Fræðsluráð

1. mars 2010 kl. 08:15

á Skólaskrifstofu

Fundur 200

Ritari

  • Guðrún Guðmundsdóttir ritari fræðsluráðs
  1. Almenn erindi

    • 0901203 – Ráð og nefndir, kosning kjörtímabilið 2006-2010.

      Lagt fram svohljóðandi bréf:%0D%0D”Á fundi bæjarstjórnar þ. 24. febr. sl. var eftirfarandi samþykkt:%0D%0D %0D%0DEftirtalin voru tilnefnd sem formenn ráða:%0D%0DFormaður fræðsluráðs: Eyjólfur Sæmundsson, Fagrahvammi 7;%0D%0D %0D%0DÞar sem fleiri tilnefningar bárust ekki lýsti forseti ofangreinda rétt kjörna sem formenn nefndra ráða.%0D%0D %0D%0DÞetta tilkynnist hér með.”%0D%0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Eyjólfur var boðinn velkominn og óskað farsældar í starfi formanns fræðsluráðs.&nbsp; Fræðsluráð vill þakka Ellý Erlingsdóttur fráfarandi formanni&nbsp;fyrir samstarfið og óskar henni farsældar í sínum störfum.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 10021347 – Skóladagatal 2010-2011

      Lögð fram skóladagatöl grunnskólanna vegna skólaársins 2010-2011. Jafnframt lagðar fram staðfestingar frá skólaráðum Áslandsskóla,Engidalsskóla, Hraunvallaskóla, Lækjarskóla og Öldutúnsskóla

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Fræðsluráð samþykkti&nbsp;skóladagatöl þeirra skóla þar sem samþykki skólaráða liggur fyrir en&nbsp;skóladagatöl&nbsp;Víðistaðaskóla, Hvaleyrarskóla og Setbergsskóla&nbsp;voru samþykkt&nbsp;með fyrirvara enda liggur ekki fyrir samþykki&nbsp;skólaráða&nbsp;þeirra.</DIV&gt;<DIV&gt;Hafrún Dóra sat hjá, er í skólaráði Lækjarskóla, við afgreiðslu umsagnar&nbsp;um skóladagatalið.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0811240 – Fræðsluráð, styrkveitingar

      Tekið fyrir að nýju bréf frá formanni foreldrafélags skólakórs Lækjarskóla og skólastjóra skólans, þar sem óskað er eftir styrk vegna ferðar á kóramót í Malmö í Svíþjóð dagana 12. – 15. maí nk. Jafnframt lögð fram kostnaðaráætlun.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Fræðsluráð samþykkti að styrkja skólakór Lækjarskóla, til þátttöku í kóramótinu, með 100.000 kr. framlagi.</DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Hafrún Dóra sat hjá,&nbsp;er í skólaráði Lækjarskóla, þegar umsókn skólakórsins var tekin fyrir.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0909015 – Framhaldsskólar, breytingar á fjárheimildum

      Lagt fram bréf, dags. 8. febrúar frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu til menntasviðs Reykjavíkur varðandi fyrirspurn um rétt grunnskólanemenda til að stunda nám á framhaldsskólastigi skv. 26. gr. laga um grunnskóla nr. 91/2008

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 10023492 – Nemendafjöldi í Hafnarfirði

      Lögð fram tafla yfir þróun nemendafjölda í grunnskólum Hafnarfjarðar frá 2005 – 2015.%0DÍ spánni fyrir árin 2010 – 2015 er aðeins tekið til búsetu eins og hún er í dag samkvæmt íbúaskrá og ekki gert ráð fyrir fjölgun í hverfum.%0D%0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 10021349 – Norðurbær, skólafyrirkomulag

      Formaður gerði grein fyrir stöðu vinnu starfshóps um skólafyrirkomulag í Norðurbæ.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Formaður sagði frá starfi starfshópsins og fór yfir stöðuna, í framhaldinu verður þetta mál á dagskrá hvers fundar fræðsluráðs á næstunni ráðsmönnum til upplýsingar.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Áheyrnarfulltrúar vegna grunnskóla viku af fundi kl. 9:40.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0904180 – Hlíðarberg, leikskólarými

      Tekið fyrir að nýju bréf frá foreldraráði leikskólans Hlíðarbergs frá síðasta fundi vegna húsnæðismála.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Sviðsstjóri gerði grein fyrir stöðu málsins.&nbsp; </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt