Fjölskylduráð

9. september 2009 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 162

Ritari

  • Auður Þorkelsdóttir skrifstofustjóri
  1. Almenn erindi

    • 0908117 – Hafnarfjarðarleikhúsið.

      Marín Hrafnsdóttir menningar- og ferðamálafulltrúi mætti til fundarins og gerði fyrir stöðu mála varðandi samning bæjarins, ríkisins og Hafnarfjarðarleikhússins en hann rennur út um áramót. Samningurinn er nú til umfjöllunar í menningar- og ferðamálanefnd.

      <DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0909052 – Bifhjólaklúbbur, Gjáhella 5

      Til fundarins mættu Geir Bjarnason forvarnarfulltrúi og Ólafur Helgi Árnason lögfræðingur.%0DTil umræðu komu áhrif starfsemi bifhjólaklúbbsins á nærumhverfi sitt, leyfisveitingar, skilmála í skipulagi, viðbrög aðila o.fl.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Málinu vísað til frekari skoðunar hjá sviðsstjóra.</DIV&gt;</DIV&gt;

    Kynning

    • 0710111 – Evrópsk samvinnuverkefni.

      Til fundarins mættu Kolbrún Oddbergsdóttir og Sjöfn Guðmundsdóttir frá félagsþjónustunni, Geir Bjarnason forvarnarfulltrúi og Sigurður T Björgvinsson ráðgjafi sem gerðu grein fyrir verkefnum sem sveitarfélagið á aðild að á Evrópuvettvangi.%0D%0DUm er að ræða OLE 2, E-gos, graffiti,ungt fólk að sjálfbærni, ungmennaskipti EUF og Evrópa unga fólksins.%0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt