Fjölskylduráð

3. desember 2008 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 146

Ritari

  • Margrét L. Jónsdóttir ritari fjölskylduráðs
  1. Kynning

    • 0712135 – Félagsþjónusta, ársskýrsla

      Til fundarins mætti Sæmundur Hafsteinsson og gerði grein fyrir skýrslunni.

    • 0810149 – Félagsleg aðstoð

      Sæmundur Hafsteinsson, forstöðumaður Félagsþjónustunnar gerði grein fyrir störfum aðgerðarhóps.

    Almenn erindi

    • 0701243 – Málskot

      Lögð fram niðurstaða málskotsnefndar í máli nr. 23/2008.

      Niðurstaða málskotsnefndar staðfest.

    • 0812012 – Jólastyrkir Félagsþjónustu 2008

      Lögð fram tillaga Félagsþjónustunnar um jólastyrki 2008.

      <DIV&gt;Fjölskylduráð leggur til við bæjarráð að tillaga Félagsþjónustunnar um jólastyrki 2008 verði samþykkt.</DIV&gt;

    • 0811149 – ÍSÍ, áskorun til bæjar- og sveitarstjórna

      Lagt fram erindi frá ÍSÍ, dags. 14. nóv. sl., þar sem vakin er athygli á mikilvægi fjárstuðnings sveitarfélaga við íþróttastarf og þá ekki síst barna- og unglingastarf.

    Umsóknir

    • 0711107 – Snorraverkefnið sumarið 2009, stuðningur

      Lagt fram erindi frá Snorraverkefninu, dags. 25. nóv. 2008, beiðni um fjárstyrk vegna ársins 2009, að fjárhæð kr. 100.000.

    • 0710066 – Styrkbeiðnir til fjölskylduráðs

      Lagðar fram óafgreiddar styrkbeiðnir til fjölskylduráðs fyrir árið 2008.

      <DIV&gt;Fjölskylduráð samþykkir að veita Kvennaráðgjöfinni styrk að fjárhæð kr. 200.000,-</DIV&gt;

Ábendingagátt