Fræðsluráð

12. apríl 2010 kl. 08:15

á Skólaskrifstofu

Fundur 203

Ritari

  • Guðrún Guðmundsdóttir ritari fræðsluráðs
  1. Almenn erindi

    • 0706254 – Samræmd könnunarpróf, grunnskólar

      Lögð fram skýrsla um samræmd könnunarpróf í 4., 7. og 10. bekk haustið 2009

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Þróunarfulltrúi grunnskóla fór yfir ýmsar tölur úr skýrslunni sem snerta grunnskólana í Hafnarfirði.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1004089 – Framkvæmd laga um grunnskóla

      Lagðar fram niðurstöður könnunar sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands gerði fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið, meðal skólastjóra, á innleiðingu og framkvæmd laga um grunnskóla 2008.

      <DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1003225 – Málþing

      Lögð fram drög að dagskrá og tímasetningu málþings um aukið samstarf leik- og grunnskóla sem ákveðið er að halda í vor.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Málþingið verður í Víðistaðaskóla þriðjudaginn 4. maí nk. kl. 13:30 – 16:30.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 10021349 – Norðurbær, skólafyrirkomulag

      Formaður kynnti stöðu mála.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Aukafundur verður í fræðsluráði fimmtudaginn 15. apríl nk. kl. 12 á Skólaskrifstofu.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Guðni Kjartansson vék af fundi kl. 9:50.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0806093 – Fræðsluráð, viðurkenningar

      Í reglum varðandi styrkveitingar fræðsluráðs stendur ma: Markmið viðurkenninga fræðsluráðs Hafnarfjarðar á farsælu skólastarfi er að vekja athygli á mikilvægi skólastarfs í samfélaginu. Fræðsluráð mun veita einstaka skólaverkefnum sem unnin hafa verið í skólasamfélaginu í Hafnarfirði sérstaka viðurkenningu og athygli. Viðurkenningin skal veitt árlega.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Fræðslusviði falið að auglýsa eftir tilnefningum&nbsp;á meðal skólastofnana innan bæjarins.</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt