Fræðsluráð

4. janúar 2010 kl. 08:15

á Skólaskrifstofu

Fundur 196

Ritari

  • Guðrún Guðmundsdóttir ritari fræðsluráðs
  1. Almenn erindi

    • 0909032 – Fjárhagsáætlun bæjarsjóðs 2010 og þriggja ára áætlun 2011-2013

      Lögð fram fjárhagsáætlun 2010 ásamt greinargerð hvað varðar fræðslusvið.%0D%0DÓútfærðar tillögur til hagræðingar á sviðinu sem vísað er til vinnuhópa og tillaga flutt í bæjarstjórn sem vísað var til fræðsluráðs.%0D%0DTillagan hljóðar svo:%0D”Niðurgreiðslur á matarkostnaði í leik- og grunnskólum. %0D%0DKomið til móts við tekjulágar fjölskyldur.%0D%0DBæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að ráðast í tilraunaverkefni skólaárið 2010 – 2011 í tengslum við niðurgreiðslu á matarkostnaði barna í leik- og grunnskólum Hafnarfjarðar sem felst í því að forráðamenn barna í leik- og grunnskólum fylla út tekjuupplýsingar á þar til gerðu eyðublaði í íbúagátt Hafnarfjarðar. Þær fjölskyldur sem falla undir ákveðin tekjuviðmið fái niðurfellingu eða afslátt á gjöldum vegna skólamáltíða barna sinna í leik- og grunnskólum. Hægt væri að styðjast við núverandi reglur um niðurfellingu fasteignagjalda fyrir öryrkja og ellilífeyrisþega. %0D%0D %0D%0DFræðsluskrifstofu og félagsþjónustu, í samráði við fjármálastjóra Hafnarfjarðar, er falið að leggja fyrir bæjarráð tillögur að nánari útfærslu fyrir 1. mars 2010.”%0D%0D %0D%0DGuðrún Ágústa Guðmundsdóttir (sign)%0D%0D %0D%0DLögð fram breytingartillaga um að vísa framkominni tillögu til fræðsluráðs til umfjöllunar og yfirferðar. Bæjarstjórn samþykkti breytingartillöguna með 11 samhljóða atkvæðum.%0D%0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P class=MsoNormal&gt;<I&gt;<FONT face=”Times New Roman” size=3&gt;<SPAN style=”FONT-SIZE: 12pt; FONT-STYLE: italic”&gt;Eins og fram kemur í greinargerð að fjárhagsáætlun 2010 mun fara fram endurskoðun á uppbyggingu gjaldskráa bæjarins.&nbsp; Fræðsluráð samþykkir að vísa&nbsp;framkominni tillögu til þeirrar vinnu og yfirferðar á fræðslusviði.&nbsp; Hugsanlegar gjaldskrárbreytingar tækju ekki gildi fyrr en á skólaárinu 2010-2011.</SPAN&gt;</FONT&gt;</I&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal&gt;<I&gt;<FONT face=”Times New Roman” size=3&gt;<SPAN style=”FONT-SIZE: 12pt; FONT-STYLE: italic”&gt;</SPAN&gt;</FONT&gt;</I&gt;&nbsp;Fræðslusviði er falið að koma með tillögur að útfærslu að vinnuhópum vegna&nbsp;þeirra tillagna,&nbsp;til hagræðingar, sem samþykktar voru fyrir fræðslusvið.</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0901064 – Lög og reglugerðir, fræðslusvið

      Lagt fram yfirlit yfir reglugerðir við lög um leik-, grunn- og framhaldsskóla frá 2008.%0DLagðar fram niðurstöður könnunar meðal sveitarfélaga um innleiðingu laga nr. 90/2008 um leikskóla og nr. 91/2008 um grunnskóla.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt