Fjölskylduráð

5. september 2012 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 229

Mætt til fundar

 • Gunnar Axel Axelsson formaður
 • Birna Ólafsdóttir aðalmaður
 • Geir Jónsson aðalmaður
 • Kristín G Gunnbjörnsdóttir varamaður
 • Elísabet Valgeirsdóttir varamaður

Ritari

 • Margrét L. Jónsdóttir ritari fjölskylduráðs
 1. Kynning

  • 1208427 – Fatlaðir, búsetumál

   Til fundarins mættu Hrönn Hilmarsdóttir og Ásrún Jónsdóttir frá fjölskylduþjónustunni og gerðu grein fyrir stöðunni í málaflokknum.$line$Einnig var greint frá stöðunni í gerð NPA-samninga.$line$Lagt fram minnisblað um húsnæðisþörf og mögulegar leiðir.

   Fjölskylduráð vísar málinu til bæjarráðs til frekari afgreiðslu.

  • 1201556 – Atvinnuátaksverkefni

   Guðjón Árnason og Laufey Brá Jónsdóttir frá Atvinnumiðstöð Hafnarfjarðar mættu til fundarins og gerðu grein fyrir atvinnuátaksverkefnum í Hafnarfirði og stöðu atvinnumála.

  • 1009370 – Fjárhagsstaða fjölskyldusviðs

   Atli Þórsson rekstrarstjóri fjölskylduþjónustu mætti til fundarins og gerði grein fyrir fjárhagsstöðu fjölskyldusviðs þ. 30. júní sl.

  Fundargerðir

  • 1208009F – Íþrótta- og tómstundanefnd - 156

   Lögð fram fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 29. ágúst sl.

Ábendingagátt