Bæjarstjórn

12. janúar 2011 kl. 14:00

í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg

Fundur 1650

Ritari

  • Anna Jörgensdóttir starfandi bæjarlögmaður
  1. Almenn erindi

    • SB040377 – Fundargerðir skipulags- og byggingarfulltrúa

      Lagðar fram fundargerðir frá afgreiðslufundum skipulags-og byggingarfulltrúa dags. 15.12.10 22.12.10 og 29.12.10.%0D %0DSkipulags- og byggingarráð gerir eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar:%0D”A- liðir fundargerðanna teknir til umræðu. Bæjarstjórn samþykkir afgreiðslu skipulags- og byggingarfulltrúa á öllum erindum undir A-lið.”%0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti framlagða tillögu með 11 samhljóða atkvæðum.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0906060 – Kattahald, endurskoðun á samþykkt um kattahald í Hafnarfirði.

      2.liður úr fundargerð BÆJH frá 6.jan. sl.%0DTekið fyrir að nýju.%0DÍ bókun heilbrigðiseftirlits Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis í fundargerð nefndarinnar frá 3.12. sl. liður 4.2. kemur fram að nefndin veitir jákvæða umsögn. %0D %0DBæjarráð leggur til við bæjarstjórn:%0D”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir fyrirliggjandi drög að samþykkt um kattahald.”%0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Eyjólfur Sæmundsson tók til máls. </DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti framlagða tillögu með 11 samhljóða atkvæðum. </DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Vísað til síðari umræðu í bæjarstjórn.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1012208 – Gjaldskrá Hafnarfjarðarhafnar fyrir árið 2011

      l.liður úr fundargerð hafnarstjórnar frá 5.jan. sl.%0D %0D13.1 1012208 – Gjaldskrá Hafnarfjarðarhafnar fyrir árið 2011%0DBæjaráð leggur til við bæjarstjórn:%0D”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir fyrirliggjandi tillögu að gjaldskrá Hafnarfjarðarhafnar.”%0D %0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;Eyjólfur Sæmundsson tók til máls.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti framlagða gjaldskrá með 11 samhljóða atkvæðum.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1101157 – Tillaga um húsnæðismál leik- og grunnskóla í Hafnarfirði

      <DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;Sjá 4. lið í fundargerð.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1101158 – Ályktun um vegatolla

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Helga Ingólfsdóttir tók til máls og lagði fram svohljóðandi tillögu að ályktun f.h. fulltrúa Sjálfstæðisflokks:</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;”<SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; COLOR: black; FONT-SIZE: 12pt; mso-ascii-font-family: Calibri; mso-hansi-font-family: Calibri; mso-bidi-font-family: Calibri; mso-bidi-font-weight: bold”&gt;<FONT face=Calibri&gt;Bæjarstjórn Hafnarfjarðar mótmælir fyrirhuguðum áformum um vegtolla sem ráðherra samgöngumála hefur sett fram.&nbsp; Frekari skattlagning á vegaframkvæmdir í formi vegtolla á akstur bifreiða til og frá höfuðborgarsvæðisins eru með öllu óásættanlegar fyrir landsmenn sem geta ekki tekið á sig frekari byrðar.”</FONT&gt;</SPAN&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; COLOR: black; FONT-SIZE: 12pt; mso-ascii-font-family: Calibri; mso-hansi-font-family: Calibri; mso-bidi-font-family: Calibri; mso-bidi-font-weight: bold”&gt;<FONT face=Calibri&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; COLOR: black; FONT-SIZE: 12pt; mso-ascii-font-family: Calibri; mso-hansi-font-family: Calibri; mso-bidi-font-family: Calibri; mso-bidi-font-weight: bold”&gt;<FONT face=Calibri&gt;Valdimar Svavarsson (sign) Rósa Guðbjartsdóttir (sign) Kristinn Andersen (sign) </FONT&gt;</SPAN&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; COLOR: black; FONT-SIZE: 12pt; mso-ascii-font-family: Calibri; mso-hansi-font-family: Calibri; mso-bidi-font-family: Calibri; mso-bidi-font-weight: bold”&gt;<FONT face=Calibri&gt;Geir Jónsson (sign) Helga Ingólfsdóttir (sign)<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Gunnar Axel Axelsson tók til máls og lagði fram tillögu um að vísa tillögu að ályktun til frekari afgreiðslu í bæjarráði. Helga Ingólfsdóttir kom að andsvari. Gunnar Axel Axelsson svaraði andsvari. Helga Ingólfsdóttir kom að andsvari öðru sinni. Gunnar Axel Axelsson svaraði andsvari öðru sinni. Kristinn Andersen kom að andsvari við fyrri ræðu Gunnars Axels Axelssonar.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Gert stutt fundarhlé.&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Gengið til atkvæðagreiðslu um að framlagðri tillögu að ályktun verði vísað til afgreiðslu í bæjarráði. Bæjarstjórn&nbsp;samþykkti að vísa&nbsp;tillögunni til afgreiðslu í bæjarráði með 6 atkvæðum, 5 voru á móti.&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 10101162 – St. Jósefsspítali-Sólvangur

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Geir Jónsson tók til máls. Gunnar Rafn Sigurbjörnsson, staðgengill bæjarstjóra, tók til máls. Þá Gunnar Axel Axelsson. Geir Jónsson tók til máls að nýju og lagði fram svohljóðandi bókun f.h. fulltrúa&nbsp;Sjálfstæðisflokks:</DIV&gt;<DIV&gt;<P&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: ” FONT-SIZE: black; COLOR: Tahoma?,?sans-serif?; 10pt?&gt;”Sjálfstæðismenn í bæjarstjórn Hafnarfjarðar lýsa yfir áhyggjum af framtíð St. Jósefsspítala, þar sem stefnir í að starfsemi spítalans færist að öllu leyti til Landspítala-Háskólasjúkrahúss.&nbsp; Ekki hefur verið sýnt fram á sparnað af þessum aðgerðum, með þeim eru allar líkur á að mikilvæg og sértæk heilbrigðisþjónusta verði skert eða með öllu lögð af og á annað hundrað starfa hverfa úr Hafnarfirði.&nbsp; Skorað er á heilbrigðisráðherra að standa við orð sín um samráð og að St. Jósefsspítali geti áfram veitt þá þjónustu sem þar hefur verið byggð upp af þekkingu og hagkvæmni.”</SPAN&gt;</P&gt;<P&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: ” FONT-SIZE: black; COLOR: Tahoma?,?sans-serif?; 10pt?&gt;Valdimar Svavarsson (sign) Rósa Guðbjartsdóttir (sign) Kristinn Andersen (sign)</SPAN&gt;</P&gt;<P&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: ” FONT-SIZE: black; COLOR: Tahoma?,?sans-serif?; 10pt?&gt;Geir Jónsson (sign ) Helga Ingólfsdóttir (sign)</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Lúðvík Geirsson&nbsp;tók til máls og gerði athugasemdir&nbsp;við fundarsköp. Þá tók Gunnar Axel Axelsson til máls. </DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Forseti úrskurðaði um rétt bæjarfulltrúa til að fá bókaðar stuttar athugasemdir um afstöðu sína til þeirra mála sem til umræðu eru skv. 31. gr. sveitarstjórnarlaga. Ekki voru&nbsp;gerðar athugasemdir við úrskurð forseta.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Kristinn Andersen tók til máls. Gunnar Axel Axelsson kom að andsvari. Guðfinna Guðmundsdóttir tók til máls. Þá Eyjólfur Sæmundsson. Valdimar Svavarsson tók til máls. Þá Lúðvík Geirsson. Valdimar Svavarsson kom að andsvari. Lúðvík Geirsson svaraði andsvari. &nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1101098 – Fundargerðir 2011, til kynningar í bæjarstjórn.

      Fundagerð bæjarráðs frá 6.jan. sl.%0Da. Fundargerðir hafnarstjórnar frá 22. des. og 5.jan. sl.%0Db. Fundargerð stjórnar Sorpu bs. frá 13.des.sl.%0DFundargerð fjölskylduráðs frá 5.jan. sl.%0Da. Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 15.des. sl.%0DFundargerð framkvæmdaráðs frá 5.jan. sl.%0DFundargerð fræðsluráðs frá 3.jan. sl.%0DFundargerð skipulags- og byggingaráðs frá 4.jan. sl.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Helga Ingólfsdóttir tók til máls undir 1. lið – Lán frá Íslandsbanka til endurfjármögnunar láns Bayerische Landesbank – fundargerð hafnarstjórnar frá 22. desember sl.&nbsp;Staðgengill bæjarstjóra, Gunnar Rafn Sigurbjörnsson,&nbsp;tók til máls. Rósa Guðbjartsdóttir tók til máls&nbsp;undir 5. lið – Sjálfstæðisflokkurinn, bókun -&nbsp;í fundargerð bæjarráðs frá 5. janúar sl. og 1.lið – Fjárhagsleg samskipti bæjarins og íþróttahreyfingarinnar -&nbsp;í fundargerð fjölskylduráðs frá 5. janúar sl. Eyjólfur Sæmundsson kom að andsvari. Rósa Guðbjartsdóttir svaraði andsvari. Eyjólfur Sæmundsson kom að andsvari öðru sinni. Rósa Guðbjartsdóttir svaraði andsvari öðru sinni. Gunnar Axel Axelsson kom að andsvari við fyrri ræðu Rósu Guðbjartsdóttur.&nbsp;Kristinn Andersen kom að andsvari við fyrri ræðu rósu Guðbjartsdóttur.&nbsp;Gunnar Axel Axelsson tók til máls undir 1. lið í fundargerð fjölskylduráðs frá 5. janúar sl. Valdimar Svavarsson tók til máls undir 4. lið – Félagsþjónusta sveitarfélaga, framfærsla og 6. lið – Nöfn atvinnusvæða, tillaga -&nbsp;í fundargerð bæjarráðs frá 6. janúar sl. Staðgengill bæjarstjóra, Gunnar Rafn Sigurbjörnsson, kom að andsvari. Gunnar Axel Axelsson kom að andsvari við fyrri ræðu Valdimars Svavarssonar. Fyrsti varaforseti tók við fundarstjórn. Sigríður Björk Jónsdóttir&nbsp;kom að andsvari við fyrri ræðu Valdimars Svavarssonar.&nbsp; Forseti tók við fundarstjórn. Valdimar Svavarsson svaraði andsvari. Gunnar Axel Axelsson&nbsp;tók til máls undir 6. lið í fundargerð bæjarráðs frá 6. janúar sl. Valdimar Svavarsson kom að andsvari. Gunnar Axel Axelsson svaraði andsvari. Rósa Guðbjartsdóttir tók til máls undir 1. lið í fundargerð fjölskylduráðs frá 5. janúar sl. &nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1008206 – Barnaskóli Hjallastefnunnar

      5.liður úr fundargerð FRÆH frá 3.jan. sl.%0DLagt fram minnisblað frá Ólafi Helga Árnasyni varðandi stöðuleyfi húsnæðis Barnaskólans.%0D %0DLögð fram eftirfarandi tillaga til bæjarstjórnar:%0D„Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir, með vísan til afgreiðslu fræðsluráðs á fundi sínum þann 13. desember sl., að húsnæði það sem nú hýsir Barnaskóla Hjallastefnunnar við Hjallabraut verði flutt á grunn leikskólalóðar við Bjarkavelli og nýtt þar sem útibú leikskóla Hraunvallaskóla frá og með næsta skólaári þ.e. frá og með 1. ágúst 2011. Framkvæmdasviði verði falið að segja húsnæðinu upp með eðlilegum fyrirvara, sækja um byggingaleyfi á nýjum stað og undirbúa flutning húsanna ásamt öðrum framkvæmdum því tengdu.”%0D%0DTillagan var samþykkt með þremur atkvæðum, fulltrúar Sjálfstæðisflokks sitja hjá og vísa til bókunar sinnar frá síðasta fundi fræðsluráðs.%0D %0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Dagskrárliðir nr. 4. og 5. teknir til umræðu og afgreiðslu sameiginlega.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Eyjólfur Sæmundsson tók til máls.&nbsp;Þá tók Kristinn Andersen til máls. Eyjólfur Sæmundsson kom að andsvari.&nbsp;Kristinn Andersen svaraði andsvari. Eyjólfur Sæmundsson kom að andsvari öðru sinni. Kristinn Andersen svaraði andsvari öðru sinni. Fyrsti varaforseti, Valdimar Svavarsson, tók við fundarstjórn. Eyjólfur Sæmundsson kom að stuttri athugasemd. Sigríður Björk Jónsdóttir tók til máls. Forseti tók við fundarstjórn að nýju.&nbsp;Helga Ingólfsdóttir tók til máls. Eyjólfur Sæmundsson kom að andsvari. Helga Ingólfsdóttir svaraði andsvari. Eyjólfur Sæmundsson kom að andsvari öðru sinni. Gunnar Axel Axelsson tók til máls. Kristinn Andersen kom að andsvari. Gunnar Axel Axelsson svaraði andsvari. Helga Ingólfsdóttir kom að andsvari við fyrri ræðu Gunnars Axels Axelssonar. Gunnar Axel Axelsson svaraði andsvari. Helga Ingólfsdóttir kom&nbsp;að andsvari öðru sinni. Gunnar Axel Axelsson svaraði andsvari öðru sinni. Rósa Guðbjartsdóttir tók til máls. Fyrsti varaforseti tók við fundarstjórn. Sigríður Björk Jónsdóttir tók til máls. Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari. Sigríður Björk Jónsdóttir svaraði andsvari. Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari öðru sinni. Forseti tók við fundarstjórn að nýju. Eyjólfur Sæmundsson tók til máls. Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari. Eyjólfur Sæmundsson svaraði andsvari. Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari öðru sinni. Guðfinna Guðmundsdóttir tók til máls. Rósa Guðbjartsdóttir&nbsp;kom að andsvari. Guðfinna Guðmundsdóttir svaraði andsvari. Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari öðru sinni. Guðfinna Guðmundsdóttir&nbsp;svaraði andsvari öðru sinni. Kristinn Andersen tók til máls. Þá Geir Jónsson. Gunnar Axel Axelsson kom að andsvari. Geir Jónsson svaraði andsvari. Gunnar Axel Axelsson kom að andsvari öðru sinni. Geir Jónsson svaraði andsvari öðru sinni. Gunnar Axel Axelsson kom að stuttri athugasemd. Eyjólfur Sæmundsson kom að andsvari. Kristinn Andersen kom að andsvari við fyrri ræðu Geirs Jónssonar. Guðfinna Guðmundsdóttir tók til máls. Kristinn Andersen kom að andsvari. Guðfinna Guðmundsdóttir svaraði andsvari. Gunnar Axel Axelsson kom að andsvari við fyrri ræðu Guðfinnu Guðmundsdóttur. Lúðvík Geirsson tók til máls. Helga Ingólfsdóttir kom að andsvari. Rósa Guðbjartsdóttir tók til máls og lagði fram svohljóðandi breytingartillögu ásamt greinargerð f.h. fulltrúa Sjálfstæðisflokks:</DIV&gt;<DIV&gt;<P style=”LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal&gt;<FONT face=Calibri&gt;<B&gt;<SPAN style=”FONT-SIZE: 12pt; mso-ascii-font-family: Calibri; mso-fareast-font-family: ” Times New Roman?; mso-hansi-font-family: mso-bidi-font-family: Calibri; mso-fareast-language: IS?&gt;</SPAN&gt;</B&gt;</FONT&gt;</P&gt;<P style=”LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0cm 0cm 0pt” class=MsoNormal&gt;<FONT face=Calibri&gt;<SPAN style=”FONT-SIZE: 12pt; mso-ascii-font-family: Calibri; mso-fareast-font-family: ” Times New Roman?; mso-hansi-font-family: mso-bidi-font-family: Calibri; mso-fareast-language: IS?&gt;”Bæjarstjórn&nbsp;dragi til baka&nbsp;áform um </SPAN&gt;<FONT size=3&gt;að taka núverandi<SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt;&nbsp; </SPAN&gt;húsnæði Barnaskóla Hjallastefnunnar til annarra nota og flytja lausar kennslustofur skólans </FONT&gt;<SPAN style=”FONT-SIZE: 12pt; mso-ascii-font-family: Calibri; mso-fareast-font-family: ” Times New Roman?; mso-hansi-font-family: mso-bidi-font-family: Calibri; mso-fareast-language: IS?&gt;<SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt;&nbsp;</SPAN&gt;frá Hjallabraut að Bjarkavöllum. Leitað verði annarra leiða til&nbsp;lausnar húsnæðismálum leik-og grunnskóla í Vallahverfi og lögð áhersla á að nýta betur annað húsnæði í eigu bæjarins í því skyni.</SPAN&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: ” Times New Roman?; mso-fareast-language: IS? Roman?,?serif?; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ?Times&gt;<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</FONT&gt;</P&gt;<P style=”LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0cm 0cm 0pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: ” Times New Roman?; mso-fareast-language: IS? Roman?,?serif?; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ?Times&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal&gt;<FONT face=Calibri&gt;<B&gt;<SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-SIZE: 12pt; mso-ascii-font-family: Calibri; mso-fareast-font-family: ” Times New Roman?; mso-hansi-font-family: mso-bidi-font-family: Calibri; mso-fareast-language: IS?&gt;Greinargerð</SPAN&gt;</B&gt;<SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: ” Times New Roman?; mso-fareast-language: IS? Roman?,?serif?; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ?Times&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</FONT&gt;</P&gt;<P style=”LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0cm 0cm 0pt” class=MsoNormal&gt;<FONT face=Calibri&gt;<SPAN style=”FONT-SIZE: 12pt; mso-ascii-font-family: Calibri; mso-fareast-font-family: ” Times New Roman?; mso-hansi-font-family: mso-bidi-font-family: Calibri; mso-fareast-language: IS?&gt;Í framkvæmdaáætlun framkvæmdasviðs kemur fram að hugsanlegur flutningur á kennslustofunum og framkvæmdir á lóðinni við Bjarkavelli muni kosta samtals yfir 90 milljónir króna.&nbsp; Vegna erfiðrar fjárhagsstöðu bæjarfélagsins er það mat bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins að ekkert svigrúm sé til framkvæmdar sem þessarar. Í ljósi húsnæðisvanda leik- og grunnskólans á Völlum er lagt&nbsp; til að hafin verði&nbsp; sem fyrst leit að húsnæði sem nýta má tímabundið undir kennslu, t.d. fyrir elstu bekki grunnskólans. Litið verði í því sambandi sérstaklega til félagsaðstöðu eða samkomusala í íþróttamannvirkjum á Ásvöllum, <SPAN style=”COLOR: black; mso-ascii-font-family: Calibri; mso-hansi-font-family: Calibri”&gt;(Haukahússins og Ásvallalaugar),</SPAN&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: ” New Roman?; mso-bidi-font-family: Calibri; mso-fareast-language: FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ?Times Calibri?,?sans-serif?; mso-fareast-theme-font: minor-latin; mso-ansi-language: IS; mso-bidi-language: AR-SA? COLOR: black;&gt; </SPAN&gt;eða til þeirra skólastofnana bæjarins þar sem börnum fer fækkandi.&nbsp; Þannig verði hægt að komast hjá kostnaðarsömum framkvæmdum að sinni og fjármunir bæjarins nýttir á öðrum stöðum.&nbsp; Um leið yrði Barnaskóla Hjallastefnunnar nú leigðar kennslustofurnar á Hjallabrautinni og yrði um umtalsverðar leigutekjur fyrir bæinn að ræða, eða um 6 milljónir króna á ári. Á tímum niðurskurðar er mikilvægt að gæta vel að fjármunum bæjarfélagsins, leggja megináherslu á að verja sem kostur er innra starf grunn- og leiksskóla og nýta það húsnæði sem bærinn hefur nú þegar yfir að ráða á sem hagkvæmastan hátt.”</SPAN&gt;</FONT&gt;</P&gt;<P style=”LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0cm 0cm 0pt” class=MsoNormal&gt;<FONT face=Calibri&gt;<SPAN style=”FONT-SIZE: 12pt; mso-ascii-font-family: Calibri; mso-fareast-font-family: ” Times New Roman?; mso-hansi-font-family: mso-bidi-font-family: Calibri; mso-fareast-language: IS?&gt;</SPAN&gt;</FONT&gt;&nbsp;</P&gt;<P style=”LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0cm 0cm 0pt” class=MsoNormal&gt;<FONT face=Calibri&gt;<SPAN style=”FONT-SIZE: 12pt; mso-ascii-font-family: Calibri; mso-fareast-font-family: ” Times New Roman?; mso-hansi-font-family: mso-bidi-font-family: Calibri; mso-fareast-language: IS?&gt;Valdimar Svavarsson (sign) Rósa Guðbjartsdóttir (sign) Kristinn Andersen (sign)</SPAN&gt;</FONT&gt;</P&gt;<P style=”LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0cm 0cm 0pt” class=MsoNormal&gt;<FONT face=Calibri&gt;<SPAN style=”FONT-SIZE: 12pt; mso-ascii-font-family: Calibri; mso-fareast-font-family: ” Times New Roman?; mso-hansi-font-family: mso-bidi-font-family: Calibri; mso-fareast-language: IS?&gt;Geir Jónsson (sign) Helga Ingólfsdóttir (sign)</SPAN&gt;</FONT&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: ” Times New Roman?; mso-fareast-language: IS? Roman?,?serif?; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ?Times&gt;<o:p&gt;&nbsp;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Þá tók til máls Jóhanna Marín Jónsdóttir. Rósa Guðbjartsdóttir&nbsp;kom að andsvari. Gunnar Axel Axelsson tók til máls. Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari. Gunnar Axel Axelsson svaraði andsvari. Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari öðru sinni. Jóhanna Marín Jónsdóttir kom að andsvari við fyrri ræðu Gunnars Axels Axelssonar.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Gengið til atkvæðagreiðslu um framlagða breytingartillögu. Var hún felld með 6&nbsp;atkvæðum. 5 greiddu atkvæði með tillögunni.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Guðfinna Guðmundsdóttir tók til máls og gerði grein fyrir atkvæði sínu.&nbsp; </DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Gengið til atkvæðagreiðslu um framlagða tillögu úr fundargerð fræðsluráðs frá 3. janúar sl. Var hún samþykkt með 6 atkvæðum, 5 á móti.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Helga Ingólfsdóttir tók til máls og gerði grein fyrir atkvæði sínu.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Rósa Guðbjartsdóttir tók til máls og kom að svohljóðandi bókun f.h. fulltrúa Sjálfstæðisflokks:</DIV&gt;<DIV&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: ” New FONT-SIZE: mso-fareast-font-family: ?Times COLOR: black; Tahoma?,?sans-serif?; 10pt; Roman??&gt;”Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins&nbsp;harma þá ákvörðun sem meirihluti bæjarstjórnar hefur tekið, að segja Barnaskóla Hjallastefnunnar upp húsnæði sínu og&nbsp;gera það&nbsp;að bráðabirgðahúsnæði fyrir leikskóla.&nbsp; Heildarkostnaður við framkvæmdina er áætlaður yfir 90 milljónir króna og að auki mun bæjarfélagið verða af mánaðarlegum leigutekjum&nbsp;frá Hjallastefnunni að upphæð hálfri milljón króna.&nbsp;Á tímum þegar munar um öll útgjöld, og álögur eru auknar á bæjarbúa, er harmað að ekki skuli hafa verið&nbsp;grandskoðaðar fleiri leiðir til lausnar&nbsp;húsnæðismála&nbsp;skólanna&nbsp;og í&nbsp;samráði þeirra sem málið varðar.&nbsp;&nbsp;Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins vildu fresta málinu milli funda og reyna að finna sameiginlega lausn á því en því var hafnað hér á þessum fundi og meirihlutinn nýtti sér vald sitt og keyrði málið í gegn. Hvar er margumrætt samráð meirihlutans nú?”</SPAN&gt;</P&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: ” New FONT-SIZE: mso-fareast-font-family: ?Times COLOR: black; Tahoma?,?sans-serif?; 10pt; Roman??&gt;</SPAN&gt;&nbsp;</P&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: ” New FONT-SIZE: mso-fareast-font-family: ?Times COLOR: black; Tahoma?,?sans-serif?; 10pt; Roman??&gt;Valdimar Svavarsson (sign) Rósa Guðbjartsdóttir (sign) Kristinn Andersen (sign)</SPAN&gt;</P&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: ” New FONT-SIZE: mso-fareast-font-family: ?Times COLOR: black; Tahoma?,?sans-serif?; 10pt; Roman??&gt;Geir Jónsson (sign) Helga Ingólfsdóttir (sign)</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Gunnar Axel Axelsson tók til máls og kom að svohljóðandi bókun f.h. fulltrúa Samfylkingar og Vinstri grænna:</DIV&gt;<DIV&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: ” FONT-SIZE: COLOR: black; Tahoma?,?sans-serif?; 10pt?&gt;”Kostnaðaráætlun Framkvæmdasviðs bæjarins vegna flutnings á færanlegum kennslustofum frá Hjallabraut að Bjarkarvöllum hljóðar uppá 20,9 milljónir króna. Þessar upplýsingar eiga að vera aðgengilegar öllum kjörnum fulltrúum í bæjarstjórn Hafnarfjarðar. Samhliða flutningi húsanna er áætlað að halda áfram framkvæmdum við nýjan leikskóla á Bjarkarvöllum sem ætlunin er að taka í gagnið á næstu árum. Reiknað er með að þær framkvæmdir sem ætlunin er að fara í og hægt verður að nýta í tengslum við hinar lausu kennslustofur kosti á bilinu 65-70 milljónir króna og leitað verður allra leiða til að lækka þann kostnað sem frekast er unnt. Hafa ber í huga að þar erum að ræða framtíðarfjárfestingu, ekki kostnað sem tilfellur vegna áætlanna um flutning og standsetningar færanlegs kennslurýmis.</SPAN&gt;<SPAN style=”COLOR: black”&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 8pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: ” FONT-SIZE: COLOR: black; Tahoma?,?sans-serif?; 10pt?&gt;Þeir sem standa að rekstri Hjallaskólans hafa átt í uppbyggilegum samskiptum við bæði starfsfólk Hafnarfjarðarbæjar og kjörna fulltrúa á undanförnum vikum og mánuðum, í þeim tilgangi að finna góða lausn sem innifelur að hægt verði að tryggja bæði leikskólabörnum í Vallarhverfi og grunnskólabörnum Hjallaskólans viðunandi húsnæði til framtíðar. </SPAN&gt;<SPAN style=”COLOR: black”&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 8pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: ” FONT-SIZE: COLOR: black; Tahoma?,?sans-serif?; 10pt?&gt;Lausnin felst í samvinnu og vilja til að leiða málið til farsælla lykta.&nbsp; Á það hefur meirihlutinn lagt áherslu og mun gera það áfram.”</SPAN&gt;</P&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 8pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: ” FONT-SIZE: COLOR: black; Tahoma?,?sans-serif?; 10pt?&gt;Eyjólfur Sæmundsson (sign) Gunnar Axel Axelsson (sign) Lúðvík Geirsson (sign)</SPAN&gt;</P&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 8pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: ” FONT-SIZE: COLOR: black; Tahoma?,?sans-serif?; 10pt?&gt;Jóhanna Marín Jónsdóttir (sign) Guðfinna Guðmundsdóttir (sign)</SPAN&gt;</P&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 8pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: ” FONT-SIZE: COLOR: black; Tahoma?,?sans-serif?; 10pt?&gt;Sigríður Björk Jónsdóttir (sign)</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt