Fræðsluráð

25. ágúst 2008 kl. 08:15

á Skólaskrifstofu

Fundur 164

Ritari

  • Magnús Baldursson fræðslustjóri
  1. Almenn erindi

    • 0808198 – Skipan bæjarstjórnar frá 10. júní sl. í fræðsluráð og kosning varaformanns.

      Fræðsluráð: %0DEllý Erlingsdóttir Lækjarbergi 3%0DGuðni Kjartansson Breiðvangi 18%0DHafrún Dóra Júlíusdóttir Kjóahrauni 18%0DRósa Guðbjartsdóttir Kirkjuvegi 7%0DGestur Svavarsson Breiðvangi 30%0D%0DVaramenn: %0DAldís Yngvadóttir Traðarbergi 9%0DHelga Magnúsdóttir Blómvangi 8%0DValgeir Þ. Sigurðsson Laufvangi 1%0DHelga R. Stefánsdóttir Sævangi 44%0DSylvía B. Gústafsdóttir Þrastarhrauni 1%0D%0DÁ áðurnefndum fundi bæjarstjórnar var Ellý Erlingsdóttir kosin formaður ráðsins. %0D%0DGengið til kosninga um varaformann fræðsluráðs. %0D%0DKosningu hlaut Guðni Kjartanssonmeð fjórum samhljóða atkvæðum. %0D

      %0D

    • 0808196 – Engidalsskóli - aðstoðarskólastjóri

      Lagt fram bréf frá Erlu Maríu Eggertsdóttur þar sem hún segir upp stöðu sinni sem aðstoðarskólastjóri við Engidalsskóla.

    • 0808197 – Evrópskur tungumáladagur 2008

      Lagt fram bréf dags. 13. ágúst 2008 frá menntamálaráðuneytinu þar sem skólar og aðrar menntastofnanir eru hvattar til að minnast Evrópsks tungumáladags hinn 26. september 2008.

    • 0808195 – Nýsköpunarkeppni grunnskólanna 2008

      Lagt fram bréf frá Vitanum – verkefnastofu þar sem óskað er eftir styrk vegna reksturs keppninnar.

      Umsókninni var vísað til sameiginlegrar úthlutunar styrkja á vegum ráðsins.

    • 0703023 – Öldutúnsskóli - Tillögur starfshópsins / hönnuða

      Tekin fyrir að nýju ný tillaga arkitekta að deiliskipulagi við Öldugötu þar sem gert er ráð fyrir færslu götunnar og byggingu íþróttahúss.%0DFræðsluráð óskar umsagnar starfshóps sem fjallað hefur um húsnæðisbreytingar Öldutúnsskóla og byggingu íþróttahúss við skólann um tillöguna og jafnframt hvort starfshópurinn og hönnuður tillögunnar sjái möguleika á að koma fyrir leikskóla innan deiliskipulagsreitsins.%0D%0DÁheyrnarfulltrúar grunnskóla viku af fundi kl. 9:05

    • 0806088 – Menntaþing 2008%0D

      Minnt á málþing menntamálaráðuneytisins sem haldið verður 12. september nk.%0DRáðstefnan er ókeypis og öllum opin, en nauðsynlegt er að skrá sig á ráðstefnuna. Skráning hefst 13.ágúst og lýkur þriðjudaginn 9. september.%0Dhttp://www.nymenntastefna.is/%0D

    • 0808193 – Staðan í starfsmannamálum leikskóla 2008-2009

      Þróunarfulltrúi leikskóla kynnti stöðuna í starfsmannamálum við upphaf haustannar.

      Ágætlega hefur gengið með mannaráðningar í leikskólunum þetta skólaárið.

    • 0808194 – Menntunarmál starfsmanna á leikskólum Hfj.

      Þróunarfulltrúi leikskóla sagði frá því sem er í boði í menntunarmálum starfsmanna.

      Fulltrúar Vinstri grænna og Sjálfstæðisflokks óska eftir að lagt verði fram yfirlit yfir hlutfall og fjöldatölur leiðbeinenda og kennara við grunn- og leikskóla Hafnarfjarðarbæjar, bæði núverandi skólaár og fyrir skólaárið í fyrra.

Ábendingagátt