Fjölskylduráð

6. janúar 2010 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 171

Ritari

  • Margrét L. Jónsdóttir ritari fjölskylduráðs
  1. Almenn erindi

    • 0912020 – Fatlaðir, þjónusta frá ríki til sveitarfélaga

      Lögð fram samykkt bæjarstjórnar frá 22. des. sl. varðandi málefnið.%0DSviðsstjóri gerði grein fyrir viðræðum við Svæðisskrifstofu um málefni fatlaðra varðandi starfsemi á hennar vegum í Hafnarfirði.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0912149 – Fjárhagsaðstoð sveitarfélaga, grunnfjárhæð

      Lagt fram bréf frá félags- og tryggingamálaráðuneytinu, dags. 15. des. sl., varðandi leiðbeinandi viðmið í fjárhagsaðstoð sveitarfélaga.%0DEinnig lögð fram tvö bréf frá sama ráðuneyti, dags. 4. jan. sl., varðandi viðmiðunarfjárhæðir vegna húsaleigubóta og tekju- og eignamörk vegna félagslegra leiguíbúða.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0901244 – Ungt fólk án atvinnu

      Framhald umræðu frá fundum ráðsins. Á fundi þess 2. desember var eftirfarandi tillaga samþykkt:%0D”Fjölskylduráð samþykkir að hefja markvissa stefnumótun til að móta úrræði fyrir unga atvinnulausa Hafnfirðinga. Nánari tilhögun vinnunnar verður skilgreind fyrir næsta fund ráðsins.”%0D %0D

      <DIV&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN style=”FONT-SIZE: 10pt; COLOR: black; FONT-FAMILY: ” Courier New?; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman??&gt;Í samræmi við samþykkt Fjölskylduráðs frá 02.12.09 um stefnumótun í málefnum atvinnulauss ungs fólks, samþykkir ráðið að setja á fót sex manna vinnuhóp, sem leggi tillögur fyrir fjölskylduráð. Í hópnum sitji þrír fulltrúar tilnefndir af fjölskylduráði og þrír af fjölskyldusviði.</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN style=”FONT-SIZE: 10pt; COLOR: black; FONT-FAMILY: ” Courier New?; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman??&gt;Hópurinn geri tillögu að verksviði sínu og&nbsp; leggi fyrir næsta fund fjölskylduráðs.</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt