarins. Farið yfir áætlun hafnarinnar og fjármálastjóri fór yfir fjárhagsáætlun bæjarsjóðs og stofnana hans fyrir árið 2010 og þriggja ára áætlun fyrir árin 2011-2013.%0D %0DBæjarráð vísar fjárhagsáætlun 2010 og þriggja ára áætlun 2011- 2013 til fyrri umræðu í bæjarstjórn. %0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri, tók til máls. Lagði hann fram greinargerð með fjárhagsáætluninni fyrir árið 2010 og þriggja ára áætlun fyrir árin 2011-2013. Þá tók til máls Haraldur Þór Ólason, Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti með 11 samhljóða atkvæðum tillögu um að fjárhagsáætlun bæjarsjóðs 2010 og þriggja ára áætlun 2011-2013 verði vísað til síðari umræðu í bæjarstjórn að viku liðinni, þriðjudaginn 22. desember.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    Fundargerðir

    • 0809080 – Fundargerðir 2009, til kynningar í bæjarstjórn

      Fundargerð fræðsluráðs frá 9.des. sl.%0DFundargerð skipulags- og byggingaráðs frá 7. des.sl.%0DFundargerðir bæjarráðs frá 8.,10. og (14.des. sl.)%0DFundargerð fjölskylduráðs frá 9.des. sl.%0Da. Fundargerðir íþrótta- og tómstundanefndar frá 1. og 7.des. sl.%0Db. Fundargerð menningar- og ferðamálanefndar frá 8.des. sl.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt