Bæjarstjórn

27. janúar 2010 kl. 14:00

í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg

Fundur 1629

Ritari

  • Anna Jörgensdóttir starfandi bæjarlögmaður
  1. Almenn erindi

    • SB040377 – Fundargerðir skipulags- og byggingarfulltrúa

      Lagðar fram fundargerðir frá afgreiðslufundum skipulags- og byggingarfulltrúa 06.01.2010 og 13.01.2010.%0D %0DA-hluti fundargerðanna fer til samþykktar bæjarstjórnar.%0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti fundargerðirnar með 11 samhljóða atkvæðum.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1001038 – Framkvæmdasvið, gjaldskrá 2010

      2.liður úr fundargerð FRH frá 18.jan. sl.%0DLögð fram gjaldskrá Framkvæmdasviðs fyrir 2010.%0D%0DFramkvæmdaráð samþykkir gjaldskránna fyrir sitt leiti með 3 atkvæðum, fulltrúar Sjálfstæðisflokksins sitja hjá. Gjaldskráin tekur hækkunum með vísitölu. %0D%0DFramkvæmdaráð vísar gjaldskránni til bæjarstjórnar.%0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tók Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir. Þá Gunnar Svavarsson. Haraldur Þór Ólason tók til máls og lagði fram tillögu um að fresta málinu milli funda. Gunnar Svavarsson&nbsp;tók til máls öðru sinni. Haraldur Þór Ólason kom að andsvari.&nbsp;Gunnar Svavarsson svaraði andsvari. Almar Grímsson&nbsp;tók til máls. Gunnar Svavarsson&nbsp;kom að&nbsp;andsvari. Almar Grímsson&nbsp;svaraði&nbsp;andsvari. Gunnar Svavarsson kom að andsvari öðru sinni. Almar Grímsson svaraði andsvari öðru sinni.&nbsp;Gunnar Svavarsson kom að stuttri athugasemd. </DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti með 11 samhljóða atkvæðum tillögu um að fresta málinu milli funda. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0912210 – Kaplakriki, framkvæmdir-skipulag-hagræðing

      5.liður úr fundargeð FRH frá 18.jan. sl. (hét þar fjárhagsáætlun bæjarsjóðs 2010 og þriggja ára áætlun 2011-2013 og málsn. 0909032)%0DLögð fram fundargerð bygginganefndar FH vegna Kaplakrika nr 63. Lögð fram beiðni bæjarstjórnar og umsagnir Fasteignafélags Hafnarfjarðar, Ris og Aðalstjórnar FH.%0D%0DSigurður Haraldsson víkur af fundi og Erlendur Árni Hjálmarsson mætir á fundinn og gerir grein fyrir málinu.%0DFramkvæmdaráð óskar eftir uppfærðri stöðu framkvæmda í Kaplakrika sbr greinagerða frá í apríl 2009 frá byggingarnefnd Kaplakrika. %0DFramkvæmdaráð vísar málinu til bæjarstjórnar.%0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Gunnar Svavarsson tók til máls. Þá Haraldur Þór Ólason. Gunnar Svavarsson kom að andsvari. Haraldur Þór Ólason svaraði andsvari. Gunnar Svavarsson kom að andsvari öðru sinni. Gunnar Svavarsson kom að stuttri athugasemd. Haraldur Þór Ólason&nbsp;kom að&nbsp;stuttri athugasemd. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir tók til máls.&nbsp;Annar varaforseti, Almar Grímsson tók við fundarstjórn. Gunnar Svavarsson kom að andsvari. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir svaraði andsvari. Gunnar Svavarsson kom að andsvari öðru sinni. Rósa Guðbjartsdóttir tók til máls. Fyrsti varaforseti, Guðmundur Rúnar Árnason tók við fundarstjórn að nýju. Gunnar Svavarsson kom að andsvari. Rósa Guðbjartsdóttir svaraði andsvari. Gunnar Svavarsson kom að andsvari öðru sinni. Rósa Guðbjartsdóttir svaraði andsvari öðru sinni. Gunnar Svavarsson kom að stuttri athugasemd. Rósa Guðbjartsdóttir svaraði stuttri athugasemd. Haraldur Þór Ólason tók til máls. Gunnar Svavarsson kom að andsvari. Almar Grímsson tók til máls. Gunnar Svavarsson kom að andsvari. Almar Grímsson svaraði andsvari. Gunnar Svavarsson kom að andsvari öðru sinni. Almar Grímsson svaraði andsvari öðru sinni. Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri,&nbsp;tók til máls. Haraldur Þór Ólason kom að andsvari. Lúðvík Geirsson svaraði andsvari. Eyjólfur Sæmundsson tók til máls. </DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Almar Grímsson vék af fundi kl.&nbsp;16:20. María Kristín Gylfadóttir mætti í hans stað. </DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Haraldur Þór Ólason kom að andsvari við ræðu Eyjólfs Sæmundssonar. Eyjólfur Sæmundsson svaraði andsvari. Haraldur Þór Ólason kom að andsvari öðru sinni. Eyjólfur Sæmundsson svaraði andsvari öðru sinni. Haraldur Þór Ólason kom að stuttri athugasemd. Gunnar Svavarsson tók til máls öðru sinni. Haraldur Þór Ólason kom að andsvari. Gunnar Svavarsson svaraði andsvari. Haraldur Þór Ólason kom að andsvari öðru sinni. Gunnar Svavarsson svaraði andsvari öðru sinni. Haraldur Þór Ólason kom að stuttri athugasemd. Gunnar Svavarsson&nbsp;kom að&nbsp;stuttri athugasemd. Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari við&nbsp;ræðu Gunnars Svavarssonar. Gunnar Svavarsson svaraði andsvari. Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari öðru sinni. Gunnar Svavarsson svaraði andsvari öðru sinni. Rósa Guðbjartsdóttir kom að stuttri athugasemd. Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri,&nbsp;tók til máls. Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari. Lúðvík Geirsson svaraði andsvari. Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari öðru sinni. Haraldur Þór Ólason kom að andsvari við ræðu Lúðvíks Geirssonar. Lúðvík Geirsson svaraði andsvari. Haraldur Þór Ólason kom að andsvari öðru sinni. Gunnar Svavarsson tók til máls í þriðja sinn sem málshefjandi. Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari. Gunnar Svavarsson svaraði andsvari. </DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Gert stutt fundarhlé.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Gunnar Svavarsson kom að svohljóðandi bókun f.h. Samfylkingar:</DIV&gt;<DIV&gt;”Í umsagnarferli sl. mánuð um framkvæmdir við Kaplakrika hefur komið í ljós að tillaga sú sem bæjarfulltrúi Rósa Guðbjartsdóttir flutti í desember sl. f.h. Sjálfstæðisflokksins var algjörlega ótímabær og byggði ekki á faglegum viðmiðunum í fjármálum, fjárfestingum og framkvæmdum á vegum Hafnarfjarðarbæjar og Fimleikafélags Hafnarfjarðar. Um var að ræða slagorðakenndar yfirlýsingar og rangfærslur um málið og ekki horft til framtíðar og leiðarloka með jafn umfangsmikið verkefni og framkvæmdir í Kaplakrika. Umsagnirnar þrjár tala sínu máli um það hvernig bæjarfélagið hefur haldið á verkinu í samstarfi við Fimleikafélag Hafnarfjarðar af mikilli festu og ábyrgð. Verkefnið í Kaplakrika og umgjörð þess þarfnast ekki óábyrgrar umræðu. Aðstæður í samfélaginu í kjölfar efnahags- og bankahruns eru með þeim hætti að samvinna og samstarf eru lykilatriði í áframhaldandi verkframkvæmd í Kaplakrika. Það er vonandi að allir stjórnmálaflokkar í Hafnarfirði geti verið með í þeirri vegferð.”</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Gunnar Svavarsson (sign) </DIV&gt;<DIV&gt;Gísli Ó. Valdimarsson (sign)</DIV&gt;<DIV&gt;Guðfinna Guðmundsdóttir (sign)</DIV&gt;<DIV&gt;Helena Mjöll Jóhannsdóttir (sign)</DIV&gt;<DIV&gt;Eyjólfur Sæmundsson (sign)</DIV&gt;<DIV&gt;Lúðvík Geirsson (sign)</DIV&gt;<DIV&gt;Guðmundur Rúnar Árnason (sign)</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Haraldur Þór Ólason kom að svohljóðandi bókun f.h. Sjálfstæðisflokks:</DIV&gt;<DIV&gt;”Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins benda á að tillagan um að hægja á framkvæmdum hafi verið lögð fram fyrst og fremst til að bæjarfulltrúar fengju ráðrúm til að skoða hvort hagkvæmt væri að draga úr framkvæmdahraða við þessa stórframkvæmd í ljósi mikils niðurskurðar sem framundan er í bæjarfélaginu og yfirlýstrar forgangsröðunar í þágu grunn- og velferðarþjónustu. Nú er það ljóst, samkvæmt þeim umsögnum sem liggja fyrir að slíkt sé ekki hagkvæmt en bæjarfulltrúum finnst enn vanta umsögn frá framkvæmdaráði sem fer með pólitíska og fjárhagslega ábyrgð á verkefninu.”</DIV&gt;<DIV&gt;Haraldur Þór Ólason (sign)</DIV&gt;<DIV&gt;María Kristín Gylfadóttir (sign)</DIV&gt;<DIV&gt;Rósa Guðbjartsdóttir (sign)</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Rósa Guðbjartsdóttir vék af fundi kl. 17:53. Í hennar stað mætti Bergur Ólafsson.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0909231 – Aðalskipulag, Suðurhöfn

      4.liður úr fundargerð SBH frá 19.janúar sl.%0DTekin fyrir að nýju tillaga skipulags- og byggingarsviðs, dags. 1. október 2009, um breytingu á Aðalskipulagi Hafnarfjarðar hvað varðar Suðurhöfn. Tillagan var auglýst 12.11.2009 skv. 18. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Athugasemdafresti lauk 28.12.2009. Athugasemd barst. Lögð fram tillaga skipulags- og byggingarsviðs að svari við innkominni athugasemd.%0D %0DSkipulags- og byggingarráð gerir svar skipulags- og byggingarsviðs að sínu, samþykkir aðalskipulagsbreytinguna og að málinu verði lokið skv. 18. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Skipulags- og byggingarráð gerir eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar:%0D”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir breytingu á Aðalskipulagi Hafnafjarðar 2005 – 2025, Suðurhöfn, dags. 01.10.2009 og að málinu verði lokið skv. 18. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.” %0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;Gunnar Svavarsson vék af fundi kl. 17:56. Í hans stað mætti Ingimar Ingimarsson.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Gísli Ó. Valdimarsson tók til máls. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir tók til máls. Gísli. Ó. Valdimarsson kom að andsvari. Haraldur Þór Ólason tók til máls. Gísli Ó. Valdimarsson kom að andsvari. Haraldur Þór Ólason svaraði andsvari. Gísli Ó. Valdimarsson kom að andsvari öðru sinni. </DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti framlagða tillögu með 10 atkvæðum. 1 sat hjá. </DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0809375 – Ásvellir, Haukasvæði, breyting á deiliskipulagi.

      11.liður úr fundargerð SBH frá 19.jan.sl.%0DTekin fyrir að nýju tillaga Péturs Jónssonar landslagsarkitekts dags. 15.02.2009 að breytingu á deiliskipulagi íþróttasvæðis Hauka að Ásvöllum ásamt skýringaruppdrætti. Borist hefur nýr uppdráttur dags. 02.04.2009. Tillagan var auglýst 24.08.2009 skv. 1. mgr. 26. greinar skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Athugasemdafresti lauk 06.10.2009. Athugasemd barst frá Ask arkitektum dags. 10.09.2009. Tillagan er í samræmi við breytinga á aðalskipulagi, sem öðlaðist gildi 23.12.2009. Lögð fram umsögn skipulags- og byggingarsviðs um innkomna athugasemd.%0D%0DSkipulags- og byggingarráð gerir umsögn skipulags- og byggingarsviðs að sinni, samþykkir deiliskipulagstillöguna með þeirri breytingu í samræmi við innkomna athugasemd að skýrt komi fram í texta að útkeyrsla verði frá sjálfsafgreiðslustöðinni út á Ásbraut. Skipulags- og byggingarráð leggur áherslu á að öryggi á göngu- og hjólaleiðum verði tryggt við nánari hönnun tengingarinnar. Málinu verði lokið skv. 26. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. %0DSkipulags- og byggingarráð gerir eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar:%0D”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir deiliskipulagstillögu að Ásvöllum Haukasvæði dags. 24.04. 2009 og að málinu verði lokið skv. 26. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.” %0D %0D %0D %0D %0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Gísli Ó. Valdimarsson tók til máls. Þá Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir. Gísli Ó. Valdimarsson kom að andsvari. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir svaraði andsvari.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti framlagða með 10 atkvæðum. 1 fulltrúi greiddi atkvæði gegn tillögunni og lagði fram svohljóðandi bókun:</DIV&gt;<DIV&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt” class=MsoNormal&gt;<FONT size=3 face=”Times New Roman”&gt;”Bæjarfulltrúi Vinstri grænna greiðir atkvæði á móti því að samþykkja breytingu á deiliskipulagi íþróttasvæðis Hauka að Ásvöllum vegna þess að með breytingunni dregur úr öryggi gangandi og hjólandi vegfarenda á svæðinu. Auk þess er óeðlilegt að breyta lóð, sem upphaflega var úthlutað fyrir íþróttastarfsemi, í lóð fyrir bensínstöð. </FONT&gt;</P&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt” class=MsoNormal&gt;<FONT size=3 face=”Times New Roman”&gt;Með því að samþykkja þessa breytingu á deiliskipulagi er skapað enn frekara fordæmi en þegar hefur verið gert upp við íþróttasvæðið Kaplakrika. Ef þessi breyting verður samþykkt má því búast við samskonar óskum um deiliskipulagsbreytingar frá öðrum íþróttafélögum. Eðlilegra hefði verið að leita að svæði í nálægð Ásvalla, í samvinnu við félagið, sem ekki tilheyrir íþróttasvæðinu og<SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt;&nbsp; </SPAN&gt;dregur ekki úr öryggi gangandi og hjólandi vegfarenda um svæðið.” </FONT&gt;</P&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt” class=MsoNormal&gt;<FONT size=3 face=”Times New Roman”&gt;Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir (sign)</FONT&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0808272 – Bæjarhraun 2, ólögleg búseta.

      18.liður úr fundargerð SBH frá 19.janúar sl.%0DTekið fyrir að nýju erindi Guðna Gíslasonar, Hönnunarhúsinu ehf, f.h. Húsfélagsins Bæjarhrauni 2, varðandi ólöglega búsetu í húsinu og breytingar í rýmum 02-03. Gerð var krafa um stöðvun framkvæmda við vask, salerni o.fl. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerði 19.08.2009 eigendum rýmanna skylt að tæma búsetu í húsinu innan fjögurra vikna. Yrði ekki brugðist við því mundi skipulags- og byggingarfulltrúi gera tillögu til skipulags- og byggingarráðs um beitingu dagsekta í samræmi við 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Ekki hefur verið brugðist við erindinu. Skipulags- og byggingarráð gerði 20.10.2009 eigendum rýmanna skylt að tæma búsetu í húsinu innan fjögurra vikna. Yrði ekki brugðist við því mun skipulags- og byggingarráð gera tillögu til bæjarstjórnar um beitingu dagsekta í samræmi við 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Ekki hefur verið brugðist við því.%0D%0DSkipulags- og byggingarráð gerir eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar:%0D”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að lagðar verði dagsektir á húseiganda kr. 50.000 á dag frá og með 1. mars 2010 verði búsetu ekki lokið og ólögmætar framkvæmdir fjarlægðar fyrir þann tíma.”%0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti framlagða tillögu með 11 samhljóða atkvæðum.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0801179 – Gullhella 2, úthlutun/afturköllun

      10.liður úr fundargerð BÆJH frá 21.janúar sl.%0DTekin fyrir afturköllun lóðarinnar Gullhella 2 til Ris ehf.%0D%0DBæjarráð leggur til við bæjarstjórn:%0D”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að afturkalla lóðaúthlutun á lóðinni Gullhellu 2 til Ris ehf þar sem ákvæði úthlutunarskilmála hafa ekki verið uppfyllt.%0DÁlögð gatnagerðargjöld eru kr. 209.245.296 miðað við bvt. 376,7.”%0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti framlagða tillögu með 11 samhljóða atkvæðum.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    Fundargerðir

    • 1001079 – Fundargerðir 2010, til kynningar í bæjarstjórn

      Fundargerð bæjarráðs frá 21.jan. sl.%0DFundargerð framkvæmdaráðs frá 18.jan. sl.%0DFundargerð fjölskylduráðs frá 20.jan. sl.%0Da. Fundargerð menningar- og ferðamálanefndar frá 13. jan. sl.%0DFundargerð fræðsluráðs frá 18.jan. sl.%0DFundargerð skipulags- og byggingaráðs frá 19.jan. sl.%0Da. Fundargerð umhverfisnefndar/Staðardagskrá 21 frá 13. jan. sl.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kvaddi sér hljóðs undir 2. lið – Frístundabíllinn, 3. lið – Hjúkrunarheimili á Völlum&nbsp;og 6. lið&nbsp;- Ungt fólk&nbsp;án atvinnu í fundargerð fjölskylduráðs 20. janúar sl. og 11. lið – Frístundabíll, fyrirspurn og 9. lið – Álverið í Straumsvík, undirskriftarlistar vegna stækkunar&nbsp;í fundargerð bæjarráðs frá 21. janúar sl. María Kristín Gylfadóttir&nbsp;kvaddi sér hljóðs&nbsp;undir 1. lið – Menningarsamningar og menningarstyrkir 2010 í fundargerð menningar- og ferðamálanefndar 13. janúar sl. og tók til máls undir 2. lið í fundargerð fjölskylduráðs 20. janúar sl. Helena Mjöll Jóhannsdóttir kom að andsvari. María Kristín Gylfadóttir svaraði andsvari. Helena Mjöll Jóhannsdóttir kom að andsvari öðru sinni. María Kristín Gylfadóttir svaraði andsvari öðru sinni. Eyjólfur Sæmundsson kom að andsvari við ræðu Maríu Kristínar Gylfadóttur. María Kristín Gylfadóttir svaraði andsvari. Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri,&nbsp;tók til máls undir 2. lið í fundargerð fjölskylduráðs 20. janúar sl. og 9. lið í fundargerð bæjarráðs frá 21. janúar sl. Gert stutt fundarhlé. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að andsvari. Lúðvík Geirsson svaraði andsvari. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að andsvari öðru sinni. Lúðvík Geirsson svaraði andsvari öðru sinni. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að stuttri athugasemd. Lúðvík Geirsson kom að stuttri athugasemd. María Kristín Gylfadóttir kom að andsvari við ræðu Lúðvíks Geirssonar. Lúðvík Geirsson svaraði andsvari. María Kristín Gylfadóttir kom að andsvari öðru sinni. Lúðvík Geirsson svaraði andsvari öðru sinni. Eyjólfur Sæmundsson&nbsp;kom að andsvari við ræðu Lúðvíks Geirssonar.&nbsp;Haraldur Þór Ólason kom að andsvari við ræðu Lúðvíks Geirssonar. Lúðvík Geirsson svaraði andsvari. Haraldur Þór Ólason kom að andsvari öðru sinni. Lúðvík Geirsson svaraði andsvari öðru sinni.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Tekið fundarhlé í hálftíma kl. 20:00. Fundur hófst að nýju kl. 20:30</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Eyjólfur Sæmundsson vék af fundi kl. 20:00. Í hans stað mætti Jón Kr. Óskarsson.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir tók til máls undir 9. lið í fundargerð bæjarráðs frá 21. janúar sl. og 2. lið í fundargerð fjölskylduráðs frá 20. janúar sl. og 1. lið í fundargerð menningar- og ferðamálanefndar 13. janúar sl. Lúðvík Geirsson tók til máls undir 2. lið í fundargerð fjölskylduráðs frá 20. janúar sl., 9. lið í fundargerð bæjarráðs frá 21. janúar sl. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að andsvari. Lúðvík Geirsson svaraði andsvari. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að andsvari öðru sinni. Lúðvík Geirsson svaraði andsvari öðru sinni. María Kristín Gylfadóttir kom að andsvari við ræðu Lúðvíks Geirssonar. Lúðvík Geirsson svaraði andsvari. María Kristín Gylfadóttir kom að andsvari öðru sinni. Lúðvík Geirsson svaraði andsvari öðru sinni. Gísli Ó. Valdimarsson tók til máls undir 9. lið í fundargerð bæjarráðs og 2. lið í fundargerð fjölskylduráðs frá 20. janúar sl. Guðfinna Guðmundsdóttir kom að andsvari. Gísli Ó. Valdimarsson svaraði andsvari. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að andsvari við ræðu Gísla Ó. Valdimarssonar. Gísli Ó. Valdimarsson svaraði andsvari. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að andsvari öðru sinni. Gísli Ó. Valdimarsson svaraði andsvari öðru sinni. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að stuttri athugasemd. Gísli Ó. Valdimarsson kom að stuttri athugasemd. María Kristín Gylfadóttir kom að andsvari við ræðu Gísla Ó. Valdimarssonar. Gísli Ó. Valdimarsson svaraði andsvari. Haraldur Þór Ólason tók til máls undir 9. lið í fundargerð bæjarráðs frá 21. janúar sl.,&nbsp;2. lið í fundargerð fjölskylduráðs frá 20. janúar sl. og 5. lið – Jófríðarstaðir, deiliskipulag kaþólska kirkjan og Búmenn í fundargerð skipulags- og byggingarráðs frá 19. janúar sl. Gísli Ó. Valdimarsson kom að andsvari. Haraldur Þór Ólason svaraði andsvari. Gísli Ó. Valdimarsson kom að andsvari öðru sinni. Bergur Ólafsson tók til máls undir 9. lið í fundargerð bæjarráðs frá 21. janúar sl. Lúðvík Geirsson kom að andsvari. Guðfinna Guðmundsdóttir kom að andsvari við ræðu Bergs Ólafssonar. María Kristín Gylfadóttir tók til máls undir 6. lið&nbsp;- Ungt fólk án atvinnu og 7. lið – Atvinnuástandið&nbsp;í fundargerð fjölskylduráðs frá 20. janúar sl. og 9. lið í fundargerð bæjarráðs frá 21. janúar sl. &nbsp;Bergur Ólafsson tók til máls undir 9. lið í fundargerð bæjarráðs frá 21. janúar sl. Gísli Ó. Valdimarsson tók til máls undir 5. lið í fundargerð skipulags- og byggingarráðs frá 19. janúar sl. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að andsvari. Gísli Ó. Valdimarsson svaraði andsvari. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að andsvari öðru sinni. Gísli Ó. Valdimarsson svaraði andsvari öðru sinni. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að stuttri athugasemd. Gísli Ó. Valdimarsson kom að stuttri athugasemd. Haraldur Þór Ólason kom að andsvari við ræðu Gísla Ó. Valdimarssonar. Gísli Ó. Valdimarsson svaraði andsvari. Haraldur Þór Ólason kom að andsvari öðru sinni. Gísli Ó. Valdimarsson svaraði andsvari öðru sinni. Til máls tók Jón Kr. Óskarsson undir 9. lið í fundargerð bæjarráðs frá 21. janúar sl. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að andsvari. Jón Kr. Óskarsson svaraði andsvari. María Kristín Gylfadóttir kom að andsvari við ræðu Jóns Kr. Óskarssonar. Jón Kr. Óskarsson svaraði andsvari. María Kristín Gylfadóttir kom að andsvari öðru sinni. Haraldur Þór Ólason kom að andsvari við ræðu Jóns Kr. Óskarssonar. Jón Kr. Óskarsson svaraði andsvari. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt