Fjölskylduráð

22. október 2008 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 143

Ritari

  • Auður Þorkelsdóttir skrifstofustjóri
  1. Kynning

    • 0810227 – Félagsþjónusta Hafnarfjarðar

      Til fundarins mætti Sæmundur Hafsteinsson og gerði grein fyrir starfsemi félagsþjónustunnar.

      Fjölskylduráð þakkar kynninguna.

    Almenn erindi

    • 0810149 – Félagsleg aðstoð

      Sviðsstjóri gerði grein fyrir fundi á vegum fjölskyldusviðs, sem haldinn var 13. okt. sl., þar sem farið var yfir þá stöðu sem við blasir í þjóðfélaginu og möguleg viðbrögð við henni.

    • 0702243 – Barnaverndarmál

      Lagt fram yfirlit frá félagsþjónustu yfir barnaverndarmál árið 2007

    • 0701245 – Atvinnuástandið

      Lögð fram skýrsla Vinnumálastofnunar um atvinnuástandið í sept. 2008.

    • 0706339 – Öldungaráð Hafnarfjarðar, fundargerðir

      Lögð fram fundargerð 21. fundar stjórnar Öldungaráðs Hafnarfjarðar.

    Fundargerðir

    • 0809262 – Hafnarborg, 297. fundur 8.09.2008

      Lögð fram fundargerð stjórnar Hafnarborgar frá 8. sept. sl.

      Fjölskylduráð staðfestir fundargerðina.

Ábendingagátt