Fræðsluráð

11. apríl 2011 kl. 08:15

á Skólaskrifstofu

Fundur 231

Ritari

  • Guðrún Guðmundsdóttir ritari
  1. Almenn erindi

    • 0703327 – Endurmenntunarsjóður grunnskóla

      Lagt fram bréf frá endurmenntunarsjóði grunnskóla þar sem tikynnt er að Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar hafi hlotið styrk að upphæð 1.500.000 kr.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 11023155 – Skólavogin

      Lagðar fram upplýsingar frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga um kynningu á íslensku skólavoginni sem ráðgert er að halda 23. maí nk. á Grandhótel.

      <DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0806092 – Fræðsluráð, viðurkenningar

      Fræðsluráð óskar eftir tilnefningum til viðurkenningar fræðsluráðs 2011 í samræmi við viðmiðunarreglur.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1103385 – Dagur umhverfisins 2011

      Lagt fram bréf, dags. 14. mars 2011, frá umhverfisráðuneytinu þar sem minnt er á að dagur umhverfisins er 25. apríl ár hvert.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1008213 – Fræðsluráð, fundadagskrá

      Næstu fundir ráðsins.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-SIZE: 14pt” lang=IS&gt;<FONT face=Calibri&gt;Fundaplan fræðsluráðs vorið 2011.<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt” class=MsoNoSpacing&gt;<SPAN lang=IS&gt;<FONT face=Calibri&gt;Reglulegir fundir fræðsluráðs fram að sumarfríi verða sem hér segir:</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt” class=MsoNoSpacing&gt;<SPAN lang=IS&gt;<o:p&gt;<FONT face=Calibri&gt;&nbsp;</FONT&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt 35.4pt” class=MsoNoSpacing&gt;<SPAN lang=IS&gt;<FONT face=Calibri&gt;Miðvikudagur <SPAN style=”mso-tab-count: 1″&gt;&nbsp;&nbsp; </SPAN&gt;27. apríl <SPAN style=”mso-tab-count: 1″&gt;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp; &nbsp; </SPAN&gt;kl. 08:15</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt 35.4pt” class=MsoNoSpacing&gt;<SPAN lang=IS&gt;<FONT face=Calibri&gt;Mánudagur <SPAN style=”mso-tab-count: 1″&gt;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp; </SPAN&gt;9. maí<SPAN style=”mso-tab-count: 1″&gt;&nbsp;&nbsp;&nbsp; </SPAN&gt;<SPAN style=”mso-tab-count: 1″&gt;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp; </SPAN&gt;kl. 08:15</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt 35.4pt” class=MsoNoSpacing&gt;<SPAN lang=IS&gt;<FONT face=Calibri&gt;Mánudagur&nbsp;<SPAN style=”mso-tab-count: 1″&gt;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;</SPAN&gt;23. maí&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp; &nbsp;&nbsp; <SPAN style=”mso-tab-count: 1″&gt;</SPAN&gt;kl. 08:15</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt 35.4pt” class=MsoNoSpacing&gt;<SPAN lang=IS&gt;<FONT face=Calibri&gt;Mánudagur <SPAN style=”mso-tab-count: 1″&gt;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp; </SPAN&gt;6. júní<SPAN style=”mso-tab-count: 1″&gt;&nbsp;&nbsp;&nbsp; </SPAN&gt;<SPAN style=”mso-tab-count: 1″&gt;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp; </SPAN&gt;kl. 08:15</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt 35.4pt” class=MsoNoSpacing&gt;<SPAN lang=IS&gt;<FONT face=Calibri&gt;Mánudagur&nbsp;<SPAN style=”mso-tab-count: 1″&gt;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp; </SPAN&gt;20. júní <SPAN style=”mso-tab-count: 1″&gt;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp; &nbsp;&nbsp; </SPAN&gt;kl. 08:15</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt 35.4pt” class=MsoNoSpacing&gt;<SPAN lang=IS&gt;<FONT face=Calibri&gt;Mánudagur<SPAN style=”mso-tab-count: 1″&gt;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp; </SPAN&gt;4. júlí<SPAN style=”mso-tab-count: 2″&gt;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp; </SPAN&gt;kl. 08:15</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt” class=MsoNoSpacing&gt;<SPAN lang=IS&gt;<o:p&gt;<FONT face=Calibri&gt;&nbsp;</FONT&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt” class=MsoNoSpacing&gt;<SPAN lang=IS&gt;<FONT face=Calibri&gt;Reynist þörf á að halda aukafundi verða þeir boðaðir sérstaklega.</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt” class=MsoNoSpacing&gt;<SPAN lang=IS&gt;<FONT face=Calibri&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;&nbsp;</P&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt” class=MsoNoSpacing&gt;<SPAN lang=IS&gt;<FONT face=Calibri&gt;<STRONG&gt;Áheyrnarfulltrúar vegna grunnskóla viku af fundi kl.8:35.</STRONG&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0803132 – Hvammur leikskóli, lausar stofur

      Lagt fram bréf, dags. 31. mars frá íbúum í Staðarhvammi þar sem minnt er á að samkomulag um tímabundna staðsetningu lausra kennslustofa við leikskólann Hvamm renni út í sumar.

      <DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1104074 – Samningar um rekstur leikskóla

      Samningar eru við þrjá eftirtalda aðila um rekstur leikskóla í Hafnarfirði.%0DHjallastefnuna ehf. um rekstur „leikskóla á Hjallabraut 55“%0DSkóla ehf. um rekstur „ leikskólans Hamravalla“ og %0DBjargir leikskóla ehf. um rekstur „ungbarnaleikskóla“ (Bjarma)%0D%0DAllir samningarir eru með gildistíma til 31. desember 2011.%0DTaka þarf afstöðu til þess hvort þeir verði framlengdir og þá á hvaða forsendum.%0DSamningarnir framlengjast sjálfkrafa til fimm ára nema þeim sé sagt upp með a.m.k. sex mánaða fyrirvara.%0D2. grein samninganna er svohljóðandi:%0D%0D”2. grein. Gildistími og framlenging%0DÁkvæði samningsins taka gildi við opnun leikskólans og gildistími er til 31. desember 2011. Tímanlega fyrir lok samningstímabils skulu samningsaðilar yfirfara samninginn og uppfæra hann eftir því sem um semst og síðan framlengja hann til 5 ára í senn, nema honum sé skriflega og sannanlega sagt upp af öðrum hvorum samningsaðila með að lágmarki 6 mánaða fyrirvara. Uppsagnarfrestur miðast við mánaðamót.”%0D%0D%0DÍ ljósi þeirra breytinga sem gerðar hafa verið í hagræðingarskyni á rekstri leikskóla sem reknir eru af Hafnarfjarðarkaupstað og breyttra laga um leikskóla er gerð eftirfarandi tillaga:%0D%0D„Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir með vísan í 2. grein samninga um rekstur leikskólanna að segja upp:%0D• Samningi um rekstur leikskóla á Hjallabraut 55 í Hafnarfirði milli Hafnarfjarðarkaupstaðar og Hjallastefnunnar ehf. frá mars 2007.%0D• Samningi um rekstur leikskólans Hamravalla í Hafnarfirði milli Hafnarfjarðarkaupstaðar og Skóla ehf. frá mars 2008.%0D• Samningi um rekstur ungbarnaleikskóla í Hafnarfirði milli Hafnarfjarðarkaupstaðar og Bjarga leikskóla ehf.%0DTeknar verði upp viðræður við rekstraraðila um nýja samninga og liggi niðurstaða þeirra viðræðna fyrir eigi síðar en um miðjan júní nk.“%0D%0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Fræðsluráð vísar&nbsp;málinu til bæjarstjórnar.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bókun fulltrúa Sjálfstæðisflokks:</DIV&gt;<DIV&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: ” Roman?? New ?Times mso-fareast-font-family: 10pt; FONT-SIZE: black; COLOR: Tahoma?,?sans-serif?;&gt;”Fulltrúar Sjálfstæðisflokks styðja tillöguna á þeim forsendum að hún geri kleift að ná aukinni hagræðingu með nýjum samningum um áframhaldandi leikskólastarf.”</SPAN&gt;</P&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: ” Roman?? New ?Times mso-fareast-font-family: 10pt; FONT-SIZE: black; COLOR: Tahoma?,?sans-serif?;&gt;</SPAN&gt;&nbsp;</P&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: ” Roman?? New ?Times mso-fareast-font-family: 10pt; FONT-SIZE: black; COLOR: Tahoma?,?sans-serif?;&gt;Kristinn Andersen (sign)</SPAN&gt;</P&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: ” Roman?? New ?Times mso-fareast-font-family: 10pt; FONT-SIZE: black; COLOR: Tahoma?,?sans-serif?;&gt;Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir (sign)</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1104077 – Viðhorfskönnun meðal foreldra leikskólabarna

      Kynntar niðurstöður úr viðhorfskönnun sem gerð var meðal foreldra leikskólabarna í Hafnarfirði.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Þróunarfulltrúi leikskóla fór yfir niðurstöður viðhorfskönnunar.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;<STRONG&gt;Áheyrnarfulltrúar vegna leikskóla viku af fundi kl. 9:30.</STRONG&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1009201 – Fjárhagsáætlun fræðslusviðs 2011

      Kynnt rekstrarstaða fræðslusviðs fyrir janúar og febrúar 2011.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Rekstrarstjóri fræðslusviðs, Guðmundur Sverrisson,&nbsp;mætti til fundarins og fór yfir rekstrarstöðu sviðsins.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt