Fjölskylduráð

29. apríl 2009 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 155

Ritari

  • Margrét L. Jónsdóttir ritari fjölskylduráðs
  1. Kynning

    • 0805163 – Vinnuskólinn

      Sviðsstjóri gerði grein fyrir starfseminni í sumar.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0701227 – Vínveitingaleyfi

      Til fundarins mættu Guðmundur Benediktsson bæjarlögmaður og Geir Bjarnason forvarnafulltrúi.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<FONT face=Arial color=#000000 size=2&gt;Fjölskylduráð leggur áherslu á að vinnu við endurskoðun lögreglusamþykktar og&nbsp; málsmeðferðarreglna vegna vínveitingaleyfa verði flýtt,&nbsp;m.a. með tilliti til breyttra laga. Fjölskylduráð leggur einnig áherslu á að við gerð umsagna af hálfu bæjarfélagsins verði tryggt að tekið verði tillit til forvarnasjónarmiða.</FONT&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0904047 – Vímuefnaneysla íslenskra unglinga í alþjóðlegum samanburði 1995-2007

      Geir Bjarnason forvarnafulltrúi gerði grein fyrir niðurstöðum rannsóknarinnar.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    Almenn erindi

    • 0904190 – Barnaverndarlög, breyting

      Kynnt breyting á barnaverndarlögum nr. 80/2002 sem samþykkt var á Alþingi þ. 16. apríl sl.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0701245 – Atvinnuástandið

      Lögð fram skýrsla Vinnumálastofnunar um atvinnuástandið í mars 2009.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0701243 – Málskot

      Lögð fram niðurstaða málskotsnefndar í málum nr. 7/2009, 8/2009, 9/2009 og 10/2009.

      <DIV&gt;Niðurstaða málskotsnefndar staðfest.</DIV&gt;

    Umsóknir

    • 0904019 – Ástráður, styrkumsókn

      Lagt fram erindi frá Ástráði, forvarnastarfi læknanema, dags. 1. apríl sl., beiðni um fjárstyrk.

      <DIV&gt;Fjölskylduráði er ekki unnt að verða við erindinu.</DIV&gt;

Ábendingagátt