Fjölskylduráð

10. júní 2009 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 158

Ritari

  • Margrét L. Jónsdóttir ritari fjölskylduráðs
  1. Kynning

    • 0703185 – Húsnæðismál, fjölskyldusvið.

      Til fundarins mætti Sigurður Haraldsson, forstöðumaður á framkvæmdasviði, og gerði grein fyrir húsnæðismálum fjölskyldusviðs.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Fjölskylduráð leggur áherslu á að leitað verði að nýju húsnæði fyrir Gamla bókasafnið og þá starfsemi sem þar er.</DIV&gt;<DIV&gt;Einnig var fjallað um húsnæðismál/húsnæðisþörf félagsþjónustunnar.</DIV&gt;<DIV&gt;Jafnframt gerði Sigurður grein fyrir viðhaldsframkvæmdum vegna íþróttamannvirkja.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0804210 – Starfsendurhæfing Hafnarfjarðar

      Til fundarins mætti Anna Guðný Eiríksdóttir, forstöðumaður Starfsendurhæfingar Hafnarfjarðar, og gerði grein fyrir starfseminni.

      <DIV&gt;Fjölskylduráð lýsir ánægju með reynsluna af starfinu á fyrsta starfsári.</DIV&gt;

    • 0905212 – Bókasafnsreitur, Strandgata 1, starfsnefnd

      Til fundarins mættu Marín Hrafnsdóttir menningarfulltrúi og Árný Þórólfsdóttir frá bókasafni og gerðu grein fyrir starfseminni og framtíðaráformum.

      <DIV&gt;Fjölskylduráð&nbsp;lýsir ánægju sinni með uppbyggingaráform á bókasafnsreit.</DIV&gt;<DIV&gt;Jafnframt upplýsti sviðsstjóri að hann hafi tilnefnt Önnu S. Einarsdóttur í starfsnefnd um bókasafnsreit.</DIV&gt;

    Almenn erindi

    • 0906017 – Málskotsnefnd

      Lögð fram niðurstaða málskotsnefndar í málum nr. 11/2009, 12/2009, 13/2009 og 14/2009.

      <DIV&gt;Niðurstaða málskotsnefndar staðfest.</DIV&gt;

    • 0906070 – Barnaverndarnefnd, ættleiðingar

      Lagt fram bréf frá Íslenskri ættleiðingu, dags. 9. júní sl., þar sem fram kemur að tafir hafa orðið á umsögnum barnaverndarnefndar vegna umsókna um ættleiðingu erlendis frá.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Vísað til sviðsstjóra og næsta fundar.</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt