Fjölskylduráð

28. janúar 2009 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 149

Ritari

  • Margrét L. Jónsdóttir ritari fjölskylduráðs
  1. Kynning

    • 0809308 – Jafnréttisátak í þrótta- og tómstundastarfi

      Til fundarins mættu Viðar Halldórsson, Geir Bjarnason og Ellert B. Magnússon og kynntu skýrslu starfshóps um jafnréttisátak í íþrótta- og tómstundastarfi í Hafnarfirði.

      <DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;Fjölskylduráð felur starfshópnum að <FONT face=Arial&gt;leggja drög að&nbsp;tillögum&nbsp;um aðgerðir á grundvelli&nbsp;fyrirliggjandi vinnu.&nbsp;</FONT&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0901244 – Ungt fólk án atvinnu

      Til fundarins mættu Geir Bjarnason og Ellert B. Magnússon og gerðu grein fyrir málinu og fyrirhuguðum úrræðum.%0DEinnig lagt fram minnisblað sviðsstjóra.

    • 0901251 – Starfshópur um almannaheill

      Geir Bjarnason og Ellert B. Magnússon gerðu grein fyrir störfum og verkefnum starfshópsins.

    • 0811085 – Menningarsamningar

      Til fundarins mætti Marín Hrafnsdóttir, menningar- og ferðamálalfulltrúi og gerði grein fyrir menningarsamningum á árinu 2009.

      <DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;Fjölskylduráð staðfestir tillögu menningar- og ferðamálanefndar.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Samningar gildi í eitt ár.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Fjölskylduráð beinir því til menningar- og ferðamálanefndar að styrkir verði auglýstir fyrir næsta tímabil.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;<BR&gt;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;<SPAN style=”FONT-SIZE: 12pt; LINE-HEIGHT: 115%”&gt;<FONT face=Calibri&gt;<FONT face=”Times New Roman”&gt;Bókun</FONT&gt;<STRONG&gt; fulltrúa Sjálfstæðisflokks í fjölskylduráði vegna menningarsamninga<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</STRONG&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt”&gt;<SPAN style=”FONT-SIZE: 12pt; LINE-HEIGHT: 115%”&gt;<FONT face=Calibri&gt;Fulltrúi sjálfstæðisflokks treystir sér ekki til að samþykkja tillögu menningar- og ferðamálanefndar um menningarsamninga til <SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt;<BR&gt;</SPAN&gt;menningarfélaga þar sem fulltrúinn telur eðlilegra að þessir samningar hefðu verið auglýstir lausir til umsóknar.<SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt; </SPAN&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;%0D<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt”&gt;<SPAN style=”FONT-SIZE: 12pt; LINE-HEIGHT: 115%”&gt;<FONT face=Calibri&gt;<SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt;</SPAN&gt;Jafnframt leggur fulltrúinn fram eftirfarandi tillögu:<o:p&gt;</o:p&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;%0D<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt”&gt;<SPAN style=”FONT-SIZE: 12pt; LINE-HEIGHT: 115%”&gt;<FONT face=Calibri&gt;Umsóknareyðublað um styrki til menningarstarfsemi skal samið með það að sjónarmiði að draga fram sérkenni viðkomandi menningarfélags og þýðingu fyrir menningarstarfsemi í Hafnarfirði, annars staðar á landinu og jafnvel út fyrir landsteina þar sem það á við.<SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt; </SPAN&gt;Með umsókn skal vera áætlun um starfsemi næstu 1-2 ára, sem og yfirlit yfir starfsemi viðkomandi menningarfélags síðastliðið ár. <SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt;<BR&gt;</SPAN&gt;Jafnframt er lagt til að menningar- og ferðamálanefnd semji viðmið um mat á umsóknum þannig að tryggt sé í hvívetna að fyllsta hlutleysis verði gætt við val á menningarfélögum sem fá samninga.<o:p&gt;</o:p&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;%0D<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt”&gt;<SPAN style=”FONT-SIZE: 12pt; LINE-HEIGHT: 115%”&gt;<FONT face=Calibri&gt;María Kristín Gylfadóttir (sign)</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;%0D<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt”&gt;<SPAN style=”FONT-SIZE: 12pt; LINE-HEIGHT: 115%”&gt;<FONT face=Calibri&gt;Fjölskylduráð vísar tillögunni til umsagnar menningar- og ferðamálanefndar.<o:p&gt;</o:p&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0901159 – Niðurgreiðslur, samantekt og yfirlit 2008

      Til fundarins mætti Ingvar Jónsson, íþróttafulltrúi, og gerði grein fyrir niðurgreiðslum til íþróttaiðkunar barna og unglinga á árinu 2008.

    • 0901062 – Heilbrigðisþjónusta, viðræður um rekstur

      Til fundarins mætti bæjarstjóri, Lúðvík Geirsson, og gerði grein fyrir fundi sínum með heilbrigðisráðherra þ. 27. jan.

    Almenn erindi

    • 0804272 – Ásvallalaug

      Lagt fram yfirlit yfir aðsóknartölur frá sept. til ársloka 2008, skipt niður á mánuði.

    • 0702243 – Barnaverndarmál

      Lögð fram yfirlit Barnaverndarstofu yfir barnaverndarmál í Hafnarfirðí í nóvember og desember 2008.%0D

    • 0701245 – Atvinnuástandið

      Lagt fram yfirlit Vinnumálastofnunar yfir atvinnuástandið í des. 2008.%0DEinnig lögð fram samantekt um atvinnuleysi í Hafnarfirði, eftir ýmsum flokkunum, í lok des. 2008.

    • 0901224 – Heimahjúkrun, fyrirkomulag

      Lagt fram til kynningar bréf frá heilbrigðisráðuneytinu, dags. 20. jan. sl., varðandi þjónustusamning ráðuneytisins við Reykjavíkurborg um heimahjúkrun og felur m.a. í sér að næturþjónusta í Hafnarfirði verður á hendi Reykjavíkurborgar.

    • 0708177 – Fundartímar ráðsins, áætlun

      Lögð fram áætlun yfir fundartíma fjölskylduráðs til vors 2009.

Ábendingagátt