Bæjarstjórn

23. nóvember 2011 kl. 14:00

í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg

Fundur 1669

Mætt til fundar

  • Lúðvík Geirsson varamaður
  • Guðmundur Rúnar Árnason bæjarstjóri
  • Margrét Gaua Magnúsdóttir forseti
  • Gunnar Axel Axelsson aðalmaður
  • Sigríður Björk Jónsdóttir aðalmaður
  • Valdimar Svavarsson aðalmaður
  • Rósa Guðbjartsdóttir aðalmaður
  • Geir Jónsson aðalmaður
  • Helga Ingólfsdóttir aðalmaður
  • Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir aðalmaður
  • Ólafur Ingi Tómasson varamaður

Forseti bæjarstjórnar, Margrét Gauja Magnúsdóttir, setti fundinn og stjórnaði honum. Gengið til dagskrár.

Ritari

  • Anna Jörgensdóttir lögmaður Hafnarfjarðarbæjar

Forseti bæjarstjórnar, Margrét Gauja Magnúsdóttir, setti fundinn og stjórnaði honum. Gengið til dagskrár.

  1. Almenn erindi

    • SB040377 – Fundargerðir skipulags- og byggingarfulltrúa

      Lagðar fram fundargerðir frá afgreiðslufundum skipulags- og byggingarfulltrúa dags. 02.11.11 og 09.11.11. A-liður afgreiddur af byggingarfulltrúa samkvæmt mannvirkjalögum nr.160/2010.$line$ $line$ Lagt fram.$line$

    • 0704123 – Kaldársel, deiliskipulag

      8.liður úr fundargerð SBH frá 15.nóv. sl.$line$ Tekin til umræðu staða skipulags fyrir svæðið. Áður gerð grein fyrir viðræðum við forráðamenn Kaldársels. Þráni Haukssyni og Landslagi ehf hefur verið falið að hefja vinnu við skipulagið.$line$ $line$ Skipulags- og byggingarráð felur skipulags- og byggingarsviði að vinna tillögu að breytingu á aðalskipulagi fyrir svæðið sem afmarkast af Kaldárhrauni og Gjánum til norðurs, vesturs og austurs og að rótum Undirhlíða til suðurs og fylgir þar vatnsbólsgirðingunni. Einnig að vinna verklýsingu fyrir skipulagið, kynna hana skv. 40. grein skipulagslaga nr. 123/2010 og setja af stað fornleifaskráningu fyrir svæðið.$line$$line$Skipulags- og byggingarráð gerir eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar: $line$”Bæjarstjórn samþykkir að unnin verðin tillaga að breytingu á aðalskipulagi fyrir Kaldárselssvæðið í samræmi við 30. gr. laga nr. 123/2010 skipulagslaga.”$line$

      Sigríður Björk Jónsdóttir tók til máls.$line$$line$Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir með 11 samhljóða atkvæðum framlagða tillögu.

    • 1111223 – Álagning sveitarsjóðsgjalda 2012

      “Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að útsvarshlutfall árið 2012 verð óbreytt, þ.e. 14,48%”

      Guðmundur Rúnar Árnason, bæjarstjóri, tók til máls. $line$$line$Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti framlagða tillögu með 6 atkvæðum. 5 sátu hjá.

    Fundargerðir

    • 1101098 – Fundargerðir 2011, til kynningar í bæjarstjórn.

      Fundargerð umhverfis- og framkvæmdaráðs frá 16.nóv. sl.$line$Fundargerð fræðsluráðs frá 14.nóv. sl.$line$Fundargerð bæjarráðs frá 17.nóv. sl.$line$a. Fundargerð menningar- og ferðamálanefndar frá 8.nóv. sl.$line$b. Fundargerð stjórnar SORPU bs. frá 10.nóv. sl.$line$Fundargerð skipulags- og byggingaráðs frá 15.nóv. sl.$line$Fundargerðir fjölskylduráðs frá 9. og 16.nóv. sl.$line$a. Fundargerð íþrótta- og tómstundaráðs frá 9.nóv.sl.

      Valdimar Svavarsson tók til máls undir 6. lið – Fjárhagsáætlun bæjarsjóðs og fyrirtækja hans 2012-2015 – fundargerð bæjarráðs frá 17. nóvember sl. og fundargerð umhverfis- og framkvæmdaráðs 16. nóvember sl. Gunnar Axel Axelsson kom að andsvari. Valdimar Svavarsson svaraði andsvari. Gunnar Axel Axelsson kom að andsvari öðru sinni. Guðmundur Rúnar Árnason, bæjarstjóri, tók til máls undir 6. lið í fundargerð bæjarráðs frá 17. nóvember sl. Helga Ingólfsdóttir kom að andsvari. Guðmundur Rúnar Árnason kom að andsvari. Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari við fyrri ræðu Guðmundar Rúnars Árnasonar. Guðmundur Rúnar Árnason svaraði andsvari. Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari öðru sinni. Rósa Guðbjartsdóttir tók til máls undir 8. lið – Endurfjármögnun lána – í fundargerð bæjarráðs frá 17. nóvember sl. og 8. lið – Alcan, vatnsgjald árin 2005-2009 – og 3. lið – Frístundabíllinn, samstarf, framlenging – í fundargerð umhverfis- og framkvæmdaráðs frá 16. nóvember. Geir Jónsson tók til máls undir 6. og 8. lið í fundargerð bæjarráðs frá 17. nóvember sl. og 3. lið – Félagsmiðstöðvar og heilsdagsskóli – í fundargerð fjölskylduráðs frá 16. nóvember sl. Gunnar Axel Axelsson kom að andsvari. Geir Jónsson svaraði andsvari. Helga Ingólfsdóttir tók til máls undir 3. og 8. lið í fundargerð umhverfis- og framkvæmdaráðs frá 16. nóvember sl. Guðmundur Rúnar Árnason, bæjarstjóri, tók til máls undir 8. lið í fundargerð bæjarráðs frá 17. nóvember sl. og 8. lið í fundargerð umhverfis- og framkvæmdaráðs frá 16. nóvember sl. Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari. Guðmundur Rúnar Árnason svaraði andsvari. Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari öðru sinni. Helga Ingólfsdóttir kom að andsvari við fyrri ræðu Guðmundar Rúnars Árnasonar.

Ábendingagátt