Fjölskylduráð

19. nóvember 2008 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 145

Ritari

  • Margrét L. Jónsdóttir ritari fjölskylduráðs
  1. Kynning

    • 0811143 – Forsendur fjárhagsáætlunar 2009

      Til fundarins mætti Gerður Guðjónsdóttir fjármálastjóri og gerði grein fyrir helstu forsendum fjárhagsáætlunar.

    • 0702118 – Hreyfing fyrir alla

      Til fundarins mætti Elísabet Ólafsdóttir sem lagði fram og kynnti lokaskýslu verkefnisins Hreyfing fyrir alla sem dags. er í september 2008.%0D%0D

    • 0811146 – Félagsmiðstöð og dagvist fyrir aldraða, stöðuskýrsla

      Til fundarins mætti Brynhildur Barðadóttir og lagði fram og gerði grein fyrir stöðu- og matsskýrslu um félagsmiðstöð og dagvist aldraðara, dags. í nóv. 2008.%0D%0D

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0810149 – Félagsleg aðstoð

      <P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN style=”FONT-SIZE: 10pt; FONT-FAMILY: Arial”&gt;Fjölskylduráð samþykkir að fela sviðsstjóra að leiða og samhæfa aðgerðir á sviðinu sem miða að því að draga úr neikvæðum áhrifum efnahagsástandsins á börn og ungmenni. Auk þess að nýta krafta starfsfólks á sviðinu, verði horft til þeirra nefnda sem heyra undir fjölskylduráð og samstarfshóps um barnaverndarmál. Haft verði náið samráð við aðgerðahóp um almannaheill, starfshóp bæjarráðs, <SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt;<br /&gt;</SPAN&gt;og fræðsluyfirvöld. Sérstaklega verði hugað að viðbrögðum við atvinnuleysi ungs fólks. Fjölskylduráð verði reglulega upplýst um framgang vinnunnar.</SPAN&gt;<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</P&gt;

    Almenn erindi

    • FS060147 – Heilabilaðir, hvíldarrými í Drafnarhúsi

      Lagt fram bréf heilbrigðisráðuneytis dags. 30. okt. sl. þar sem fram kemur að ráðuneytið heimilar rekstur heilbrigðisþjónustu í 7 nýjum hjúkrunarrýmum fyrir hvíldarinnlagnir í Drafnarhúsi frá 1. nóv. 2008.%0D%0D

    • 0702243 – Barnaverndarmál

      Lagt fram yfirlit Barnaverndarstofu yfir barnaverndarmál í Hafnarfirði í september 2008.

    • 0701243 – Málskot

      Lögð fram niðurstaða málskotsnefndar í málum nr. 15/2008 og 21/2008.

      <DIV&gt;Lagt fram yfirlit yfir úthlutun skólastyrkja hjá félagsþjónustunni í Hafnarfirði frá árinu 2002 til 2008.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Niðurstaða málskotsnefndar staðfest.</DIV&gt;

    • 0701245 – Atvinnuástandið

      Lagt fram yfirlit Vinnumálastofnunar yfir atvinnuástandið í okt. 2008

Ábendingagátt