Fjölskylduráð

20. janúar 2010 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 172

Ritari

  • Margrét L. Jónsdóttir ritari fjölskylduráðs
  1. Kynning

    • 0901062 – St.Jósefsspitali, heilbrigðisþjónusta og framtíðarstarfsemi

      Formaður ráðsins og sviðsstjóri gerðu grein fyrir viðræðum við heilbrigðisráðherra um almenna stöðu heilbrigðismála í sveitarfélaginu, þ.á.m. fyrirhugaða starfsemi á St. Jóesfsspítala-Sólvangi á árinu 2010.%0D

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0911571 – Frístundabíllinn

      Til fundarins mætti Guðmundur Ragnar Ólafsson, innkaupastjóri, og kynnti málið.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Fjölskylduráð fagnar framtakinu.</DIV&gt;</DIV&gt;

    Almenn erindi

    • 0702055 – Hjúkrunarheimili á Völlum

      %0D

      <P&gt;Fjölskylduráð beinir því til framkvæmdaráðs að hefja, í samstarfi við starfshóp bæjarstjórnar, undirbúning að byggingu 60 rýma&nbsp; hjúkrunarheimilis skv. gildandi skipulagi á Völlum 7.</P&gt;<P&gt;Fulltrúi Sjálfstæðisflokks óskar eftir að tillögunni verði frestað.<BR&gt;</P&gt;

    • 0902284 – Velferðarvaktin, stýrihópur

      Lögð fram greinargerð Velferðarvaktarinnar um grunnþjónustu og aðferðir við hagræðingu í efnahagsþrengingum, dags. í des. 2009.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0702243 – Barnaverndarmál, fjöldi tilkynninga

      Lögð fram yfirlit barnaverndarmála í Hafnarfirði í nóv. og des. 2009.

      <DIV><DIV><DIV>Óskað er eftir því að á næsta fundi ráðsins verði lagður fram samanburður á barnaverndarmálum árin 2008 og 2009.</DIV></DIV></DIV>

    • 0901244 – Ungt fólk án atvinnu

      Í 6 manna vinnuhóp um stefnumótun í málefnum atvinnulauss ungs fólks hafa eftirtaldir verið tilnefndir: Haukur Haraldsson, Anna S Ólafsdóttir, Geir Bjarnason, María Gylfadóttir, Þorsteinn Gunnarsson og Sigurður Magnússon.%0D%0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN lang=IS&gt;<P&gt;Fulltrúi Sjálfstæðisflokks í Fjölskylduráði óskar bókað:</P&gt;<P&gt;Þann 2. desember 2009 lagði fulltrúi Sjálfstæðisflokks fram tillögu á fundi Fjölskylduráðs með fulltingi fulltrúa Vinstri grænna um stofnun starfshóps vegna ungra Hafnfirðinga án atvinnu. Ráðið gerði síðan tillöguna að sinni. Þann 19. janúar var síðan fundur loksins boðaður í starfshópnum. Þar sem formleg tilnefning hefur ekki farið fram í fjölskylduráði um hver skuli gegna formennsku í starfshópnum leggur fulltrúi Sjálfstæðisflokks til að fulltrúi minnihlutans í starfshópnum verði formaður starfshóps.</P&gt;<P&gt;María Kristín Gylfadóttir (sign)</P&gt;<P&gt;Formaður ráðsins leggur til að formaður starfshópsins verði Þorsteinn G. Gunnarsson.</P&gt;<P&gt;Fjölskylduráð samþykkir tillöguna.</P&gt;<P&gt;<SPAN style=”FONT-SIZE: 10pt; FONT-FAMILY: Verdana”&gt;Fulltrúi Sjálfstæðisflokks harmar að&nbsp;meirihluti Samfylkingar í Hafnarfirði&nbsp;sýni ekki raunverulegan vilja til samstarfs&nbsp;að gefa minnihlutanum kost á að leiða starfshóp um Ungt fólk án Atvinnu.&nbsp;Í því sambandi má benda á að Oddný Sturludóttir, fulltrúi minnihluta í Borgarstjórn Reykjavíkur leiðir vinnu Atvinnumálahóps borgarinnar.<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN style=”FONT-SIZE: 10pt; FONT-FAMILY: Verdana”&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN style=”FONT-SIZE: 10pt; FONT-FAMILY: Verdana”&gt;María Kristín Gylfadóttir (sign)<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P&gt;</P&gt;</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0701245 – Atvinnuástandið

      Lögð fram skýrsla Vinnumálastofnunar um atvinnuástandið í des. 2009.%0DEinnig lögð fram samantekt Hagstofu Íslands; Vinnumarkaður á 4. ársfjórðungi 2009.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt