Fræðsluráð

18. janúar 2010 kl. 08:15

á Skólaskrifstofu

Fundur 197

Ritari

  • Guðrún Guðmundsdóttir ritari fræðsluráðs
  1. Almenn erindi

    • 0706254 – Samræmd könnunarpróf, grunnskólar

      Lögð fram tilkynning frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu þar sem fram komu dagsetningar prófadaga í 4., 7. og 10. bekk haustið 2010.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1001161 – Skólanámskrár og starfsáætlanir

      Lögð fram tillaga að vinnuferli vegna samþykkta fræðsluráðs á skólanámskrám og starfsskýrslum/starfsáætlunum í samræmi við 14. gr. laga um leikskóla og 29. grein laga um grunnskóla.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Þróunarfulltrúar leik- og grunnskóla fóru yfir vinnuferlið. </DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0909032 – Fjárhagsáætlun bæjarsjóðs 2010 og þriggja ára áætlun 2011-2013

      Samanber lið 1 í fundargerð fræðsluráðs frá 4. janúar sl. þar sem fræðslusviði var falið að koma með tillögu að útfærslu á vinnuhópum vegna þeirra tillagna sem samþykktar voru fyrir fræðslusvið í tengslum við fjárhagsáætlun. Sviðsstjóri lagði fram eftirfarandi tillögu:%0D%0DÍ fjárhagsáætlun fyrir árið 2010 er gert ráð fyrir að skipaðir verði starfshópar til að útfæra nánar hagræðingarkröfur á fræðslusviði.%0DSkoðuð verði viðmið um stjórnun og almennt starfsmannahald í grunnskólum, viðmið um úthlutun á tímum til almennrar kennslu og sérkennslu og þörf fyrir sérdeildir.%0DSálfræði- og talmeinaþjónusta verði skoðuð. Skoðaðir verði betri möguleikar á nýtingu, svo sem sameining mötuneyta í þeim skólum sem eru með fleiri en eitt og betri nýtingu skólahúsnæðis, með skoðun skólafyrirkomulags í Norðurbæ en þar hefur skapast svigrúm vegna fækkunar nemenda. Þá verði hlutverk og markmið Námsflokka Hafnarfjarðar – Miðstöðvar símenntunar endurmetið.%0D%0DTillaga%0DSkipaður verði einn formlegur starfshópur sem skoði skólafyrirkomulag í Norðurbæ með það að markmiði að ná fram betri nýtingu skólahúsnæðis.%0DStarfshópinn skipi:%0D• Þrír fulltrúar fræðsluráðs (einn frá hverjum stjórnmálaflokki.) (3)%0D• Sviðsstjóri fræðslusviðs (1) %0D• Þróunarfulltrúar leik- og grunnskóla (2)%0D• Skólastjórar leik- og grunnskóla í Norðurbæ (4)%0D• Fulltrúar foreldra leik- og grunnskóla í Norðurbæ (4)%0D%0DÚr þessum hópi verði skipaður stýrihópur%0DHann skipi:%0D• Þrír fulltrúar fræðsluráðs (einn frá hverjum stjórnmálaflokki.) (3)%0D• Sviðsstjóri fræðslusviðs (1) %0D%0DTilnefningar um fulltrúa liggi fyrir á næsta fundi fræðsluráðs.%0D%0D%0D%0DVarðandi önnur atriði sem talin eru upp að eigi að skoða var lagt til að sviðsstjóri vinni tillögur með starfsfólki fræðslusviðs og annarra sviða eftir því sem við á og leggi fyrir fræðsluráð.%0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Fræðsluráð samþykkir tillögu fræðslustjóra.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0902284 – Velferðarvaktin, stýrihópur

      Lögð fram greinargerð velferðarvaktarinnar um grunnþjónustu og aðferðir í efnahagsþrengingum, dags. í desember 2009.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Áheyrnarfulltrúar vegna grunnskóla viku af fundi kl. 9:20.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0909013 – Leikskólar, skólanámskrár

      Svava Björk Mörk og Helga Axelsdóttir, leikskólastjórar á Bjarma og Hrund Guðmundsdóttir, leikskólastjóri á Hjalla kynna skólanámskrár skólanna.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Leikskólastjórnendum á Hjalla og Bjarma þakkar fyrir kynningarnar.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1001169 – Þjónustusamningar - fræðslusvið

      Í greinargerð með fjárhagsáætlun er gert ráð fyrir að þjónustusamningar við einkarekna leikskóla verði endurskoðaðir með sambærilega hagræðingu í huga og átt hefur sér stað í leikskólum reknum af Hafnarfjarðarbæ.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Fræðsluráð felur sviðsstjóra að hefja þá vinnu í samræmi við umræður á fundinum.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1001166 – Kató-skipulagsdagur

      Lögð fram bréf frá leikskólastjóra á Kató þar sem óskað er eftir tilfærslu tveggja skipulagsdaga vegna fyrirhugaðrar náms- og kynnisferðar starfsfólks til Svíþjóðar, dagskrá ferðarinnar og bréf frá formanni foreldrafélags skólans.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Fræðsluráð samþykkir tilfærslu skipulagsdaganna.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Áheyrnarfulltrúar vegna leikskóla viku af fundi kl. 10:05.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1001167 – Námsflokkar Hafnarfjarðar - Miðstöð símenntunar

      Skólastjóri Námsflokka Hafnarfjarðar, Theodór Hallsson, mætti til fundarins og fór yfir starfið framundan.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt