Fjölskylduráð

26. október 2012 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 233

Mætt til fundar

 • Gunnar Axel Axelsson formaður
 • Guðný Stefánsdóttir aðalmaður
 • Birna Ólafsdóttir aðalmaður
 • Guðrún Jónsdóttir varamaður
 • Elísabet Valgeirsdóttir varamaður

Ritari

 • Auður Þorkelsdóttir skrifstofustjóri
 1. Almenn erindi

  • 1210352 – Fjárhagsáætlun fjölskylduþjónustu 2013

   Fjárhagsáætlun fjölskyldusviðs tekin til afgreiðslu.$line$Atli Þórsson rekstrarstjóri fjölskylduþjónustu gerði grein fyrir stöðu fjárhagsáætlunargerðar 2013.

   Fjölskylduráð vísar fjárhagsáætluninni til bæjarráðs.

Ábendingagátt