Fræðsluráð

1. desember 2008 kl. 08:15

á Skólaskrifstofu

Fundur 171

Ritari

  • Guðrún Guðmundsdóttir ritari
  1. Almenn erindi

    • 0709057 – Hjallastefnan, barnaskóli við Hjallabraut

      Sbr. lið 1 í fundargerð fræðsluráðs frá 17. nóvember. %0DSviðssjóri og þróunarfulltrúi grunnskóla gerðu grein fyrir skoðun sinni á húsnæði barnaskólans.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Á grundvelli úttektar fræðslusviðs á húsnæði skólans er beiðninni synjað.</DIV&gt;<DIV&gt;Fræðslusvið telur að núverandi húsnæði rúmi ekki þann fjölda barna sem umbeðin viðbót felur í sér. Auk þess má benda á að eðlilegt er að hagræðingarkrafa, vegna efnahagsástandsins, nái til allra þátta fræðslumála.</DIV&gt;<DIV&gt;Fulltrúi Sjálfstæðisflokks situr hjá við afgreiðslu málsins.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0811244 – Stærðfræðikeppnin "BEST"

      Lagt fram bréf frá Þórði St. Guðmundssyni, fyrir hönd aðstandenda keppninnar, þar sem óskað er eftir því að Hafnarfjarðarbær bjóði til íslensku lokakeppninnar sem haldin verður dagana 21. og 22. apríl nk.

      <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Fræðsluráð tekur jákvætt í erindið og vísar&nbsp;því til vinnslu við gerð fjárhagsáætlunar vegna ársins 2009.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0811247 – Viðbrögð vegna óveðurs

      Lagðar fram reglur um viðbrögð starfsfólks í grunnskólum og tilmæli um viðbrögð foreldra og forráðamanna, um röskun á skólastarfi vegna óveðurs, frá stjórn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins, SHS.

      <DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0801395 – Skólastefna Hafnarfjarðar, endurskoðun

      Kynnt staðan á endurskoðunarvinnu.

      <DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Guðni Kjartansson vék af fundi kl. 9:10</DIV&gt;

    • 0811236 – Prjónanámskeið

      Lagt fram bréf frá Amal Tamimi þar sem óskað er eftir styrk vegna prjónanámskeiðs fyrir konur af erlendum uppruna.

      <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Afgreiðslu frestað til næsta fundar.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0811240 – Styrkveitingar fræðsluráðs 2008

      Lagðar fram óafgreiddar styrkbeiðnir og tillaga að afgreiðslu þeirra.

      <DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;0804176 – Skólahreysti 2008 samþ. kr. 150.000</DIV&gt;%0D<DIV&gt;0808195 – Nýsköpunarkeppni grunnskólanna “Vitinn” 2008 samþ. kr. 150.000</DIV&gt;%0D<DIV&gt;0806091 – Skákfélagið Hrókurinn samþ. kr. 100.000</DIV&gt;%0D<DIV&gt;<BR&gt;</DIV&gt;%0D<DIV&gt;Áheyrnarfulltrúar leik- og grunnskóla viku af fundi kl. 9:15</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt