Bæjarstjórn

24. febrúar 2010 kl. 16:00

í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg

Fundur 1631

Ritari

  • Anna Jörgensdóttir starfandi bæjarlögmaður
  1. Almenn erindi

    • SB040377 – Fundargerðir skipulags- og byggingarfulltrúa

      Lagðar fram fundargerðir frá afgreiðslufundum skipulags- og byggingarfulltrúa 03.02.2010 og 10.02.2010.%0D %0DA-hluti fundargerðanna fer til samþykktar bæjarstjórnar.%0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn samþykkti fundargerðirnar&nbsp;með 11 samhljóða atkvæðum.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0910333 – Arnahraun 21 íbúð 0101, ólögleg búseta

      22. liður úr fundargerð SBH frá 16.febrúar sl.%0DBorist hefur vitneskja um búsetu í ólöglegri íbúð í geymslu í sameign Arnarhrauns 21, sem auk þess uppfyllir ekki ákvæði byggingarreglugerðar. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerði 07.10.2009 eiganda geymslunnar skylt að ljúka búsetu þar innan fjögurra vikna og fjarlægja allar breytingar sem eru án byggingarleyfis. Skipulags- og byggingarfulltrúi vísaði erindinu til Skipulags- og byggingarráðs sem gerði 01.12.2009 eiganda geymslunnar skylt að ljúka búsetu þar innan fjögurra vikna og fjarlægja allar breytingar sem eru án byggingarleyfis. Yrði ekki brugðist við þessu innan þess tíma mundi skipulags- og byggingarráð vísa erindinu til bæjarstjórnar með tillögu um dagsektir í samræmi við 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.%0D%0DSkipulags- og byggingarráð gerir eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar:%0D”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að dagsektir kr. 50.000 á dag verði lagðar á eiganda Arnarhrauns 21, íbúð 0101, frá og með 15. mars 2010 verði búsetu ekki lokið fyrir þann tíma og breytingar án leyfis verið fjarlægðar.”%0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti tillöguna með 11 samhljóða atkvæðum.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0910988 – Burknavellir 1 A,B,C, lokaúttekt

      24.liður úr fundargerð SBH frá 16.febr. sl.%0DTekið fyrir að nýju erindi húsfélagsins að Burknavöllum 1 A, B og C dags. 03.10.2009 þar sem þess var farið á leit að skipulags- og byggingarfulltrúi gerði 07.10.2009 byggingarstjóra skylt að sækja um lokaúttekt á húsinu. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerði byggingarstjóra 01.12.2009 skylt að sækja um lokaúttekt innan fjögurra vikna í samræmi við grein 53.1 í byggingarreglugerð. Yrði ekki brugðist við þessu mundi skipulags- og byggingarfulltrúi vísa málinu til skipulags- og byggingarráðs með tillögu um dagsektir í samræmi við 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Skipulags- og byggingarfulltrúi vísaði málinu til skipulags- og byggingarráðs sem gerði 01.12.2009 byggingarstjóra hússins skylt að sækja um lokaúttekt á húsinu innan fjögurra vikna í samræmi við grein 53.1 í byggingarreglugerð. Yrði ekki brugðist við þessu mun skipulags- og byggingarráð vísa málinu til bæjarstjórnar með tillögu um dagsektir í samræmi við 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.” Lagður fram tölvupóstur byggingarstjóra dags. 14.12.2009 og minnispunktar frá samtali við formann húsfélagsins dags. 21.01.2010.%0D %0DSkipulags- og byggingarráð gerir eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar:%0D”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að áður boðaðar dagsektir á hendur byggingarstjóra hússins verði kr. 20.000/dag, og verði innheimtar frá og með 15. mars 2010, hafi ekki verið brugðist við erindinu fyrir þann tíma.”%0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Jón Páll Hallgrímsson tók til máls. Gísli Ó. Valdimarsson kom að andsvari. Jón Páll Hallgrímsson svaraði andsvari. Gísli Ó. Valdimarsson svaraði andsvari. Haraldur Þór Ólason tók til máls. Gísli Ó. Valdimarsson kom að andsvari. Haraldur Þór Ólason svaraði andsvari. Gunnar Svavarsson tók til máls. Haraldur Þór Ólason kom að andsvari. Gunnar Svavarsson svaraði andsvari. Jón Páll Hallgrímsson kom að andsvari við fyrri ræðu Gunnars Svavarssonar. Gunnar Svavarsson svaraði andsvari. Jón Páll Hallgrímsson kom að andsvari öðru sinni. Gunnar Svavarsson svaraði andsvari öðru sinni.&nbsp; Eyjólfur Sæmundsson tók til máls. Gert stutt fundarhlé. Lúðvík Geirsson tók til máls og lagði fram frestunartillögu. Gunnar Svavarsson kom að andsvari. Jón Páll Hallgrímsson tók til máls. Eyjólfur Sæmundsson kom að andsvari.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti frestunartillöguna með 11 samhljóða atkvæðum.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 10023226 – Bæjarstjórn, lausn frá störfum

      1.liður úr fundargerð BÆJH frá 18.febr. sl.%0DLagt fram erindi Ellýjar Erlings Erlingsdóttur dags. 17. febrúar 2010 þar sem hún óskar eftir að verða leyst undan skyldum sem kjörinn bæjarfulltrúi og forseti bæjarstjórnar vegna breyttra aðstæðna.%0D %0DBæjaráð leggur til við bæjarstjórn:%0D”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að Ellý Erlingsdóttur verði veitt lausn frá störfum frá og með 24. febrúar 2010 og til loka kjörtímabilsins.”%0D

      &lt;DIV&gt;&lt;DIV&gt;&lt;DIV&gt;&lt;DIV&gt;&lt;DIV&gt;Fyrsti varaforseti bæjarstjórnar lýsti því yfir að erindið væri samþykkt án athugasemda og lagði fram&nbsp;svohljóðandi bréf&nbsp;frá Ellý Erlingsdóttur, dags. 23. febrúar sl.:&lt;/DIV&gt;&lt;DIV&gt;&lt;P style=”LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal&gt;&lt;SPAN style=”mso-ascii-font-family: Calibri; mso-fareast-font-family: ‘Times New Roman’; mso-hansi-font-family: Calibri; mso-bidi-font-family: ‘Times New Roman’; mso-fareast-language: IS”&gt;&lt;FONT face=Calibri&gt;Undirrituð fráfarandi forseti bæjarstjórnar Ellý Erlingsdóttir sem hefur með bréfi til bæjarstjóra Hafnarfjarðar beðist lausnar frá&lt;SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt;&nbsp; &lt;/SPAN&gt;störfum sem bæjarfulltrúi og forseti bæjarstjórna, þakkar bæjarfulltrúum í bæjarstjórn Hafnarfjarðar gott samstarf á liðnum árum. Samstarfsfólki í ráðum og nefndum&lt;SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt;&nbsp; &lt;/SPAN&gt;og starfsfólki Hafnarfjarðarbæjar þakkar undirrituð einnig ánægjulegt samstarf og óskar ykkur öllum alls hins besta. Bæjarbúum þakkar undirrituð það traust sem henni hefur verið sýnt . &lt;?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;&lt;o:p&gt;&lt;/o:p&gt;&lt;/FONT&gt;&lt;/SPAN&gt;&lt;/P&gt;&lt;P style=”LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0cm 0cm 0pt” class=MsoNormal&gt;&lt;SPAN style=”mso-ascii-font-family: Calibri; mso-fareast-font-family: ‘Times New Roman’; mso-hansi-font-family: Calibri; mso-bidi-font-family: ‘Times New Roman’; mso-fareast-language: IS”&gt;&lt;FONT face=Calibri&gt;Með vinsemd, virðingu og góðum kveðjum, &lt;o:p&gt;&lt;/o:p&gt;&lt;/FONT&gt;&lt;/SPAN&gt;&lt;/P&gt;&lt;P style=”LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0cm 0cm 0pt” class=MsoNormal&gt;&lt;SPAN style=”mso-ascii-font-family: Calibri; mso-fareast-font-family: ‘Times New Roman’; mso-hansi-font-family: Calibri; mso-bidi-font-family: ‘Times New Roman’; mso-fareast-language: IS”&gt;&lt;FONT face=Calibri&gt;Ellý Erlingsdóttir. &lt;o:p&gt;&lt;/o:p&gt;&lt;/FONT&gt;&lt;/SPAN&gt;&lt;/P&gt;&lt;/DIV&gt;&lt;DIV&gt;&nbsp;&lt;/DIV&gt;&lt;DIV&gt;Varaforseti&nbsp;þakkaði henni jafnframt fyrir&nbsp;farsæl störf í þágu Hafnarfjarðarbæjar og íbúa hans og óskaði henni velfarnaðar í þeim störfum sem hún&nbsp;tæki sér fyrir hendur í framtíðinni.&lt;/DIV&gt;&lt;/DIV&gt;&lt;/DIV&gt;&lt;/DIV&gt;&lt;/DIV&gt;

    • 0901203 – Ráð og nefndir, kosning kjörtímabilið 2006-2010.

      2. liður úr fundargerð BÆJH frá 18.febr. sl.%0DGerð grein fyrir breytingum í ráðum og nefndum og kosningu nýrra fulltrúa.%0D %0DKosningu vísað til bæjarstjórnar.%0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Eftirtalin&nbsp;voru kosin samhljóða með 11 atkvæðum sem forseti&nbsp;og fyrsti varaforseti bæjarstjórnar:</DIV&gt;<DIV&gt;Forseti bæjarstjórnar: Guðmundur Rúnar Árnason, Eyrarholti 10;</DIV&gt;<DIV&gt;1.v.forseti: Guðfinna Guðmundsdóttir, Birkihvammi 5.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Eftirtalin voru tilnefnd sem formenn ráða:</DIV&gt;<DIV&gt;Formaður fræðsluráðs: Eyjólfur Sæmundsson, Fagrahvammi 7;</DIV&gt;<DIV&gt;Formaður bæjarráðs: Gísli Ó. Valdimarsson, Lóuhrauni 7;</DIV&gt;<DIV&gt;Formaður framkvæmdaráðs: Margrét Gauja Magnúsdóttir, Suðurgötu 38.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Þar sem fleiri tilnefningar bárust ekki lýsti forseti ofangreinda rétt kjörna sem formenn nefndra ráða.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Eftirfarandi tilnefningar bárust forseta vegna kosningar í bæjarráð og viðkomandi stjórnir:</DIV&gt;<DIV&gt;Aðalmaður í bæjarráð: Gunnar Svavarsson, Erluási 33,</DIV&gt;<DIV&gt;Varamaður í bæjarráð: Lúðvík Geirsson, Fálkahrauni 1,</DIV&gt;<DIV&gt;Fulltrúi í stjórn Strætó bs.:&nbsp;Guðfinna Guðmundsdóttir, Birkihvammi 5;</DIV&gt;<DIV&gt;Fulltrúi í stjórn Suðurlinda: Gísli Ó. Valdimarsson, Lóuási 7;</DIV&gt;<DIV&gt;Varamaður í stjórn SSH: Guðmundur Rúnar Árnason, Eyrarholti 10;</DIV&gt;<DIV&gt;Varamaður í stjórn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins: Guðmundur Rúnar Árnason, Eyrarholti 10.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Þar sem fleiri tilnefningar bárust ekki lýsti forseti ofangreind rétt kjörin sem aðal- og varamenn í bæjarráði og viðkomandi stjórnum.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 10021384 – Lánasjóður sveitarfélaga, staða lána

      3.liður úr fundargerð BÆJH frá 18.febr. sl.%0DLagt fram erindi Lánasjóðs sveitarfélaga dags. 24. janúar 2010 þar sem óskað er eftir að sveitarstjórn veiti almenna heimild fyrir því að lánasjóðurinn birti upplýsingar um stöðu lána hjá sjóðnum.%0D %0DBæjarráð leggur til við bæjarstjórn:%0D””Hér með veitir bæjarstjórn Hafnarfjarðar með vísan til 60. gr. laga nr. 11/2002 um fjármálafyrirtæki, Lánasjóði sveitarfélaga heimild að miðla upplýsingum um lán Hafnarfjarðarkaupstaðar hjá lánasjóðnum opinberlega og til fjárfesta, þ.m.t. upplýsingar um nafn skuldara, tilgang láns, stöðu láns, lánstíma og önnur kjör. Upplýsingunum er miðlað í þeim tilgangi að fjárfestar hafi sem besta mynd af útlánasafni og starfsemi lánveitanda og mun miðlunin einkum eiga sér stað í gögnum frá lánveitanda s.s. í ársreikningum , árshlutareikningum, fjárfestakynningum og afmælisritum.”%0D%0D%0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti tillöguna með 11 samhljóða atkvæðum.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1001275 – Björgunarsveit Hafnarfjarðar, húsnæðismál

      8. liður úr fundargerð BÆJH frá 18.febr.sl.%0DLögð fram drög að viljayfirlýsingu milli Hafnarfjarðarbæjar og Björgunarsveitarinnar og Hraunprýði dags. í febrúar 2010. Framkvæmdaráð vísaði málinu til staðfestingar í bæjarráði á fundi sínum 15. febrúar sl.%0D %0DBæjarráð leggur til við bæjarstjórn:%0D” Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir fyrirliggjandi viljayfirlýsingu milli Hafnarfjarðarbæjar og Björgunarsveitarinnar og Hraunprýði dags. í febrúar 2010.”%0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Lúðvík Geirsson tók til máls. Haraldur Þór Ólason kom að andsvari. Lúðvík Geirsson svaraði andsvari. Haraldur Þór Ólason kom að andsvari öðru sinni. Lúðvík Geirsson svaraði andsvari öðru sinni. Gunnar Svavarsson tók til máls. Jón Páll Hallgrímsson tók til máls.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti framlagða tillögu með 11 samhljóða atkvæðum.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0811157 – Titan Global ehf, lóð undir gagnaver

      11.liður úr fundargerð BÆJH frá 18.febr. sl.%0DTekið fyrir að nýju.%0DLögð fram drög að viljayfirlýsingu dags. 8. febrúar 2010 við Titan Global ehf um lóð undir gagnaver.%0D %0DBæjarráð leggur til við bæjarstjórn:%0D” Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir fyrirliggjandi drög að viljayfirlýsingu milli Titan Global ehf og Hafnarfjarðarkaupstaðar dags. 8. febrúar 2010.”%0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Lúðvík Geirsson tók til máls. Þá Haraldur Þór Ólason. Lúðvík Geirsson kom að andsvari. Haraldur Þór Ólason svaraði andsvari. Gísli Ó. Valdimarsson kom að andsvari við fyrri ræðu Haraldar Þórs Ólasonar. Haraldur Þór Ólason svaraði andsvari. Gísli Ó. Valdimarsson kom að andsvari öðru sinni. Jón Páll Hallgrímsson tók til máls. Gunnar Svavarsson tók til máls. Þá Lúðvík Geirsson.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti framlagða tillögu með 11 samhljóða atkvæðum.&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Haraldur Þór Ólason gerði grein fyrir atkvæði sínu. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 10021070 – Vinnumiðlun

      12.liður úr fundargerð BÆJH frá 18.febr. sl.%0DLagður fram samningur Vinnumálastofnunar og Hafnarfjarðarbæjar um stofnun og rekstur atvinnumiðstöðvar í Hafnarfirði. Lögð fram bókun í fjölskylduráði 17. febrúar.%0DSviðsstjóri fjölskyldusviðs mætti til fundarins vegna málsins og lagði fram svör við fyrirspurn sem fram komu á fundi fjölskylduráðs í gær 17. febrúar.%0D %0DBæjarráð legggur til við bæjarstjórn:%0D” Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir fyrirliggjandi drög að samningi Vinnumálastofnunar og Hafnarfjarðarkaupstaðar.”%0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Guðfinna Guðmundsdóttir, 1.v.forseti, tók við fundarstjórn. Guðmundur Rúnar Árnason tók til máls. Rósa Guðbjartsdóttir tók til máls. Guðmundur Rúnar Árnason tók til máls. Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari. Guðmundur Rúnar Árnason svaraði andsvari. Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari öðru sinni. Lúðvík Geirsson tók til máls. </DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Eyjólfur Sæmundsson vék af fundi. Í hans stað mætti Ragnheiður Ólafsdóttir. </DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari við ræðu Lúðvíks Geirssonar. Lúðvík Geirsson svaraði andsvari.&nbsp;Gert stutt fundarhlé. </DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Forseti tók við fundarstjórn að nýju.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Lúðvík Geirsson tók til máls. </DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti framlagða tillögu með 11 samhljóða atkvæðum. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1001210 – Þjóðaratkvæðagreiðsla 6. mars 2010

      Lögð fram kjörskrá með 18.264 kosningabærum mönnum ásamt lista yfir undirkjörstjórnir til samþykktar.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti með 11 samhljóða atkvæðum framlagða kjörskrá og lista yfir undirkjörstjórnir.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    Fundargerðir

    • 1001079 – Fundargerðir 2010, til kynningar í bæjarstjórn

      Fundargerð fjölskylduráðs frá 17.febr. sl.%0Da. Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 8.febr.sl.%0Db. Fundargerð menningar- og ferðamálanefndar frá 10. febr. sl.%0DFundargerð fræðsluráðs frá 15.febr. sl.%0DFundargerð skipulags- og byggingaráðs frá 16.febr. sl.%0DFundargerð bæjarráðs frá 18.febr. sl.%0Da.Fundargerð hafnarstjórnar frá 10.febr. sl.%0DFundargerð framkvæmdaráðs frá 15. febr.sl.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Gísli Ó. Valdimarsson kvaddi sér hljóðs undir 6. lið – Íbúaþing 2010 -,&nbsp;11. lið – Reykjanesbraut, deiliskipulag – og 13. lið – Reykjanesbraut,&nbsp;starfshópur vegna Suðurbrautar&nbsp;-&nbsp;í fundargerð skipulags- og byggingarráðs frá 16. febrúar sl. Rósa Guðbjartsdóttir&nbsp;kom að andsvari. Gísli Ó. Valdimarsson&nbsp;svaraði andsvari. Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari öðru sinni. Gísli Ó. Valdimarsson svaraði andsvari öðru sinni. Haraldur Þór Ólason&nbsp;kvaddi sér hljóðs&nbsp;undir 4. lið – Hagræðingartillögur, útfærsla – í fundargerð bæjarráðs frá 18. febrúar sl. og 5. lið – Eignaskráning – í fundargerð framkvæmdaráðs frá 15. febrúar sl. Margrét Gauja Magnúsdóttir kom að andsvari. Haraldur Þór Ólason svaraði andsvari. Margrét Gauja Magnúsdóttir kom að andsvari öðru sinni. Haraldur Þór Ólason svaraði andsvari öðru sinni. Rósa Guðbjartsdóttir vék af fundi kl. 20:00. Í hennar stað mætti María Kristín Gylfadóttir.&nbsp;Gísli Ó. Valdimarsson kom að andsvari við fyrri ræðu Haraldar Þórs Ólasonar. Gunnar Svavarsson tók til máls undir 4. lið í fundargerð bæjarráðs&nbsp; frá 18. febrúar sl. og 6. lið í fundargerð framkvæmdaráðs frá 15. febrúar sl. Haraldur Þór Ólason kom að andsvari. Gunnar Svavarsson svaraði andsvari. Guðfinna Guðmundsdóttir tók til máls undir 6. lið í fundargerð skipulags- og byggingarráðs frá 16. febrúar sl. María Kristín Gylfadóttir kom að andsvari. Guðfinna Guðmundsdóttir svaraði andsvari. María Kristín Gylfadóttir kom að andsvari öðru sinni. Guðfinna Guðmundsdóttir svaraði andsvari öðru sinni. Almar Grímsson tók til máls undir 5. og 6. lið – Íþróttahús Kaplakrika, framkvæmdir – &nbsp;í fundargerð framkvæmdaráðs frá 15. febrúar sl. Margrét Gauja Magnúsdóttir kom að andsvari. Almar Grímsson svaraði andsvari. Gert stutt fundarhlé. Gunnar Svavarsson kom að andsvari við fyrri ræðu Almars Grímssonar. Almar Grímsson svaraði andsvari. Gunnar Svavarsson kom að andsvari öðru sinni. María Kristín Gylfadóttir&nbsp;kvaddi sér hljóðs undir 1. lið – Menningarstyrkir 2010 – og 2. lið – Hafnarfjarðarleikhúsið – frá fundargerð menningar- og ferðamálanefndar frá 10. febrúar sl. Lúðvík Geirsson kom að andsvari. María Kristín Gylfadóttir svaraði andsvari. Lúðvík Geirsson kom að andsvari öðru sinni. Haraldur Þór Ólason tók til máls undir 4. lið í fundargerð bæjarráðs frá 18. febrúar sl. Lúðvík Geirsson tók til máls undir 4. lið í fundargerð bæjarráðs frá 18. febrúar sl. María Kristín Gylfadóttir kom að andsvari. Lúðvík Geirsson svaraði andsvari. María Kristín Gylfadóttir kom að andsvari öðru sinni. Lúðvík Geirsson svaraði andsvari öðru sinni. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt