Fjölskylduráð

19. mars 2008 kl. 10:30

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 131

Ritari

  • Margrét L. Jónsdóttir ritari fjölskylduráðs
  1. Kynning

    • 0709100 – Menningar- og ferðamál

      Til fundarins mætti Marín Hrafnsdóttir, menningar- og ferðamálafulltrúi, og gerði grein fyrir starfseminni í málaflokknum og helstu áherslum á árinu 2008.

    Almenn erindi

    • 0802108 – Götusmiðjan, rekstur Götuskjóls og Götuheimilis

      Lagðar fram umsagnir félagsþjónustu og forvarnarnefndar um málefnið.

    • 0803064 – Drafnarhús, kostnaður af sundferðum

      Lagt fram erindi frá FAAS, dags. 28. febr. sl., þar þess er farið á leit að Hafnarfjarðarbær endurgreiði Drafnarhúsi kostnaðinn af sundferðum vistmanna á árinu 2007.

      Vísað til sviðsstjóra.

    • 0701243 – Málskot

      Lögð fram niðurstaða málskotsnefndar í máli nr. 4/2008.

      Niðurstaða málskotsnefndar staðfest.

    • 0701245 – Atvinnuástandið

      Lagt fram yfirlit Vinnumálastofnunar yfir atvinnuástandið í febr. 2008.

    Umsóknir

    • 0803070 – Ástráður forvarnastarf læknanema, styrkumsókn

      Lagt fram erindi Ástráðs, dags. 7. mars sl., styrkbeiðni vegna ársins 2008.

    • 0803065 – Fötlunarfræði, styrkbeiðni vegna MA ritgerðar

      Lagt fram erindi frá Ásdísi Ýr Arnardóttur, dags. í febr. 2008, styrkbeiðni vegna rannsóknarverkefnis um reynslu grunnskólanemenda með ADHD.

Ábendingagátt