Fjölskylduráð

16. desember 2009 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 170

Ritari

  • Margrét L. Jónsdóttir ritari fjölskylduráðs
  1. Kynning

    • 0901244 – Ungt fólk án atvinnu

      Til fundarins mætti Runólfur Ágústsson form. stjórnar Vinnumálastofnunar. Hann kynnti þær hugmyndir varðandi sérstakt átak vegna ungra atvinnuleitenda sem liggja til grundvallar frumvarpi til laga um breytingar á lögum um atvinnuleysistryggingar, lögum um félagsþjóustu sveitarfélaga og lögum um fæðingar-og foreldraorlof.%0D%0DTil fundarins mættu einnig Haukur Haraldsson, Geir Bjarnason og Anna S. Ólafsdóttir. %0D%0D

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0809077 – Afbrot á höfuðborgarsvæðinu

      Lögð fram til kynningar skýrsla lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu um dreifingu tilkynntra brota árið 2008 eftir svæðum og reynslu íbúa af lögreglu, öryggi og afbrotum.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0911571 – Frístundabíllinn

      Innkaupastjóri mætti til fundarins ásamt Pálmari Sigurðssyni frá Hópbílum og gerðu þeir grein fyrir hugmyndinni.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Fjölskylduráð þakkar áhugaverða kynningu.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0712029 – Öldungaráð Hafnarfjarðar

      Til fundarins mætti stjórn Öldungaráðs Hafnarfjarðar. Lagt fram minnisblað félags- og tryggingamálaráðuneytisins um byggingu hjúkrunarheimila dags. 4. þ.m.%0DLagðar fram tölulegar upplýsingar um þjónustu Hafnarfjarðar við eldri borgara.

      &lt;DIV&gt;&lt;/DIV&gt;

    Almenn erindi

    • 0712004 – Lögreglusamþykktir, reglugerð

      Á fundi sínum þ. 19. nóv. sl. óskaði bæjarráð eftir umsögn fjölskylduráðs um drög að nýrri lögreglusamþykkt.%0DLögð fram nýsamþykkt lögreglusamþykkt fyrir Akureyrarkaupstað. Lagðar fram ábendingar forvarnarfulltrúa.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0701243 – Málskot

      Lögð fram niðurstaða málskotsnefndar í máli nr.32/2009

      <DIV&gt;Niðurstaða málskotsnefndar staðfest.</DIV&gt;

    • 0701245 – Atvinnuástandið

      Lögð fram skýrsla Vinnumálastofnunar um atvinnuástandið í nóv. 2009.%0DEinnig lagt fram yfirlit yfir atvinnuleysi í Hafnarfirði jan. – nóv. 2009.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0702243 – Barnaverndarmál

      Lagt fram yfirlit yfir barnaverndarmál í Hafnarfirði í okt. 2009.%0DLagt fram “Fjölgun barnaverndartilkynninga 2005-2009” dags. í nóv. 2009.%0D

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    Umsóknir

    • 0912021 – Geysir, styrkbeiðni

      Lagt fram erindi frá klúbbnum Geysi, dags. 30. nóv. sl., beiðni um styrk að fjárhæð kr. 200.000.-

      <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt