Bæjarstjórn

23. mars 2011 kl. 14:00

í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg

Fundur 1655

Ritari

  • Jóna Ósk Guðjónsdóttir ritari bæjarráðs
  1. Almenn erindi

    • SB040377 – Fundargerðir skipulags- og byggingarfulltrúa

      Lagðar fram fundargerðir frá afgreiðslufundum skipulags- og byggingarfulltrúa dags. 02.03.11 og 09.03.11. A-liður afgreiddur af byggingarfulltrúa samkvæmt mannvirkjalögum nr.160/2010.%0D %0D Lagt fram.%0D

      <DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;

    • 0907038 – Gjaldskrár á fræðslusviði

      5. liður úr fundargerð FRÆH frá 14.mars sl.%0DLögð fram tillaga að gjaldskrá Tónlistarskóla Hafnarfjarðar fyrir skólaárið 2011 – 2012.%0D %0DLögð fram eftirfarandi tillaga til bæjarstjórnar:%0D„Bæjarstjórn samþykkir eftirfarandi gjaldskrá Tónlistarskóla Hafnarfjarðar vegna skólaársins 2011-2012%0DTónlistarskóli Gjald nú Gjald verði Hækkun%0DGrunn- og miðnám %0D1/1 + 1/2 hljóðfæranám (lært á tvö hljóðfæri) 100.000 120.000 20,00%%0D1/1 hljóðfæranám 70.000 84.000 20,00%%0D1/2 hljóðfæranám 44.000 52.800 20,00%%0D %0DFramhaldsnám %0D1/1 píanó- og gítarnám 78.600 94.320 20,00%%0D1/2 píanó- og gítarnám 47.200 56.640 20,00%%0D %0DFramhaldsnám með undirleik %0D1/1 hljóðfæranám 90.000 108.000 20,00%%0D1/2 hljóðfæranám 65.000 78.000 20,00%%0D %0DSöngnám %0D1/1 söngnám með undirleik og samsöngstíma 105.000 126.000 20,00%%0D1/2 söngnám með undirleik og samsöngstíma 63.000 75.600 20,00%%0D1/1 söngnám án undirleiks og samsöngstíma 79.000 94.800 20,00%%0D1/2 söngnám án undirleiks og samsöngstíma 47.500 57.000 20,00%%0D %0DForskóli 34.500 41.400 20,00%%0D %0DHljóðfæraleiga 7.900 9.480 20,00%%0D“.%0DTillagan samþykkt með þremur atkvæðum meirihlutans. %0D”Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins sitja hjá við afgreiðslu málsins, en gjaldskrárbreytingar í Tónlistarskóla eru liður í framkvæmd þeirrar fjárhagsáætlunar sem meirihlutinn í bæjarstjórn stendur að.”%0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir tók til máls, þá Kristinn Andersen, Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að andsvari, Kristinn Andersen svaraði andsvari. Eyjólfur Sæmundsson kom að andsvari við fyrri ræðu Kristins Andersen. </DIV&gt;<DIV&gt;Guðmundur Rúnar Árnason bæjarstjóri tók til máls, Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari, Guðmundur Rúnar Árnason svaraði andsvari, Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari öðru sinni, Guðmundur Rúnar Árnason svaraði andsvari öðru sinni, Rósa Guðbjartsdóttir kom að örstuttri athugasemd, Valdimar Svavarsson kom að andsvari við upphaflegri ræðu bæjarstjóra, Guðmundur Rúnar Árnason svaraði andsvari Valdimars Svavarssonar, Valdimar Svavarsson veitti andsvar öðru sinni. </DIV&gt;<DIV&gt;Gunnar Axel Axelsson tók máls, Kristinn Andersen&nbsp;veitti andsvar, Gunnar Axel Axelsson svaraði andsvar, Kristinn Andersen kom að andsvari öðru sinni, Gunnar Axel Axelsson svaraði andsvari öðru sinni, Eyjólfur&nbsp;Sæmundsson kom að&nbsp;andsvari við upphaflegri ræðu Gunnars Axels Axelssonar, Rósa Guðbjartsdóttir kom einnig að andsvari við upphaflegri ræðu Gunnars Axels Axelssonar, Gunnar Axel Axelsson svaraði andsvari Rósu Guðbjartsdóttur, Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari öðru sinni, Gunnar Axel Axelsson&nbsp;svaraði andsvari öðru sinni, Rósa Guðbjartsdóttir kom að stuttri athugasemd.</DIV&gt;<DIV&gt;Geir Jónsson tók því næst til máls, Guðmundur Rúnar Árnason kom að andsvari, Geir Jónsson svaraði andsvari.</DIV&gt;<DIV&gt;Eyjólfur Sæmundsson tók síðan til máls.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Gert var stutt fundarhlé, að því loknu var gengið til afgreiðslu.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir fyrirliggjandi tillögu með 6 atkvæðum gegn 5.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflfokksins leggja fram eftirfarandi bókun:</DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;Ekki liggja fyrir forsendur fyrir fyrirhugaðri hækkun gjalda við Tónlistarskólann og undirbúningur málsins var unninn án aðkomu fulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Ekki liggur heldur fyrir greining á ástæðum umframkeyrslu á fræðslusviði, um allt að 700 milljónir króna á sl. ári. </DIV&gt;<DIV&gt;Valdimar Svavarsson</DIV&gt;<DIV&gt;Rósa Guðbjartsdóttir</DIV&gt;<DIV&gt;Kristinn Andersen</DIV&gt;<DIV&gt;Geir Jónsson</DIV&gt;<DIV&gt;Helga Ingólfsdóttir</DIV&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarfulltrúar Samfylkingar og Vinstri grænna leggja fram eftirfarandi bókun:</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;Við gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2011 var viðhaft víðtækt samráð sem leitt var áfram af oddvitum Samfylkingar, Vinstri grænna og Sjálfstæðisflokks. Sú gjaldskrártillaga á fræðslusviði sem hér um ræðir er hluti af framkvæmd þeirrar fjárhagsáætlunar og því merkilegt að fulltrúar Sjálfstæðisflokks segi sig frá þeirri vinnu með andstöðu sinni við afgreiðslu tillögunnar. </DIV&gt;<DIV&gt;Guðmundur Rúnar Árnason</DIV&gt;<DIV&gt;Margrét Gauja Magnúsdóttir</DIV&gt;<DIV&gt;Gunnar Axel Axelsson</DIV&gt;<DIV&gt;Éyjólfur Sæmundsson</DIV&gt;<DIV&gt;Sigríður Björk Jónsdóttir</DIV&gt;<DIV&gt;Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0912139 – Reykjanesbraut, gatnamót við Straumsvík

      6.liðu Lagt fram bréf Jónasar Snæbjörnssonar f.h. Vegagerðarinnar dags. 23.02.11 varðandi gatnamót við Straumsvík, undirgöng umdir Reykjanesbraut. Fulltrúi Vegagerðarinnar Magnús Einarsson kynnti málið á síðasta fundi.%0D %0DSkipulags- og byggingarráð heimilar umsækjanda að vinna tillögu að deiliskipulagi tengingarinnar á eigin kostnað í samræmi við 2. mgr. 38. greinar skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulags- og byggingarráð gerir eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar: %0D”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar heimilar Vegagerðinni að vinna tillögu að deiliskipulagi tengingar Reykjanesbrautar við álverið í Straumsvík á eigin kostnað í samræmi við 2. mgr. 38. greinar skipulagslaga nr. 123/2010.”%0Dr úr fundargerð SBH frá 15.mars sl.%0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir annar varaforseti bæjarstjórnar tók við fundarstjórn.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Sigríður Björk Jónsdóttir tók til máls og tók síðan við fundarstjórn að nýju.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Gengið var til afgreiðslu.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn Hafnarfjaraðr samþykkir fyrirliggjandi tillögu með 11 samhljóða atkvæðum. </DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1101342 – Þjónustugjaldskrá skipulags- og byggingarfulltrúa, árið 2011, endurskoðun

      12. liður úr fundargerð SBH frá 15.febr.sl.%0DLögð fram tillaga skipulags- og byggingarsviðs að gjaldskrá fyrir skipulags – og byggingarmál í samræmi við 3. mgr 20. greinar skipulagslaga nr. 123/2010 og 51. gr. og 53. gr. mannvirkjalaga nr. 160/2010. Frestað á síðasta fundi.%0D %0DSkipulags- og byggingarráð samþykkir gjaldskrána fyrir sitt leyti og vísar erindinu áfram til afgreiðslu bæjarráðs.%0DForseti leiðrétti misritun í fundargerð skipulags- og byggingaráðs en vísa átti tillögunni til bæjarstjórnar en ekki bæjarráðs.%0D

      <DIV&gt;Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir annar varaforseti tók við stjórn fundarins. </DIV&gt;<DIV&gt;Sigríður Björk Jónsdóttir tók til máls.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir fyrirliggjandi&nbsp;endurskoðaða þjónustugjaldskrá skipulags- og byggingarfulltrúa.&nbsp;&nbsp;</DIV&gt;

    • 1006251 – Bæjarsjóður við upphaf kjörtímabils, úttekt á stöðu

      <DIV&gt;Valdimar Svavarsson tók til máls, þá Guðmundur Rúnar Árnason bæjarstjóri, Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari við ræðu Guðmundar Rúnars Árnasonar, Guðmundur Rúnar Árnason svaraði andsvari, Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari öðru sinni, Guðmundur Rúnar Árnason svaraði andsvari öðru sinni, Rósa Guðbjartsdóttir kom að stuttri athugasemd.</DIV&gt;<DIV&gt;Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir tók því næst til máls. </DIV&gt;<DIV&gt;Undir ræðu hennar tók Valdimar Svavarsson fyrsti varaforseti við fundarstjórn. </DIV&gt;<DIV&gt;Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari við ræðu Guðrúnar Ágústu Guðmundsdóttur, Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir svaraði andsvari, Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari öðru sinni.</DIV&gt;<DIV&gt;Forseti Sigríður Björk Jóndóttir tók við fundarstjórn á ný. </DIV&gt;<DIV&gt;Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að andsvari öðru sinni, Rósa Guðbjartsdóttir kom að stuttri athugasemd, Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom síðan&nbsp;að stuttri athugsemd, Helga Ingólfsdóttir kom að andsvari við upphaflega ræðu Guðrúnar Ágústu Guðmundsdóttur, Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir svaraði andsvari, </DIV&gt;<DIV&gt;Helga Ingólfsdóttir kom að andsvari öðru sinni.</DIV&gt;<DIV&gt;Geir Jónsson tók því næst til máls.</DIV&gt;<DIV&gt;Kristinn Andersen tók síðan til máls og beindi nokkrum spurningum til bæjarstjóra, Guðmundur Rúnar Árnason bæjarstjóri veitti andsvar.</DIV&gt;<DIV&gt;Þá tók Helga Ingólfsdóttir&nbsp;til máls, Gunnar Axel Axelsson kom að andsvari, Helga Ingólfsdóttir svaraði andsvari, Gunnar Axel Axelsson&nbsp;kom að andsvari öðru sinni, Helga Ingólfsdóttir svaraði andsvari öðru sinni, Gunnar Axel Axelsson kom að stuttri athugasemd, Guðmundur Rúnar Árnason bæjarstjóri kom að andsvari við upphaflegri ræðu Helgu Ingólfsdóttur, Rósa Guðbjartsdóttir kom&nbsp;einnig að andsvari við upphaflega ræðu Helgu Ingólfsdóttur.</DIV&gt;<DIV&gt;Eyjólfur Sæmundsson tók því næst til máls, Helga Ingólfsdóttir kom að andsvari, Eyjólfur Sæmundsson svaraði andsvari, Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari við upphaflegu ræðu Eyjólfs Sæmundssonar.</DIV&gt;<DIV&gt;Undir ræðu Rósu Guðbjartsdóttur tók fyrsti varaforseti Valdimar Svarvarsson við fundarstjórn.</DIV&gt;<DIV&gt;Eyjólfur Sæmundsson kom að andsvari við ræðu Rósu Guðbjartsdóttur, Rósa Guðbjartsdóttur kom að andsvari öðru sinni, </DIV&gt;<DIV&gt;Eyjólfur Sæmundsson kom að andsvari öðru sinni, Rósa Guðbjartsdóttir kom að stuttri athugasemd, þá kom Eyjólfur Sæmundsson að stuttri athugasemd, Geir Jónsson kom að andsvari við upphaflega ræðu Eyjólfs Sæmundssonar, Eyjólfur Sæmundsson svaraði andsvar, Geir Jónsson kom að andsvari öðru sinni.</DIV&gt;<DIV&gt;Sigríður Björk Jónsdóttir tók&nbsp;síðan til máls, Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari, Sigríður Björk Jónsdóttir svaraði andsvari, Rósa Guðbjartsdótti kom að andsvari öðru sinni.</DIV&gt;<DIV&gt;Forseti Sigríður Björk Jónsdóttir tók við stjórn fundarins á ný.</DIV&gt;<DIV&gt;Gunnar Axel Axelsson tók þessu næst til máls, Kristinn Andersen kom að andsvari, Gunnar Axel Axelsson svaraði andsvari, Helga Ingólfsdóttir kom að andsvari við upphaflega ræðu Gunnars Axels Axelssonar, Rósa Guðbjartsdóttir kom&nbsp;einnig að andsvari við upphaflega ræðu Gunnars Axels Axelssonar. &nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjóri Guðmundur Rúnar Árnason tók þá til máls, Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari, Guðmundur Rúnar Árnason bæjarstjóri svaraði andsvari, Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari öðru sinni.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Fleiri kvöddu sé ekki hljóðs.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins leggja fram eftirfarandi bókun:</DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;<DIV style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt”&gt;Skýrsla Capacent um fjárhagsstöðu sveitarfélagsins sýnir svart á hvítu að miðað við rekstur síðustu ára væri bærinn ekki að standa undir skuldbindingum sínum. Skýrslan sýnir einnig að skilyrði þess að takast megi að koma böndum á fjármál bæjarfélagsins sé að áætlanir áranna 2011 til 2014 standist og gott betur. Sjálfstæðismenn hafa lengi varað við þeirri þróun sem verið hefur í fjármálum sveitarfélagsins og lýsa fullri ábyrgð á henni á meirihluta Samfylkingar og VG. Ljóst er að taka hefði þurft fyrr á og hagræða fyrr í rekstri sveitarfélagsins. </DIV&gt;<DIV style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt”&gt;Í skýrslunni kemur einnig skýrt fram að skuldsetning var verulega umfram greiðslugetu strax uppsveifluárin 2006 og 2007 og ekki stefnir í að bærinn standi ekki undir skuldum samkvæmt skuldaþolsprófi í skýrslu Capacent fyrr en árið 2012. Jafnframt kemur fram að skuldsetning verður ekki komin umdir 250% viðmið fyrr en 2012. Þetta er þó allt háð því að áætlanir standist fyrir næstu ár. </DIV&gt;<DIV style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt”&gt;Skýrslan sýnir að miklar framkvæmdir og skuldsetning árið 2008 er að koma í kollinn á bæjarsjóði en jafnfram ljóst að ef ekki hefði komið til sala á hlut bæjarins í HS-orku þá væri algjört neyðarástand í fjármálum bæjarfélagsins. </DIV&gt;<DIV style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt”&gt;Eins og sjálfstæðismenn hafa ítrekað og lengi bent á þá er það fyrirsjáanlegt að vaxtakostnaður sveitarfélagsins mun aukast verulega á næstu árum. Þannig er áætlað að vaxtakostnaður aukist um 383 milljónir eingöngu vegna lána sem eru á gjalddaga 2011 og 2012. Það samsvarar helmingi af niðurskurði ársins 2011 í launum og launatengdum gjöldum. </DIV&gt;<DIV style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt”&gt;Fjölmörg tækifæri til hagræðingar hafa farið forgörðum á liðnum árum og ljóst að rekstur málaflokksins fræðslumál fer allt að 700 milljónir fram úr áætlun ársins 2010. Það er óviðunandi.</DIV&gt;<DIV style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt”&gt;Nýleg rekstarúttekt Haraldar Haraldssonar á rekstri þriggja skóla í Hafnarfirði sýnir að í fræðslumálum sem og öðrum málaflokkum er hægt að bæta rekstur og hagræða og ljóst að víða hefði mátt gera betur á síðastliðnum árum og að eftirlit og eftirfylgni áætlanna hefur ekki verið eins og vera ætti.</DIV&gt;<DIV style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt”&gt;Sjálfstæðismenn í bæjarstjórn ítreka enn einu sinni mikilvægi þess að ná tökum á fjármálum sveitarfélagsins til þess að eiga mögluleika á endurfjármögnun lána á næstunni. Þar skiptir öllu að áætlanir standist og gott betur. Sjálfstæðismenn leggja jafnframt til að hafin verði án tafar vinna við að kanna hvernig megi nýta auðlindir og eignir bæjarins til frekari tekjuöflunar og hvernig megi létta á skuldastöðunni með sölu eigna.</DIV&gt;<DIV style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt”&gt;Rósa Guðbjartsdóttir</DIV&gt;<DIV style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt”&gt;Kristinn Andersen</DIV&gt;<DIV style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt”&gt;Geir Jónsson</DIV&gt;<DIV style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt”&gt;Helga Ingólfsdóttir</DIV&gt;<DIV style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt”&gt;Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir</DIV&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarfulltrúar Samfylkingar og Vinstri grænna leggja fram eftirfarandi bókun: </DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;Bæjarfulltrúar Samfylkingar og Vinstri grænna fagna framkominni úttekt Capacent á fjárhagsstöðu Hafnarfjarðar. Þar kemur fram, að þrátt fyrir að efnahagshrunið hafi hækkað skuldir bæjarsjóðs um meira en 50%, þá geti Hafnarfjarðarbær greitt niður allar sínar skuldir á um 20 árum, að því gefnu að áætlanir um endurfjármögnun gangi eftir. Þetta er í fullu samræmi við álit Eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga, en þar segir m.a. að það sé mat nefndarinnar að Hafnarfjarðarbær geti til framtíðar staðið við skuldbindingar sínar, að því gefnu að áætlanir gangi eftir og áætlað hagræði skili sér áfram til lengri tíma litið. Það væri nær að bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins tækju þátt í að framfylgja þeirri áætlun, sem var unnin með fullri þátttöku oddvita flokksins, en að vísa því frá sér á öllum stigum að taka virkan þátt í þeirri vinnu. </DIV&gt;<DIV style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;Guðmundur Rúnar Árnason</DIV&gt;<DIV style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;Margrét Gauja Magnúsdóttir</DIV&gt;<DIV style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;Gunnar Axel Axelsson</DIV&gt;<DIV style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;Eyjólfur Sæmundsson</DIV&gt;<DIV style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;Sigríður Björk Jónsdóttir</DIV&gt;<DIV style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir</DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;<DIV style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;

    Fundargerðir

    • 1101098 – Fundargerðir 2011, til kynningar í bæjarstjórn.

      Fundargerðir bæjarráðs frá 9. og 17.mars sl.%0Da. Fundargerð hafnarstjórnar frá 1.mars sl.%0Db. Fundargerð stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins frá 7.mars sl.%0D%0Dc. Fundargerð stjórnar SORPU bs. frá 7.mars sl.%0Dd. Fundargerð stjórnar Strætó bs. frá 4.mars sl.%0DFundargerð fjölskylduráðs frá 16.mars sl.%0Da. Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 9.mars sl.%0Db. Fundargerðir menningar- og ferðamálanefndar frá 4. og 11. mars sl.%0DFundargerð framkvæmdaráðs frá 16.mars sl.%0DFundargerð fræðsluráðs frá 14.mars sl.%0DFundargerð skipulags- og byggingaráðs frá 15.mars sl.%0Da. Fundargerð umhverfisnefndar/Staðardagskrá 21 frá 9.mars sl.

      <DIV&gt;Kristinn Andersen kvaddi sér hljóðs vegna 1. og 7. liðar fundargerðar fræðsluráðs frá 14. mars sl., Hraunvallaskóli, stækkun leikskóla og Fjárhagsáætlun fræðslusviðs 2011, Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að andsvari, Kristinn Andersen svaraði andsvari, &nbsp;Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom andsvari öðru sinni, Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að stuttri athugasemd, Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari við upphaflega ræðu Kristins Andersens.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Helga Ingólfsdóttir kvaddi sér hljóðs vegna 2. liðar fundargerðar framkvæmdaráðs frá 16. mars sl. ,Hraunvallaskóli stækkun leikskóla, Guðmundur Rúnar Árnason kom að andsvari, Helga Ingólfsdóttir svaraði andsvari, Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari við upphaflega ræðu Helgu Ingólfsdóttur, Eyjólfur Sæmundsson kom að andsvari við upphaflega ræðu Helgu Ingólfsdóttur, Helga Ingólfsdóttir svaraði andsvari, Margrét Gauja Magnúsdóttir kom að andsvari við upphaflega ræðu Helgu Ingólfsdóttur, Helga&nbsp;Ingólfsdóttir svaraði andsvari, Margrét Gauja Magnúsdóttir kom að andsvari öðru sinni, Helga Ingólfsdóttir svaraði andsvari öðru sinni, Margrét Gauja Magnúsdóttir kom að stuttri athugasemd, Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að andsvari við upphaflega ræðu Helgu Ingólfsdóttir.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir kvaddi sér hljóðs vegna 1. liðar fræðsluráðs frá 14. mars sl. Hraunvallaskóli stækkun leikskóla,</DIV&gt;<DIV&gt;Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir&nbsp;annar varaforseti tók við stjórn fundarins. </DIV&gt;<DIV&gt;Sigríður Björk Jónsdóttir kom að andsvari við ræðu Sigurlaugar Önnu Jóhannsdóttur, Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir svaraði andsvari, Margrét Gauja Magnúsdóttir kom að andsvari.</DIV&gt;<DIV&gt;Sigríður Björk Jónsdóttir tók við stjórn fundarins að nýju.</DIV&gt;<DIV&gt;Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kom að andsvari við upphaflega ræðu Sigurlaugar Önnu Jóhannsdóttur, Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir svaraði andsvari.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Rósa Guðbjartsdóttir kvaddi sér hljóðs vegna 8. liðar&nbsp;fundargerðar skipulags- og byggingarráðs frá 15. mars sl., Hraunvallaskóli stækkun leikskóla.</DIV&gt;<DIV&gt;Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir annar varaforseti tók við stjórn fundarins.</DIV&gt;<DIV&gt;Einnig kvaddi Rósa Guðbjartsdóttir sér hljóðs undir 13. lið fundargerðar bæjarráðs frá 17. mars sl., Tartu vinabæjarmót 2011, </DIV&gt;<DIV&gt;Sigríður Björk Jónsdóttir kom að andsvari við fyrri hluta ræðu Rósu Guðbjartsdóttur&nbsp;8. lið fundargerðar skipulags-&nbsp;og byggingarráðs, Eyjólfur Sæmundsson kom einnig að andsvari við ræðu&nbsp;Rósu Guðbjartsdóttur.</DIV&gt;<DIV&gt;Sigríður Björk Jónsdóttir tók við stjórn fundarins&nbsp;á ný. </DIV&gt;<DIV&gt;Rósa Guðbjartsdóttir svaraði andsvari, Eyjólfur Sæmundsson koma að andsvari öðru sinni, Rósa Guðbjartsdóttir svaraði andsvari öðru sinni, Eyjólfur Sæmundsson kom að stuttri athugasemd, Rósa Guðbjartsdóttir kom einnig að stuttri athugasemd, Margrét Gauja Magnúsdóttir kom að andsvari við upphaflega ræðu Rósu Guðbjartsdóttur, Rósa Guðbjartsdóttir svaraði andsvari.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Gert&nbsp;var stutt fundarhlé og var fundi síðan fram haldið.&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir annar varaforseti tók við stjórn fundarins.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir kvaddi sér hljóðs vegna 7. liðar fundargerðar fræðsluráðs frá 14. mars sl. Fjárhagsáætlun fræðslusviðs 2011.</DIV&gt;<DIV&gt;Sigríður Björk Jónsdóttir tók við stjórn fundarins á ný.</DIV&gt;<DIV&gt;Guðmundur Rúnar Árnason bæjarstjóri kom að andsvari við ræðu Sigurlaugar Önnu Jóhannsdóttur.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs og var fundi slitið kl. 19:50.&nbsp;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;

Ábendingagátt