Fræðsluráð

23. maí 2011 kl. 08:15

á Skólaskrifstofu

Fundur 234

Mætt til fundar

  • Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir formaður
  • Eyjólfur Sæmundsson varaformaður
  • Helena Mjöll Jóhannsdóttir aðalmaður
  • Kristinn Andersen aðalmaður
  • Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir aðalmaður

Fundinn sátu auk undirritaðra og ofantalinna fræðsluráðsmanna:
Vigfús Hallgrímsson, þróunarfulltrúi grunnskóla, María Pálmadóttir, áheyrnarfulltrúi skólastjóra grunnskóla, Margrét Þórisdóttir áheyrnarfulltrúi grunnskólakennara, Sveindís Anna Jóhannsdóttir, áheyrnarfulltrúi foreldra grunnskólabarna,

Ritari

  • Guðrún Guðmundsdóttir ritari

Fundinn sátu auk undirritaðra og ofantalinna fræðsluráðsmanna:
Vigfús Hallgrímsson, þróunarfulltrúi grunnskóla, María Pálmadóttir, áheyrnarfulltrúi skólastjóra grunnskóla, Margrét Þórisdóttir áheyrnarfulltrúi grunnskólakennara, Sveindís Anna Jóhannsdóttir, áheyrnarfulltrúi foreldra grunnskólabarna,

  1. Almenn erindi

    • 1105363 – Aðalnámskrá leikskóla

      Lögð fram ný aðalnámskrá fyrir leikskóla.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 11032689 – Fyrirspurn frá fulltrúa foreldra leikskólabarna.

      Yfirsálfræðingur leikskóla og þróunarfulltrúi leikskóla fóru yfir sérfræðiþjónustu við leikskólabörn.

      <DIV&gt;Önnu Björnsdóttur og Sigurborgu Kristjánsdóttur þakkað fyrir þeirra svör og yfirferð.</DIV&gt;

    • 1105362 – Samkomulag sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um leikskóladvöl

      Lögð fram drög að samkomulagi um leikskóladvöl barna, sem flytjast á milli leikskóla á höfuðborgarsvæðinu.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Rekstrarstjóri fræðslusviðs mætti til fundarins og fór yfir drögin ásamt þróunarfulltrúa leikskóla.</DIV&gt;<DIV&gt;Fræðsluráð&nbsp; samþykkir samkomulagið sem gildir til 31. desember 2011.&nbsp; Jafnaframt ítrekar fræðsluráð mikilvægi þess að vinna hefjist strax við endurskoðun á viðmiðunarreglum Sambands íslenskra sveitarfélaga um greiðslur vegna leikskóladvalar utan lögheimilissveitarfélags. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1105356 – ADHD samtökin

      Lagt fram bréf, dags. 12. maí 2011 varðandi starfsemi samtakanna.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1105011 – Framkvæmdaráætlun fyrir Staðardagskrá 21.

      Lögð fram tillaga að umsögn fræðslusviðs um endurskoðun Staðardagskrár 21.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Fræðsluráð felur fræðslusviði að ganga frá umsögn um endurskoðun Staðardagskrár 21 byggðri á framlagðri tillögu og gerir jafnframt umsögnina að sinni.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 11021819 – Skóladagatal 2011-2012

      Lögð fram umsögn skólaráðs Setbergsskóla um tilfærslu skipulagsdaga.$line$

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Fræðsluráð samþykkir breytingu á skóladagatali Setbergsskóla enda liggur fyrir samþykki skólaráðs skólans.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Áheyrnarfulltrúi leikskólastjóra vék af fundi kl. 9.45.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1008205 – Aðalnámskrá grunnskóla byggð á grunnskólalögunum frá 2008

      Lögð fram drög að nýrri aðalnámskrá grunnskóla, almennur hluti.

      <DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1105358 – Bréf frá félagi grunnskólakennara í Hafnarfirði

      Lagt fram bréf, dags. 11. maí 2011 frá félagi grunnskólakennara í Hafnarfirði þar sem lögð er áhersla á góða líðan kennara á tímum hagræðingar í skólastarfi.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Fræðsluráð þakkar stjórn félags grunnskólakennara í Hafnarfirði fyrir innsent erindi og tekur undir mikilvægi þess að kennurum líkt og öðru starfsfólki og nemendum líði vel í starfi.&nbsp; Jafnframt bendir fræðsluráð á að í undirbúningi eru&nbsp;námskeið næsta skólaár, ætluð kennurum, til að auka vellíðan í starfi.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0804176 – Skólahreysti, umsókn um styrk

      Lagt fram bréf, dags. í maí 2011 þar sem keppninni er lýst og jafnframt óskað eftir fjárhagslegum stuðningi að upphæð 200.000 kr. til að standa straum af kostnaði vegna verkefnisins.

      <DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1105365 – Foreldrafélag Hraunvallaskóla

      Lagt fram bréf, ódagsett, frá foreldrafélagi Hraunvallaskóla varðandi lóðamál.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Fræðsluráð tekur undir með foreldrafélagi Hraunvallaskóla að mikilvægt sé að vinna að úrbótum á skólalóð skólans.&nbsp; Fræðsluráð felur fræðslustjóra að koma erindinu á framfæri við framkvæmdasvið og kalla til fundar með skólaráði skólans til að fara yfir mögulegar lausnir.</DIV&gt;<DIV&gt;Fulltrúi foreldra grunnskólabarna&nbsp;fer fram á&nbsp;að þetta verði unnið hratt og vel.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Áheyrnarfulltrúar starfsfólks á leikskóla&nbsp;og foreldra leikskólabarna viku af fundi kl. 10:15.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1105361 – Tónlistarnám, samkomulag

      Lagt fram samkomulag milli mennta- og menningarmálaráðuneytisins og Sambands ísl. sveitarfélaga um eflingu tónlistarnáms og jöfnun á aðstöðumun nemenda til tónlistarnáms. $line$Vegna þessa liðar mætti Gunnar Gunnarsson skólastjóri Tónlistarskóla Hafnarfjarðar.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Áheyrnarfulltrúi skólastjóra grunnskóla vék af fundi kl. 10:35.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Gunnari þakkað fyrir.</DIV&gt;<DIV&gt;Fræðsluráð fagnar framlögðu samkomulagi og felur fræðslusviði ásamt stjórnendum Tónlistarskóla Hafnarfjarðar að skoða heildarmynd tónlistarnáms í Hafnarfirði í framhaldi af þessu samkomulagi.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1009201 – Fjárhagsáætlun fræðslusviðs 2011

      Rekstrarstjóri fræðslusviðs kynnti þriggja mánaða uppgjör fræðslusviðs.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0708153 – Viðurkenningar fræðsluráðs

      Kynntar tillögur fræðslusviðs að viðurkenningum í ár.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Fræðsluráð samþykkir tillögur fræðslusviðs að viðurkenningum.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt