Forvarnarnefnd

4. september 2007 kl. 17:00

Mjósund 10

Fundur 90

Ritari

  • Geir Bjarnason forvarnarfulltrúi
  1. Almenn erindi

    • 0709018 – Forvarnanefnd, kosning

      Á fundi Bæjarstjórnar Hafnarfjarðar þ. 26. júní 2007 voru eftirtaldir kosnir sem aðal- og varamenn í forvarnarnefnd:%0D Helena Mjöll Jóhannsdóttir Austurgötu 29b%0D Tómas Mayer Lækjargötu 32%0D Þórdís Bjarnadóttir Heiðvangi 80%0D%0DVaramenn: %0D Sigríður Ragnarsdóttir Víðihvammi 1%0D Hörður Svavarsson Hólabraut 6%0D Margrét Valdimarsdóttir Drekavöllum 22

      %0D%0DGerð tillaga um Helenu Mjöll Jóhannsdóttur sem formann. Samþykkt einróma

    • 0709008 – Útivistartíminn - segulspjöld

      Tekið fyrir erindi frá Saman hópnum þar sem sveitarfélögum er gefin kostur á segulspjöldum þar sem útivistartíminn er tíundaður.

      %0D%0DForvarnanefnd samþykkir að halda áfram að senda foreldrum allra barna í Hafnarfirði í 8. bekk, segulspjöld og felur forvarnafulltrúa að kynna vel meðal bæjarbúa útivistartímann fyrir veturinn.%0D

    • 0703082 – Jafnréttisstefna Hafnarfjarðarbæjar 2007-2011.

      Lögð fram til kynningar drög að jafnréttisstefnu Hafnarfjarðarbæjar fyrir næstu 4 ár. Fundarmenn hvattir til að kynna sér stefnuna.

    Kynningar

    • 0709003 – Ársskýrsla Gamla bókasafnsins

      Lögð fram ársskýrsla Gamlabókasafnsins fyrir starfsárið 2006-2007.

    • 0709029 – Aðgerðaáætlun forvarnanefndar 2007

      Farið yfir aðgerðaáætlun nefndarinnar.

Ábendingagátt