Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
á Skólaskrifstofu
Lagt fram bréf frá menntamálaráðuneytinu, dags. 13. nóvember 2007 tengt fermingarfræðslu.
Lagt fram bréf frá menntamálaráðuneyti, dags. 9. nóv. 2007 þar sem kynntur er samningur um sýningarrétt á kvikmyndum Friðriks Þórs Friðrikssonar í skólum landsins. Í bréfinu kemur fram að skólar séu hvattir til að nýta sér kvikmyndirnar við kennslu í íslenskum bókmenntum og kvikmyndafræðum.
Skipulags- og byggingarráð óskar umsagnar fræðsluráðs á umsókn Nova ehf. um leyfi til að setja upp búnað fyrir farsíma, þ.e. þakbrún og tæknibúnað í geymslu á 2. hæð Kríuáss 1.
Afgreiðslu frestað til næsta fundar.
Skipulags- og byggingarráð óskar umsagnar fræðsluráðs á umsókn Nova ehf. um leyfi til að setja upp búnað fyrir farsíma, þ.e. þakbrún og tæknibúnað í tæknirými 02-04 að Ásvöllum 1.
Skipulags- og byggingarráð óskar umsagnar fræðsluráðs á umsókn Nova ehf. um leyfi til að setja upp búnað fyrir farsíma, þ.e. þakbrún og tæknibúnað á 2. hæð Brekkugötu 19.
Kynnt skipulagstillaga Hamraness 1
Hafrún Dóra Júlíusdóttir, vék af fundi kl. 9:25%0DIngibjörg Bertha Björnsdóttir, áheyrnarfulltrúi grunnskólakennara vék af fundi kl. 9:30%0DÚlfhildur H. Guðbjartsdóttir, áheyrnarfulltrúi grunnskólakennara vék af fundi kl. 9:40%0D%0DPáll Tómasson o.fl. frá Arkitektur.is, Stefán Veturliðason frá VSB, verkfræðistofa og Bjarki Jóhannesson, sviðsstjóri umhverfis- og tæknisviðs mættu til fundarins og kynntu skipulagstillögu Hamraness 1.%0D%0DAðilum þakkað fyrir kynninguna.%0D%0DFræðsluráð felur fræðslusviði að vinna drög að umsögn fyrir næsta fund ráðsins.
Lagðar fram tillögur vegna fjárhagsáætlunar 2008, málaflokkur 04-fræðslusvið
Fræðsluráð vísar drögum að fjárhagsáætlun fyrir árið 2008 og tillögum til frekari yfirferðar og afgreiðslu í bæjarráði og bæjarstórn.%0D%0DLögð fram tillaga foreldraráðs um fræðslu og vettvangsferðir. Fræðsluráð þakkar þá hvatningu sem fram kom í framlögðu erindi en í tillögum að drögum að fjárhagsáætlun 2008 er gert ráð fyrir tæplega 17 milljóna króna framlagi til skólanna vegna vettvangs- og fræðsluferða.%0D%0D%0D%0D