Fjölskylduráð

18. nóvember 2009 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 167

Ritari

 • Margrét L. Jónsdóttir ritari fjölskylduráðs
 1. Kynning

  • 0911276 – Félagsmiðstöðvar, mótmæli v/breytinga í rekstri

   Til fundarins mætti Ellert B. Magnússon.%0DLagður fram undirskriftalisti frá starfsfólki Víðistaðaskóla þar sem mótmælt er fyrirhuguðum breytingum á rekstri félagsmiðstöðva í Hafnarfirði.

   <DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0810227 – Félagsþjónusta Hafnarfjarðar, rekstur

   Til fundarins mættu Guðríður Guðmundsdóttir, Atli Þórsson, Ingibjörg Jónsdóttir og Kolbrún Oddbergsdóttir frá Félagsþjónustunni.%0DLagt fram yfirlit þar sem m.a. eru borin saman helstu útgjöld í sept./okt. 2008 og sept./okt. 2009.

   <DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0911447 – Virkara velferðarkerfi, fundarboð

   Boðað er til fundar með Félagi MND sjúklinga o.fl., um virkara velferðarkerfi, ViVe, fimmtudaginn 19. nóv. kl. 14:00 á Sólvangi.

   <DIV&gt;</DIV&gt;

  Almenn erindi

  • 0801097 – Fatlaðir, málefni

   Lögð fram til kynningar skjöl varðandi málefnið.

   <DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0701245 – Atvinnuástandið

   Lögð fram skýrsla Vinnumálastofnunar um atvinnuástandið í okt. 2009.

   <DIV&gt;</DIV&gt;

  Umsóknir

  • 0911064 – Kvennaathvarf, umsókn um rekstrarstyrk 2010

   Lagt fram erindi frá Kvennaathvarfinu, dags. okt. 2009, styrkbeiðni fyrir árið 2010 að fjárhæð kr. 500.000.

   <DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;Vísað til fjárhagsáætlunar 2010.</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt